Hefur einhver prófað þessi dekk?
Held að það sé ekki til mikið betri verð fyrir ný 35" dekk.
http://dekkjasalan.is/?item=14183&v=item
http://www.nankangusa.com/tires/rltsuv/nankang-n889
Nankang 35" dekk
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Nankang 35" dekk
Èg væri til í að prófa, og fá þau í 33"
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Nankang 35" dekk
mér sýnist þetta vera bf-goodridge munstur? eða er ég að rugla? væri vel þess virði að skoða, þetta er 20% ódýrara en næst ódýrasta dekkið sýnist mér. Annars er gott verð á Toyo hjá Benna ef þú notar 4x4 afsláttinn.
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Nankang 35" dekk
Getur svo sparað 10.000kr í viðbót á þeim hérna. http://dekkverk.is/
Mæli með því ef þið eruð að spá í dekkjum að kíkja alltaf á Dekkverk, hef aldrei séð annað en að þeir séu ódýrastir, og fínt úrval og öll verðin á netinu.
kv.Bjarni
Mæli með því ef þið eruð að spá í dekkjum að kíkja alltaf á Dekkverk, hef aldrei séð annað en að þeir séu ódýrastir, og fínt úrval og öll verðin á netinu.
kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Nankang 35" dekk
Hef ekki prófað þau, vona að þetta séu ekki sleip plastdekk. Kosta 164.000 með vinnu hjá Dekkverk.
Fer það á þrjóskunni
Re: Nankang 35" dekk
Ég tók svona dekk í dag og fékk þau á 174 þúsund með míkróskorningi og undir komið
Gæti ekki verið sáttari eru rosalega mjúk í keirslu grípa vel
það er smá hviður í akstri en ekki mikill
og konan elskar þau segir að það séu minni slagsmál við jeppan í akstri :D
Gæti ekki verið sáttari eru rosalega mjúk í keirslu grípa vel
það er smá hviður í akstri en ekki mikill
og konan elskar þau segir að það séu minni slagsmál við jeppan í akstri :D
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Nankang 35" dekk
Flott að heyra, já manni finnst þurfa að míkróskera þessi dekk útlitslega séð.
Spurning hvernig þau reynast í hálkunni.
Spurning hvernig þau reynast í hálkunni.
Re: Nankang 35" dekk
hobo wrote:Flott að heyra, já manni finnst þurfa að míkróskera þessi dekk útlitslega séð.
Spurning hvernig þau reynast í hálkunni.
Ekkert mál að negla ef maður er mikið á ferðini úti á landi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur