Hefur einhver prufað að auka afköstin á vökvastýrisdælu á Hilux?
Það nefndi maður við mig að það væri hægt að bora eitthvað út inn í henni til að auka flæðið
Hefur það verið gert?
KV Hilmar
spurning varðandi vökvastýrisdælu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
spurning varðandi vökvastýrisdælu
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: spurning varðandi vökvastýrisdælu
Menn eru að bora hana út til að auka flæðið í henni til að mæta kröfum um aukið flæðib þegar stýristjakkur er setur í nippil sem skrúfast ofan í dæluba þrýstings megin er boraður út í 5mm
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur