Chevy Avalanche verkefni

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá gislisveri » 30.jan 2014, 18:49

Það hækkar stöðugt "custom" stuðullinn í þessu verki.
Mjög gott.



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá ellisnorra » 30.jan 2014, 20:54

Þvílíkt flott smíði :) Verulega custom made :)
http://www.jeppafelgur.is/


trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá trooper » 31.jan 2014, 17:22

Mjög flott, geðveikt hreinlega og þrælskemmtilegar myndir.
Gangi þér vel. Hlakka til að skoða þennan þráð næst
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 02.feb 2014, 10:18

Sæll vertu! Mér þætti fengur í að vita hvernig þú smíðaðir grindarnefin að framan. Málið er að ég þarf að endursmíða afturpartinn á grindinni í Willyisinum mínum. Þar sem smíðin á grindarnefinu hjá þér er alveg einstaklega falleg að sjá langar mig að vita hvernig þú fórst að Þessu, bæði hvernig þú fékkst formið svona flott og eins hvað þú notaðir til að stilla þessu upp þannig að það kæmi í rétta línu.
Bestu Kveðjur Stefán Gunnarsson

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 02.feb 2014, 12:16

Sæll Stefán.
Þetta er nú fyrst og fremst mikil mælivinna, ég stillti bílnum eins réttum upp á gólfinu og ég gat, síðan mældi ég og teiknaði nýju grindina eins og mér fannst hún þurfa að vera tók sýðan útflatninga af grindinni og lét skera efnið út fyrir mig. Beygjurnar eru mest unnar á hnénu og fínpússaðar með hamri. Svo var bara að sjóða þetta saman og mæla nógu oft og reyna að festa allt efni saman áður enn maður heilsíður. Best er ef maður nær góðum horna mælingum, svo þarf maður að passa einnig uppá hæðina og mæla,mæla,mæla.

ég veit að þetta er ekki nógu góð útskíring en þér er velkomið að hringja í mig 8573657 eða bara að kíkja í skúrinn hjá mér og taka smá pælingu.

kv Hörður


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 02.feb 2014, 13:33

Kærar þakkir. Ég er nú bara í pælingunum eins og er þar sem ég er úti á sjó og verð næstu tvo þrjá mánuðina. Ég á kanski eitthvaðeftir að ónáða þig þegar ég kem í land.
Hvaða efni notaðirðu í grindina og hver skar það út fyrir þig og í hvaða formi þurtftir þú þá að láta viðkomandi fá teikningar af því sem skera átti.
Bkv Stefán

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 02.feb 2014, 20:53

Sæll Stefán,
Ég hef notað stál 52 (S355 J2) Héðinn hjá áhaldaleigunni hefur skorið mest af þessu fyrir mig og ég læt hann hafa þetta á DWG formati.

Svo eru hér nokkrar myndir af dundi síðustu daga.
170.jpg
Ég nota sköft úr Bens með 38mm krossum, þarna eru orginal jókarnir af millikassanum saman með dragliðnum.
170.jpg (141.4 KiB) Viewed 16967 times

171.jpg
Þarna er búið að renna stýringar á jókana og flansa sem svo verða soðnir á.
171.jpg (177 KiB) Viewed 16967 times

172.jpg
Ég smíðaði nýja jóka á hásingarnar, bara eftir að bora og rilla.
172.jpg (150.24 KiB) Viewed 16967 times

173.jpg
Hér er pinjóninn og húsið utanum hann sem ég sníðaði
173.jpg (164.59 KiB) Viewed 16967 times

174.jpg
Þetta er soldið fullorðins.
174.jpg (141.89 KiB) Viewed 16967 times

175.jpg
Þetta þurfti að smíða bara fyrir sköftin.
175.jpg (163.51 KiB) Viewed 16967 times


kv Hörður

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá firebird400 » 05.feb 2014, 16:57

ohh já þetta er sko fullorðins :O
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 31.mar 2014, 22:45

Hér er má uppfærsla, búinn að vera að dunda í rafkerfi og ýmsu lagnadóti. Svo eru nokkrir hlutir sem búið er að smíða undanfarið.
180.jpg
það þurfti að bora og snitta pinioninn.
180.jpg (115.97 KiB) Viewed 15967 times

181.jpg
Verið að hjakka rílur í flansinn á pinioninum
181.jpg (178.02 KiB) Viewed 15967 times

182.jpg
Það þurfti að færa öryggjaboxið og lengja 120-130 víra.
182.jpg (188.46 KiB) Viewed 15967 times

183.jpg
Framlenging smíðuð frá stýri að maskínu
183.jpg (55.46 KiB) Viewed 15967 times

184.jpg
Stýrið loksins farið að snúa maskínunni
184.jpg (147.89 KiB) Viewed 15967 times

185.jpg
Nægt pláss fyrir pinioninn að framan í samslagi
185.jpg (115.24 KiB) Viewed 15967 times

186.jpg
Nóg pláss
186.jpg (183.68 KiB) Viewed 15967 times

187.jpg
Nýsmíðuð togstöng með Bens endum
187.jpg (57 KiB) Viewed 15967 times

188.jpg
Klemman á togstöngina fyrir fræsningu
188.jpg (28.92 KiB) Viewed 15967 times

189.jpg
Búið að smíða ró neðan á sectorinn með sæti fyrir legu, minnkar álagið á sectornum mjög mikið
189.jpg (148.31 KiB) Viewed 15967 times

190.jpg
Sést betur svona
190.jpg (147.29 KiB) Viewed 15967 times

191.jpg
búið að smíða upphengju fyrir framskaft, miklir stillimöguleikar til að geta stillt brotin á krossunum.
191.jpg (136.2 KiB) Viewed 15967 times

þetta er nóg í bili, meira síðar.
kv Hörður

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá ellisnorra » 31.mar 2014, 23:08

Þú ert magnaður smiður, með aðgengi að góðum vélum, það getur ekki annað en orðið góður jeppi úr því :)
http://www.jeppafelgur.is/


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Játi » 31.mar 2014, 23:26

Gaman að sjá þegar hlutirnir eru gerðir rétt í fyrstu atrenu. Gríðarlega flott vinnubrögð og allt útpællt.
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá sukkaturbo » 01.apr 2014, 07:41

BARA hrein snilld hjá þér félagi og lausnin með stýrismaskínuna er flott. Nú svo er það upphengjan hvað notar þú eða úr hvaða bíl er hún?? kveðja Guðni


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá juddi » 01.apr 2014, 09:00

Þetta er alveg magnað og þessi stýring á maskínuni hefði öruglega getað leist mörg vandamál í gegnum tíðina
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá jeepcj7 » 01.apr 2014, 10:23

Já þetta með styrkinguna á maskínunni er alveg rakin snilld.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 01.apr 2014, 20:46

Takk fyrir hólið félagar.
Guðni, upphengjan er úr gömlum Bens, 35mm gat og utanmálið á stálinu er 140mm svo eru 180mm út fyrir eyrun. Ég keypti hana hjá AP varahlutum og kallarnir þar eru frábærir, nenna að leita að því sem mann vantar þó maður viti varla sjálfur hvað mann vantar, númerið á upphengjunni er 3104100822.
kv Hörður


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá grimur » 01.apr 2014, 22:07

Þessi útfærsla með maskínustífuna er bara ansi smekkleg.
Spurnig hvort að rótendi gæti ekki bara gert helling þarna, þetta er á svo góðum armi og tekur út leiðinda álag af öxlinum. Smurkopp í rótarann og velja skárri gerðina frekar en ódýrasta....
Snitta í endann á öxlinum, renna smá stýringu uppá hann í innanmáli rótendans, og smíða svo bolta með sams konar stýringu. Herða saman og málið afgreitt!

Þetta er klárlega eitthvað sem ég á eftir að prófa.


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 04.apr 2014, 09:35



grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá grimur » 04.apr 2014, 22:59

Þetta finnst mér reyndar frekar klunnaleg lausn ef ég á að segja alveg eins og mér finnst. Það er byggður rosa skápur sem stífast ekkert í hina hliðina á grindinni, bara aðeins eftir þverbita. Átakið á grind og vindingur er ennþá töluvert. Með því að setja lið neðan á sektorinn sem stífast beina leið í hina hliðina á grindinni er komin stífing í mjög nálægt því rétta átt, svona mótvægisarmur.

kv
Grímur


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 05.apr 2014, 05:45

Þessi pæling hjá þeim gengur út á það að með því að stífa hjálparburðinn á sektornum yfir í hinn grindarbitann. eða byggja hann í frambitann eins og önnur "kit" gera þá komi allt snúningsátakið á sektorinn þegar grindinni vindur sig í torfærum. Áhugaverð pæling, hversu rétt sem hún er.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 05.apr 2014, 23:38

Sælir Grímur og Sæfinnur.
Ég ætla að festa leguna við vinstri langbitann í grindinni, ég er hræddur um að fá mjög miklar spennur í sectorinn þegar grindin vindur sig. Ég er ekki hræddur um að brjóta grindina í kríngum maskínuna þar sem hún er mjög sterk á því svæði.

þessar pælingar eru mjög góðar hjá ykkur og er ég í raun að nota það besta úr báðum rökum (Grímur) flytja krafta milli grindarbita sem gert er með sterkum þverbitum bæði framan og aftan við maskinu og innri styrkingar í grindina þar sem festiboltarnir eru. (Sæfinnur) að hafa allar festinga á maskínunni í öðrun grindarbitanum og koma þannig í veg fyrir spennur í sektornum sem skapast af hreyfingu milli grindarbita.

kv Hörður

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Þráinn » 07.apr 2014, 12:30

hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 13.apr 2014, 20:02

Þráinn wrote:hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

Sæll þráinn, ég set inn númerið á morgun, þetta er lega með 30mm gati og 2 festiboltum frá SKF.
Ég bauð konunni Westur þar sem okkur vantaði bæði ýmislegt sem þar fæst.
200.jpg
Svona lítur 83Libsa sending frá summit út
200.jpg (150.11 KiB) Viewed 18060 times

201.jpg
Hérna eru hlutirnir komnir uppá eldusborð heima og tilbúnir til ísetningar.
201.jpg (224.63 KiB) Viewed 18060 times

Ég keypti ýmsa hluti eins og vatnskassa, sjálfskiftikæli, bensíndælur, bensínmæla, vökvastýrisdælu, kit í skiftinguna, stóra útispegla og fleira fallegt. Alltaf gaman að geta sameinað ferðaáhugann og jeppadelluna í svona ferðum.

kv Hörður

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bskati » 13.apr 2014, 22:48

Hordursa wrote:
Þráinn wrote:hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

Sæll þráinn, ég set inn númerið á morgun, þetta er lega með 30mm gati og 2 festiboltum frá SKF.
Ég bauð konunni Westur þar sem okkur vantaði bæði ýmislegt sem þar fæst.

Ég keypti ýmsa hluti eins og vatnskassa, sjálfskiftikæli, bensíndælur, bensínmæla, vökvastýrisdælu, kit í skiftinguna, stóra útispegla og fleira fallegt. Alltaf gaman að geta sameinað ferðaáhugann og jeppadelluna í svona ferðum.

kv Hörður


Vonandi hefur Magga fengið eitthvað fínt í bílinn sinn líka :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 14.apr 2014, 08:18

Þráinn wrote:hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

Legan heitir FYTB 30 TF frá SKF og var keypt í Landvélum

kv Hörður


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá elli rmr » 28.júl 2014, 22:39

Hvað er að frétta af þessum ?


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá sukkaturbo » 29.júl 2014, 16:13

Hordursa wrote:
Þráinn wrote:hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

Sæll þráinn, ég set inn númerið á morgun, þetta er lega með 30mm gati og 2 festiboltum frá SKF.
Ég bauð konunni Westur þar sem okkur vantaði bæði ýmislegt sem þar fæst.
200.jpg

201.jpg

Ég keypti ýmsa hluti eins og vatnskassa, sjálfskiftikæli, bensíndælur, bensínmæla, vökvastýrisdælu, kit í skiftinguna, stóra útispegla og fleira fallegt. Alltaf gaman að geta sameinað ferðaáhugann og jeppadelluna í svona ferðum.

kv Hörður

Sæll fæst þetta allt á Ísafirði?


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá kári þorleifss » 04.aug 2014, 19:18

HAHAHAHAhah!! Þetta er eitthvað það besta comment sem ég hef séð
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá íbbi » 15.aug 2014, 21:54

hehe.. ekki frá því
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 07.sep 2014, 09:46

Góðan daginn félagar hér á spjallinu, núna er almennum sumarverkum lokið hér á heimilinu og þá gefst tíma til að leika sér aftur í skúrnum.
160.jpg
Hér er stýrisgangu kominn í bílinn og hægt að beygja í firsta skifti sýðan ég eignaðist bílinn
160.jpg (212.35 KiB) Viewed 16525 times

161.jpg
Framskaft, upphengjan er stillanleg svo hægt sé að fínstilla brot á krossum.
161.jpg (193.2 KiB) Viewed 16525 times

162.jpg
Önnur af framskafti
162.jpg (128.01 KiB) Viewed 16525 times

165.jpg
Afturskaftið er með 170mm færslu til vinstri
165.jpg (129.54 KiB) Viewed 16525 times

166.jpg
Afturskaftið ætti ekki að rekast uppundir
166.jpg (126.37 KiB) Viewed 16525 times

167.jpg
Hér sést ágætlega hvernig afstaðan er á sköftunum.
167.jpg (103.29 KiB) Viewed 16525 times


Vonast til að hafa góðan tíma í skúrinn á næstu vikum og ætla að reyna að vera duglegur að henda inn myndum.

kv Hörður


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá sukkaturbo » 07.sep 2014, 13:36

Sæll Hörður gott að þú ert kominn í gang. Það er ekki fúskið hjá þér frekar enn fyrri daginn.Bíð spentur eftir næsttu myndum kveðja guðni

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Járni » 07.sep 2014, 14:19

Geggjað að þungaiðnaðurinn sé aftur kominn á skrið.
Þú þarft heldur ekkert að spara myndavélina, það er nóg pláss hér á jeppaspjallinu fyrir myndir.
Land Rover Defender 130 38"


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 18.sep 2014, 08:39

Það verður seint of mikið af myndum af þessu verkefni. Frábært að geta farið að fylgjast með þessu aftur.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 21.sep 2014, 21:52

Hér eru nokkrar myndir af stýrisgangi.
170.jpg
Hér er allt komið á sinn stað en soldið eftir að klára
170.jpg (112.29 KiB) Viewed 16073 times

171.jpg
Búkkalegan komin á sinn stað á stýrismaskínuna
171.jpg (107.48 KiB) Viewed 16073 times

172.jpg
Bracketið í smíði
172.jpg (119.18 KiB) Viewed 16073 times

173.jpg
Þessi sýnir hvernig allt er komið á sinn stað
173.jpg (117.48 KiB) Viewed 16073 times

174.jpg
Að lokum ein sem sýnir afstöðuna þegar bíllinn er í fullu samslagi.
174.jpg (127.33 KiB) Viewed 16073 times

Þetta er allt sem komið er í bili.
kv Hörður


Styrmir
Innlegg: 164
Skráður: 08.mar 2010, 16:48
Fullt nafn: Styrmir Frostason

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Styrmir » 06.okt 2014, 08:31

Er þetta bílinn sem á að tala um í 4x4 fundi í kvöld?

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 05.nóv 2014, 20:35

Góða kvöldið.
Ég gafst uppá þessum þrengslum og fann nýtt heimili fyrir bílinn.

180.jpg
Hér er bíllinn orðinn spenntur fyrir flutningnum og kíkir út
180.jpg (142.39 KiB) Viewed 15402 times

181.jpg
Kominn á bak
181.jpg (154.57 KiB) Viewed 15402 times

182.jpg
Heldur stærri hurð
182.jpg (95.56 KiB) Viewed 15402 times

183.jpg
Greijið varð hálf feiminn í öllu þessu plássi
183.jpg (110.36 KiB) Viewed 15402 times

Ég hlakka mjög til að geta farið að vinna í bílnum í þessu líka plássi :-)
kv Hörður

User avatar

dadikr
Innlegg: 158
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá dadikr » 05.nóv 2014, 21:37

Allt annað líf að hafa gott pláss. Til hamingju með það.

Kv Daði


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Turboboy » 06.nóv 2014, 01:26

afsakaðu orðbragðið ....

HOLY FUCK! Þvílíka fjandans snilldar smíðin sem þetta er !
Heilinn í mér (ef til staðar er) rúllar hér framm og til baka af algerri undrun !
VÁ!
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bskati » 06.nóv 2014, 22:33

sæll bróðir Hörður

Flott aðstaða. lýst vel á hlaupaköttinn :)

kv
Baldur bróðir
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá sukkaturbo » 07.nóv 2014, 12:48

Sæll Hörður nú fer þetta að ganga. Það er mikið atriði að hafa gott pláss svo maður geti hugsað og hlaupaköturinn er æði.kveðja frá sigló mönnum


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá juddi » 07.nóv 2014, 14:48

Hvernig er það þarna á sigló Guðni notarðu þá hlaupaköttin til að hífa upp um þig brækurnar, annars ætti Hörður að ættleiða ykkur félagana í ca 2-3 mánuði til að komast í snjó í vetur, passa bara að henda reglulega lærum í ykkur.
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 44 gestir