Jæja núna er komið páskafrí og þá fer maður að dunda sér í bíladaga bílnum sem er ford ranger 1992árgerð beingíraður
Ég ætla mér að lækka hann eins mikið og ég get án þess að fara í einhverja heljarinnar aðgerð og halda kostnaði í lágmarki..
Hvað finnst ykkur að sé einfaldasta og ódýrasta leiðin? :)
Skera gorma að framan og hvað að aftan. ? :)
Allaar uppástungur vel þegnar ;)
Lækkun hvað er besta aðferðin?
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Sæll ég hef alltaf farið upp en gaman að pæla í þessu. Það sem mér dettur fyrst í huga er að stytta gormana og setja fjaðrinar að aftan undir hásinguna og ef þær eru undir að steja þá kubb á millli og breita demparafestingum.Svo þessi horuðudekk á felgurna eða það sem ég kalla magabelti því þau eru mjög þunn. En ég viðurkenni að mér hefur aldrei dottið þetta í hug og þetta er ekki til í forritinu í hausnum á mér en samt gaman he he.kveðja guðni
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Skera annann frammgorminn í tvo jafna hluta og setja sitthvorumeginn að framann
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Þú gætir keypt hækkunarsett í hann og sett það öfugt í.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Þessir eru að selja lækkunarkitt sem passa á alla bíla. Kalecoauto Lowering kit
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Alveg merkilegt hvað (sumir) eru ALLTAF snöggir til að auglýsa það hvað þeim líður ílla þegar einhvað öðruvísi kemur hér inn. Stebbi þú ert sérstaklega sprækur í þessu.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
emmibe wrote:Alveg merkilegt hvað (sumir) eru ALLTAF snöggir til að auglýsa það hvað þeim líður ílla þegar einhvað öðruvísi kemur hér inn. Stebbi þú ert sérstaklega sprækur í þessu.
Þetta er nú bara smá brandari. Ég túlka það allavegana þannig. Nú var búið að gefa honum góð svör og alvöru ráð og þá er allt í lago að sprella smá :)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Þetta er skemmtileg vitleysa svona eina helgi á ári, ég gerði svona skítmix á bíl sem ég átti gamall subaru leone 1986, frekar ljótur bíll en vakti talsverða athygli þessa helgi vegna þess hve hann var lágur,
aðferðin var semsagt að fjarlægja gormana algjörlega úr bílnum og bæta við samsláttarpúða úr nissan micra í demparann, með þessu varð bifreiðin ökuhæf án mikilla hryggjarliðaskemmda
bíllinn var svo málaður með þakmálningu og rúllu og pensli og leit bara þokkalega út, örkuðum á þessu norður á eyri félagarnir og höfðum gaman að fyrir lítinn pening

aðferðin var semsagt að fjarlægja gormana algjörlega úr bílnum og bæta við samsláttarpúða úr nissan micra í demparann, með þessu varð bifreiðin ökuhæf án mikilla hryggjarliðaskemmda
bíllinn var svo málaður með þakmálningu og rúllu og pensli og leit bara þokkalega út, örkuðum á þessu norður á eyri félagarnir og höfðum gaman að fyrir lítinn pening

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 02.mar 2011, 19:34
- Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
- Bíltegund: Chevrolet K2500
- Staðsetning: Vík í Mýrdal
- Hafa samband:
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
hvað kallar þú ódýrt og auðvelt?
ætlar þú að hrauna þessu í jörðina eða eyða tíma og einhverjum peningum í dót til að hafa þetta einhvað kúl?
og snerta grind lágt eða lyggja á samslætti lágt?
og er þessi ranger á klofhásingu að framan?
ætlar þú að hrauna þessu í jörðina eða eyða tíma og einhverjum peningum í dót til að hafa þetta einhvað kúl?
og snerta grind lágt eða lyggja á samslætti lágt?
og er þessi ranger á klofhásingu að framan?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 18
- Skráður: 20.mar 2014, 18:38
- Fullt nafn: Adam pétur pétursson
- Bíltegund: Ford ranger
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
ætla helst ekki að eyða aurum i eithvað fancy dempara og eithvað dót þar sem þetta verður bara notað yfir eina helgi og búið.
ætla bara hrauna honum niður,liggja á samslætti lágt, og já það er klofhásing.. held það allavega :D kann ekki nöfnin á þessum hásingum en er ekki þar af leiðandi voðalega lítið sem ég get lækkað hann að framan ?
hver er ykkar lausn ? :)
ætla bara hrauna honum niður,liggja á samslætti lágt, og já það er klofhásing.. held það allavega :D kann ekki nöfnin á þessum hásingum en er ekki þar af leiðandi voðalega lítið sem ég get lækkað hann að framan ?
hver er ykkar lausn ? :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Klofhásingin er föst við grind í miðjuni en þú getur samt skorið gormana og lækkað hann þannig. Þá fær hann neikvæðan camber og lúkkar eins og hann geti farið rosa hratt í beygjur. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Við bræðurnir áttum einn patrol sem við gerðum þetta við. styttum bara gormanna, feiknarlega gott tæki með enga akstureiginleika :D
- Viðhengi
-
- patrol.jpg (131.36 KiB) Viewed 3669 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 18
- Skráður: 20.mar 2014, 18:38
- Fullt nafn: Adam pétur pétursson
- Bíltegund: Ford ranger
Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?
það er skærahásing undir honum svo hann fer ekki mikið niður að framan..
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur