Driflokur


Höfundur þráðar
bjsam
Innlegg: 240
Skráður: 01.feb 2010, 17:57
Fullt nafn: Bjarni Samúelsson

Driflokur

Postfrá bjsam » 10.aug 2014, 19:23

Ég er að leita mér að driflokum í þennan Dodge Powerwagon 77 mod. það eru 8 gata felgur á honum,er nokkuð mál að setja á hann lokur? og er einhver sem á slíkt til sölu á sanngjarnan pening.?. Kv.Bjarni s: 8403064
Viðhengi
IMAG0057.jpg
IMAG0057.jpg (162.08 KiB) Viewed 493 times



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Driflokur

Postfrá jeepcj7 » 10.aug 2014, 23:10

Það ætti ekki að vera neitt mál að setja driflokur á þennann ef hann er með dana 60 bara spurning hvort að þú þarft internal (þá er langur stútur út úr nafinu sléttur að utan)eða external lokur(þá lítur stúturinn út eins og að aftan hjá þér)
Ef þú ert með dana 44 að framan þá gæti þetta verið meira mál fer eftir því hvaða útfærsla þetta er hjá þér.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur