Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá emmibe » 30.mar 2014, 13:27

Sæl(ir) langar að sýna ykkur og segja frá breytingu á Suzuki Sidekick 1800 cc 1997 módel.
Verður einhver langloka en prufa þetta bara.
Tók svolítið af myndum á þessu 1.5 ári sem er búinn að fara í þetta.

1 Svona var hann keyptur.jpg
1 Svona var hann keyptur.jpg (97.68 KiB) Viewed 4008 times


Breytingin er ekki búinn að vera svo dýr aðalega bara mörg handtök við þetta, en ætli það sé ekki farinn 200.000 kall rúmur í bílinn með klöfunum að framan sem ég varð að kaupa nýja í umboðinu, 70 þúsund þar því spindlarnir eru fastir á þeim. Var heppinn með verð á dekkjum felgum og könntum og nýjum vatskassa. Kítti og málning er nú frekar dýrt svo þar liggja margir þúsunkallar og td útvarp hátalarar og spjaldtölva sem er notaður sem gps. Annars er þetta gert eins ódýrt og hægt er ég hef mjög gaman af því að ferðast um landið okkar og þarf engan ofurjeppa í það en hef ekki stórt budged, efni notað sem fannst eða var við hendina og gefins og eiga viðkomandi miklar þakkir fyrir það. Allaveganna er ég ferlega ánægður með útkomuna á þessu og hann kom á óvart hvað hann fer og fer vel með mann og fínn í rekstri. Hann er að eyða 11,4 á 33 tommunni og 11,7- 12,3 á 35“ í blönduðum akstri. Bluetooth OBD2 sendir og Tourqe app í spjaldinu kemur með allar upplýsingar úr tölvunni í rauntíma.

32 Toppgrind komin.jpg
32 Toppgrind komin.jpg (196.13 KiB) Viewed 4008 times


Sílsarnir voru ónýtir svo þeir voru skornir burtu og 40*80 prófíll soðinn undir í staðinn, fullt af styrk þarna og það er hægt að tjakka hann upp á þessu og slæda yfir steina ...... Ekkert sett út á þetta í skoðun.

11 Biti í stað sílsa.jpg
11 Biti í stað sílsa.jpg (171.38 KiB) Viewed 4008 times


Gólfið er einangrað með 6 mm mottu frá Rótor í Hafnarfirði sem notuð er í húsbíla það munaði miklu í hávaða. Það er aukarafkerfi í honum, fékk mér meðalstórt öryggjabox úr Primeru fyrir það hleðsludeilirinn er 100 Amp keyptur á Ebay.co.uk og töluvert ódýrari en hérna heima. Geymirinn fyrir aukarafið er afturí undir plötu svo hann hreyfist ekkert, bíllinn hefur sitt orginal rafmagn og allt annað rafmagn er á aukageyminum, volt mælar fyrir sitthvort kerfið og það er 0,4 voltum minni rýmd á gamla og nýja geyminum, gamli er kannski 3 ára.

61 Hljóðeinangrun.jpg
61 Hljóðeinangrun.jpg (192.7 KiB) Viewed 4008 times


3 Led ljós afturí og eitt led frammí flott birta af þessu. Smíðaði upphækkun afturí svo það væri hægt að sofa í bílnum og koma dóti undir í geymslu, er svo með þunna dýnu með mér til að sofa á, mjög þægilegt að vera ekki bundinn við að komast í skála.

27 Svefnaðstaða..jpg
27 Svefnaðstaða..jpg (164.83 KiB) Viewed 4008 times


Það var byrjað að klippa bara nóg svo 33 tomman komst undir á vandræða en það var ekki mikið sem fór úr hvalbaknum t.d en núna á 35 tommunni varð að hækka hann á boddýi um 10 sentimetra, klippti 4 cm í viðbót af stuðarahornunum og lengdi bensínáfyllingu um 15 cm, færði bremsurörafestingu hægra og vinstra megin að framan. Það var bölvað bras með einn hjólatjakk að lyfta húsinu og vita ekki alveg hvað átti að losa strax enda skekktist boddýið á grindinni en notuðum bara annan bíl til að toga það mjúklega á sinn stað. Það þurfti að lyfta boddýinu um 20 cm rúma til að koma hækkununum fyrir því boltarnir eru fastir í húsið og þá slitnuðu grönn ABS rafmagnssamtengi undir að aftan en ekkert stórmál svosum, öndun á hásingu og handbremsubarka þarf ekki að eiga við. Lengdi í stýrisölxlinum um 5 cm með skinnum hefði átt að losa hann áður en byrjað var að tjakka , fjarlægði plast stokkinn kringum skipti stangirnar því þær færðust töluvert og klæddi með tjalddýnu og mottu yfir, heyrist ekki bofs þarna upp.

60 Búið að hækka um 10 sentimetra.jpg
60 Búið að hækka um 10 sentimetra.jpg (108.25 KiB) Viewed 4008 times


Smíðaði snorkel úr 70 mm plaströri, skar samsetningarnar að mestu af spaslaði að samskeytunum til að ná því nokkurnvegin sléttu. Hatturinn er úr rústfríu en lakkað svart og ekki alveg þéttur svo vatn renni frekar framhjá. Hann breytist mikið við þetta þegar loftið pressast þarna inn, hann hefur greinilega soltið stundum á lofti þar sem stubburinn kom út í brettinu áður. 5 gír er nothæfur á 90 km hraða með 16 pund í dekkjunum en það er 5.126/1 hlutfall í drifinu.

39 Hugmynd af snorkel.jpg
39 Hugmynd af snorkel.jpg (115.75 KiB) Viewed 4008 times

71 Snorkel loksins komið á.jpg
71 Snorkel loksins komið á.jpg (175.83 KiB) Viewed 4008 times


Ég smíðaði mikla og alltof þunga grind framan á og hún er notuð sem loftkútur

36 Loftkútur.jpg
36 Loftkútur.jpg (170.54 KiB) Viewed 4008 times


hugmyndin þar var að olían frá AC dælunni sem ég tróð í hann yrði eftir í rörinu og það er að virka tappa svo af því með krana, það er stillanlegt pressustad 1-5 bar og hún slær út við 30 pund svo álagið er voðalega lítið á henni alltaf dælt á hægaganginum. Pumpa í frá 3 pundum í 20 pund á 35“ eru 40 sekundur en það er líka sver loftslanga og ¼ tommu krani í felgunum, loftið fer úr ansi hratt og það þarf ekki að eyða miklum tíma úti telja bara upp í 7-8 og þá er hann í 4rum pundum , dælan er skáplansdæla og allavegana helmingi stærri en er orginal í þessum bílum og ég lokaði ekki á milli fram og aftur hólfanna í henni.

43 AC dælu troðið þarna..jpg
43 AC dælu troðið þarna..jpg (146.26 KiB) Viewed 4008 times


Það eru handvirkar lokur því að önnur autolokan var búin að vera og sveik alltaf, opna þær reglulega og þríf og smyr. Orginal er strutt brace milli demparaturna.Það er kominn tími á stífufóðringarnar 4 að aftan og gírkassapúða, annað er ekki að bílnum. Tók loftpúðann úr farþegamegin því ég ætlaði að setja lappa þar en fékk mér 10 tommu spjaldtölvu í staðinn með OruxMaps forritinu og gpsmap.is kortinu sem er snilld þegar maður er búinn að læra á Orux og tróð aukarafkerfinu og inverter bara í hólfið, þá er aukarafið líka komið inn úr raka og drullu. Það voru Amerískar 9007 45/55 perur í framljósunum en ég fann 80/90 á Ebay svaka munur. Fjarlægði risakælir úr miðstöðinni fyrir AC kerfið sem miðstöðin þurfti að puða við að blása í gegnum og það er mun meiri trekkur úr miðstöðinni núna. Það var alltaf væl í VHF stöðinni sem jókst á inngjöf en það leystist með pottþéttri jarðtengingu en öll relay og rofar eru tengd á sama stað í jörð og leysti það vandamálið, ég er líka bara með 10 Amp öryggi í öllu aukarafinu og það hefur ekki farið öryggi ennþá.........
Ég er kannski að leggja alltof mikið í svona lítinn og ódýrann bíl en vill hafa þetta eftir mínu höfði
Jæja fullt af myndum............


2 Samsláttur mældur.jpg
2 Samsláttur mældur.jpg (130.55 KiB) Viewed 4008 times

3 Samsláttur.jpg
3 Samsláttur.jpg (109.2 KiB) Viewed 4008 times

4 Hugað að klippi.jpg
4 Hugað að klippi.jpg (149.17 KiB) Viewed 4008 times

5 Felga mátuð.jpg
5 Felga mátuð.jpg (136.55 KiB) Viewed 4008 times

5 síls skorinn.jpg
5 síls skorinn.jpg (125.31 KiB) Viewed 4008 times

6 Síls málaður.jpg
6 Síls málaður.jpg (256.31 KiB) Viewed 4008 times

7 Sílsi málaður.jpg
7 Sílsi málaður.jpg (155.45 KiB) Viewed 4008 times

8 Sílsi.jpg
8 Sílsi.jpg (195.93 KiB) Viewed 4008 times

9 33 toomu  mátun.jpg
9 33 toomu mátun.jpg (148.87 KiB) Viewed 4008 times

10 33 tommur of stórt.jpg
10 33 tommur of stórt.jpg (149.49 KiB) Viewed 4008 times

11 Hugmynd af kannti.jpg
11 Hugmynd af kannti.jpg (153.53 KiB) Viewed 4008 times

12 Klippt.jpg
12 Klippt.jpg (206 KiB) Viewed 4008 times

20 Hér þarf að klippa.jpg
20 Hér þarf að klippa.jpg (146.14 KiB) Viewed 4008 times

13 Datt niður á kannta.jpg
13 Datt niður á kannta.jpg (176.64 KiB) Viewed 4008 times

14 Byrjað að klippa.jpg
14 Byrjað að klippa.jpg (206 KiB) Viewed 4008 times

15 Það mjakast.jpg
15 Það mjakast.jpg (268.55 KiB) Viewed 4008 times

16 2 Dekk komin.jpg
16 2 Dekk komin.jpg (137.41 KiB) Viewed 4008 times

16 Teyja sig.jpg
16 Teyja sig.jpg (112.29 KiB) Viewed 4008 times

17 Slípað af bremsudælu.jpg
17 Slípað af bremsudælu.jpg (161.94 KiB) Viewed 4008 times

18 Álfelgurnar 15-10.jpg
18 Álfelgurnar 15-10.jpg (97.04 KiB) Viewed 4008 times

19 Klippa meira.jpg
19 Klippa meira.jpg (184.32 KiB) Viewed 4008 times

21 Mátað.jpg
21 Mátað.jpg (191.76 KiB) Viewed 4008 times

22 Nokkuð snyrtilegur.jpg
22 Nokkuð snyrtilegur.jpg (176 KiB) Viewed 4008 times

23 Prufað.jpg
23 Prufað.jpg (168.38 KiB) Viewed 4008 times

23 Sundur.jpg
23 Sundur.jpg (159.88 KiB) Viewed 4008 times

25 Kominn í alla skóna.jpg
25 Kominn í alla skóna.jpg (174.74 KiB) Viewed 4008 times

24 Prufutúr Djúpavatn.jpg
24 Prufutúr Djúpavatn.jpg (252.6 KiB) Viewed 4008 times

26 fyrsta alvöru prufan, Skálpanes.jpg
26 fyrsta alvöru prufan, Skálpanes.jpg (136.74 KiB) Viewed 4008 times

27 Svefnaðstaða..jpg
27 Svefnaðstaða..jpg (164.83 KiB) Viewed 4008 times

27 Svefnaðstaða.jpg
27 Svefnaðstaða.jpg (160.4 KiB) Viewed 4008 times

28 Aukarafkerfið var fyrst í húddinu..jpg
28 Aukarafkerfið var fyrst í húddinu..jpg (145.54 KiB) Viewed 4008 times

28 Vanntar drullusokka.jpg
28 Vanntar drullusokka.jpg (215.88 KiB) Viewed 4008 times

29 Vantar snorkel, Hrafntinnusker..jpg
29 Vantar snorkel, Hrafntinnusker..jpg (176.96 KiB) Viewed 4008 times

30 Virkar stór.jpg
30 Virkar stór.jpg (188.16 KiB) Viewed 4008 times

31 Það bætist á hann.jpg
31 Það bætist á hann.jpg (177.01 KiB) Viewed 4008 times

33 Bara klippt fyrir 33 tommum.jpg
33 Bara klippt fyrir 33 tommum.jpg (210.17 KiB) Viewed 4008 times

35 Aukaraf fært inn í bíl.jpg
35 Aukaraf fært inn í bíl.jpg (201.2 KiB) Viewed 4008 times

36 Aukarafkerfi inní bíl.jpg
36 Aukarafkerfi inní bíl.jpg (110.72 KiB) Viewed 4008 times

34 Aukarafkerfi inní bíl..jpg
34 Aukarafkerfi inní bíl..jpg (148.54 KiB) Viewed 4008 times

37 Klafar stífaðir af.jpg
37 Klafar stífaðir af.jpg (154.43 KiB) Viewed 4008 times


Fleiri myndir


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá emmibe » 30.mar 2014, 13:39

38 Grindin komin, varð óvart líka loftkútur.jpg
38 Grindin komin, varð óvart líka loftkútur.jpg (161 KiB) Viewed 4002 times

40 Rör milli klafa.jpg
40 Rör milli klafa.jpg (162.21 KiB) Viewed 4002 times

41 Skidplatan.jpg
41 Skidplatan.jpg (107.89 KiB) Viewed 4002 times

42 einn fjórði tommu krani.jpg
42 einn fjórði tommu krani.jpg (237.04 KiB) Viewed 4002 times

43 AC dælu troðið þarna..jpg
43 AC dælu troðið þarna..jpg (146.26 KiB) Viewed 4002 times

43 Stærri en orginal.jpg
43 Stærri en orginal.jpg (137.27 KiB) Viewed 4002 times

44 Bensín á topp.jpg
44 Bensín á topp.jpg (124 KiB) Viewed 4002 times

44 Húdd slípað.jpg
44 Húdd slípað.jpg (140.96 KiB) Viewed 4002 times

46 Húdd líka málað að innan.jpg
46 Húdd líka málað að innan.jpg (172.38 KiB) Viewed 4002 times

46 Húddið ryðhreinsað.jpg
46 Húddið ryðhreinsað.jpg (187.43 KiB) Viewed 4002 times

47 Svo kom spottakassi.jpg
47 Svo kom spottakassi.jpg (117.02 KiB) Viewed 4002 times

48 Svo var smíðaður spottakassi.jpg
48 Svo var smíðaður spottakassi.jpg (105.08 KiB) Viewed 4002 times

49 Til öryggis, prufað.jpg
49 Til öryggis, prufað.jpg (151.29 KiB) Viewed 4002 times

50 Aðrar felgur fyrir 33 tommuna.jpg
50 Aðrar felgur fyrir 33 tommuna.jpg (161.71 KiB) Viewed 4002 times

50 Fann smá rið.jpg
50 Fann smá rið.jpg (186.77 KiB) Viewed 4002 times

51 Loka riðgatinu.jpg
51 Loka riðgatinu.jpg (182.53 KiB) Viewed 4002 times

52 Nýjir stólar úr MMC Montero.jpg
52 Nýjir stólar úr MMC Montero.jpg (108.2 KiB) Viewed 4002 times

52 nælon öxull.jpg
52 nælon öxull.jpg (161.33 KiB) Viewed 4002 times

53 Boddyhækkun smíðuð.jpg
53 Boddyhækkun smíðuð.jpg (143.74 KiB) Viewed 4002 times

53 Stuðningur undir hús.jpg
53 Stuðningur undir hús.jpg (111.23 KiB) Viewed 4002 times

54 Boddýhækkun föndruð.jpg
54 Boddýhækkun föndruð.jpg (138.26 KiB) Viewed 4002 times

55 Boddýhækkun smíðuð eftir plássinu.jpg
55 Boddýhækkun smíðuð eftir plássinu.jpg (120.92 KiB) Viewed 4002 times

56 Boddýhækkanir.jpg
56 Boddýhækkanir.jpg (154.98 KiB) Viewed 4002 times

57 Mæla sundurslag,.jpg
57 Mæla sundurslag,.jpg (152.95 KiB) Viewed 4002 times

59 Búið að hækka um 10 sentimetra..jpg
59 Búið að hækka um 10 sentimetra..jpg (87.42 KiB) Viewed 4002 times

60 Búið að hækka um 10 sentimetra.jpg
60 Búið að hækka um 10 sentimetra.jpg (108.25 KiB) Viewed 4002 times
Viðhengi
45 Lokið málað.jpg
45 Lokið málað.jpg (151.16 KiB) Viewed 4002 times
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá emmibe » 30.mar 2014, 13:46

Þarf að senda þetta inn í pörtum.
61 Stangirnar færðust o mikið fyrir orginal rammann.jpg
61 Stangirnar færðust o mikið fyrir orginal rammann.jpg (141.04 KiB) Viewed 4001 time

62 Frágengið.jpg
62 Frágengið.jpg (116.12 KiB) Viewed 4001 time

63 Felgurnar menjaðar..jpg
63 Felgurnar menjaðar..jpg (152.19 KiB) Viewed 4001 time

64 Felgurnar menjaðar.jpg
64 Felgurnar menjaðar.jpg (126.53 KiB) Viewed 4001 time

65 Koma 35 tommuni á felgurnar með AC dælunni.jpg
65 Koma 35 tommuni á felgurnar með AC dælunni.jpg (134.92 KiB) Viewed 4001 time

66 Stigbrettafesting.jpg
66 Stigbrettafesting.jpg (167.17 KiB) Viewed 4001 time

68 Ganga frá stigbretti, 5 cm bil að boddýi.jpg
68 Ganga frá stigbretti, 5 cm bil að boddýi.jpg (136.29 KiB) Viewed 4001 time

69 Prufað að sprauta plast á hurðum.jpg
69 Prufað að sprauta plast á hurðum.jpg (200.54 KiB) Viewed 4001 time

70 Plast sprautað.jpg
70 Plast sprautað.jpg (174.13 KiB) Viewed 4001 time

71 Hreinn og fínn.jpg
71 Hreinn og fínn.jpg (218.68 KiB) Viewed 4001 time

72 Byggt undir stuðara og hann sprautaður í leiðinni.jpg
72 Byggt undir stuðara og hann sprautaður í leiðinni.jpg (188.5 KiB) Viewed 4001 time

73 Stuðari sprautaður.jpg
73 Stuðari sprautaður.jpg (152.96 KiB) Viewed 4001 time

20140330_155005.jpg
20140330_155005.jpg (182.75 KiB) Viewed 3913 times

20140330_155053.jpg
20140330_155053.jpg (184.65 KiB) Viewed 3913 times

20140330_170515.jpg
20140330_170515.jpg (162.48 KiB) Viewed 3912 times

74 Fyrir og eftir.jpg
74 Fyrir og eftir.jpg (74.15 KiB) Viewed 4001 time

75 vlcsnap-2014-03-15-17h12m56s195.png
75 vlcsnap-2014-03-15-17h12m56s195.png (771.14 KiB) Viewed 4001 time

76 Fyrsta prufa á 35 tommuni.jpg
76 Fyrsta prufa á 35 tommuni.jpg (70.81 KiB) Viewed 4001 time

77 Ágætt Flot, 40 sinnum 60 cm á 3 pundum.jpg
77 Ágætt Flot, 40 sinnum 60 cm á 3 pundum.jpg (99.43 KiB) Viewed 4001 time

78 Kaldidalur.jpg
78 Kaldidalur.jpg (77.08 KiB) Viewed 4001 time

79 Skjaldbreið.jpg
79 Skjaldbreið.jpg (96.53 KiB) Viewed 4001 time

80 Skjaldbreið á góðum degi.jpg
80 Skjaldbreið á góðum degi.jpg (94.54 KiB) Viewed 4001 time


Vona að einhver hafi gaman af þessu og kannski gagn.

Kv Elmar
Síðast breytt af emmibe þann 30.mar 2014, 17:45, breytt 2 sinnum samtals.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


arni907
Innlegg: 40
Skráður: 09.nóv 2013, 00:01
Fullt nafn: Árni Freyr Gunnarsson
Bíltegund: Suzuki vitara jlx 19

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá arni907 » 30.mar 2014, 17:08

Flottur og snyrtilegur bíll! Ánægður með vinnuna sem þú leggur í hann :)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá Sævar Örn » 30.mar 2014, 23:18

Þetta er flottur bíll og laglega breyttur og fer greinilega sífellt batnandi, vinnubrögðin til sóma og ánægja eigandans af bílnum væntanlega eftir því.

Mér finnst alltaf gaman að sjá mikinn metnað lagðann í bíla af þessari gerð þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki lagt í það sjálfur með minn bíl
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá sonur » 08.apr 2014, 20:39

Vá margra klukkutíma dund! er að meta svona í botn!!

fyrir forvitinn, hvað er svona bill að eyða á 35" ?

Átti einn svona 1800 beinskiptan sem ég byrjaði á að skera úr fyrir 33" óupphækkaður
eða breyttur á öðrum sviðum en átti til hækkunarklossa fyrir fjöðrun um 5cm sem var
planað að nota en svo fékk ég óvænt og gott tilboð af manni sem átti leið hjá og asnaðist
tilþess að selja og fór út MMC deildina sem er töluvert auðveldara að breyta eftirá litið
þannig ég græt ekki sukkuna hvern dag :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá emmibe » 08.apr 2014, 23:09

Já það eru farnir ansi margir tímar í þetta en það er bara í góðu lagi. Eyðaslan, það kom fram framar + - 12 á 35 tommuni og 11,4 á 33" en núna eftir kertaskipti og þrif á EGR og þrottleboddý + að snorkel er tengt er hann með 10,1 :-) á 33" með 16 pund í.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Suzuki Sidekick ´97 1800 cc Breytingar

Postfrá emmibe » 08.apr 2014, 23:30

Það lak í gegnum gamla olíuþrýstingssendin og ég hreinsaði flestar gengjurnar úr blokkinni við ísetningu á nýjum. Límdi nýja svo í með stálkítti, grátt tveggja þátta efni sem er hnoðað saman og verður grjót hart, notað til að loka götum í bensíntönkum og fl. Sá ekki betri lausn, en þetta heldur.
20140405_141440.jpg
Olíuþrýstingssendir
20140405_141440.jpg (230.01 KiB) Viewed 3429 times

vlcsnap-2014-04-08-23h19m58s157.png
vlcsnap-2014-04-08-23h19m58s157.png (917.09 KiB) Viewed 3429 times

Örugglega betra að hafa lokað þarna á milli, fékk 2mm gúmmídúk í Barka.
20140407_115015.jpg
20140407_115015.jpg (131.8 KiB) Viewed 3429 times

20140407_115027.jpg
20140407_115027.jpg (174.38 KiB) Viewed 3429 times

20140407_144500.jpg
20140407_144500.jpg (176.31 KiB) Viewed 3429 times


Kv Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir