Eyjafjallajökull 5 apríl

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Sigfusson
Innlegg: 58
Skráður: 30.sep 2012, 10:46
Fullt nafn: Garðar Sigfússon
Bíltegund: LC 60 44"

Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Sigfusson » 01.apr 2014, 08:50

Sælir félagar ég er að fara uppá eyjafjallajökul á laugardag, upp að goðasteini og jafnvel upp að gosstöðvunum ef veður verður skaplegt og var að spá hvort einhverjir vildu slást með í för ?
kv Garðar




Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gunnar00 » 01.apr 2014, 16:26

Mögulega ég, veit það þegar nær dregur.

User avatar

gillih
Innlegg: 135
Skráður: 02.feb 2011, 08:33
Fullt nafn: Gísli harðarson

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá gillih » 02.apr 2014, 15:41

Já sama hér, hef áhuga, veit er nær dregur
Nissan Patrol 46" 6.5TD Diesel.,bsk, logír,


Gudniths
Innlegg: 12
Skráður: 03.mar 2014, 00:11
Fullt nafn: Guðni Þorberg Svavarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 2.4td

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gudniths » 03.apr 2014, 12:21

Heilir og sælir, ég og Ragnar hefðum áhuga á að fara með í þessa ferð. Erum á 38" bílum, er kominn staður og stund til að hittast á?

Kv,
Guðni Þorberg
696-6946


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá sfinnur » 03.apr 2014, 21:41

Sælir ég hefði áhuga á að kíkja með, er á 44" pajero.

Hvenær og hvar er hittingur.
Gunnar 8224458.


Höfundur þráðar
Sigfusson
Innlegg: 58
Skráður: 30.sep 2012, 10:46
Fullt nafn: Garðar Sigfússon
Bíltegund: LC 60 44"

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Sigfusson » 03.apr 2014, 21:47

Sælir
gaman að fá svona góð viðbrögð en ég er búinn að vera í sambandi við gísla hér fyrir ofan í þræðinum og þá eru komnir 7 bílar ef allir mæta sem melda sig,
var að hugsa um hvort væri ekki nóg að hittast kl 10:00 á olís rauðavatni laugardagsmorgun.
hvernig hljómar það?
hafa menn farið að gosstöðinni frá goðasteini uppá track?
kv Garðar


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá sfinnur » 03.apr 2014, 21:51

Ok flott. Mæti.


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 03.apr 2014, 22:56

Ég hef áhuga ef það er pláss:) er á 38"
Nissan Navara 38"(Gilli)


Gudniths
Innlegg: 12
Skráður: 03.mar 2014, 00:11
Fullt nafn: Guðni Þorberg Svavarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 2.4td

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gudniths » 03.apr 2014, 23:21

Frábært. Var að spá hvort það væri ekki ráð að leggja örlítið fyrr í hann þar sem belgingur segir að það eigi að bæta í úrkomu seinni hluta dagsins?


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gunnar00 » 04.apr 2014, 01:10

það er um að gera að fara nógu snemma af stað, nýta daginn. hinsvegar að ef ég kem með þá myndi ég hitta ykkur annaðhvort á hellu eða hvolsvelli.

User avatar

gillih
Innlegg: 135
Skráður: 02.feb 2011, 08:33
Fullt nafn: Gísli harðarson

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá gillih » 04.apr 2014, 09:29

Já sammála síðustu ræðumönnum, fara frekar fyrr en seinna vegna veður spá
Nissan Patrol 46" 6.5TD Diesel.,bsk, logír,


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 04.apr 2014, 09:40

nú er það bara undir herra hópstjóra, en ég kem með, bara nefna stund og stað
Nissan Navara 38"(Gilli)

User avatar

Ragnare
Innlegg: 92
Skráður: 18.mar 2011, 09:48
Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Ragnare » 04.apr 2014, 12:44

8:30 frá Select við vestulandsveg?
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 04.apr 2014, 13:47

það er selt
Nissan Navara 38"(Gilli)


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Kárinn » 04.apr 2014, 16:39

Ekkert mál að fara frá Goðasteini niður á fimmvörðuháls.


Gudniths
Innlegg: 12
Skráður: 03.mar 2014, 00:11
Fullt nafn: Guðni Þorberg Svavarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 2.4td

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gudniths » 04.apr 2014, 18:33

brottför 8:30 hljómar mjög vel fyrir mig, ég sameinast röðinni á selfossi hvort sem verður. Hvað segir upphafsmaðurinn af þessu öllu samana, veit einhver hvort sá tími henti honum?


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gunnar00 » 04.apr 2014, 19:07

Èg verð rett fyrir 10 a n1 hvolsvelli. hvada vhf ras verda menn a?


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 04.apr 2014, 19:33

Er ekki alltaf solid að vera á rás 45?
Nissan Navara 38"(Gilli)


Höfundur þráðar
Sigfusson
Innlegg: 58
Skráður: 30.sep 2012, 10:46
Fullt nafn: Garðar Sigfússon
Bíltegund: LC 60 44"

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Sigfusson » 04.apr 2014, 19:55

Sælir eg kemst því miður ekki fyrr en kl 10 af stað en það er bara allt í góðu erum á 2 bílum og sjáum ykkur líklega á leið niður þegar við förum upp, góða skemmtun á morgun og farið varlega.
kv Garðar


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 04.apr 2014, 20:32

okeii hvað segjir restin? 8:30 eða 10:00? ég getbæði
Nissan Navara 38"(Gilli)

User avatar

gillih
Innlegg: 135
Skráður: 02.feb 2011, 08:33
Fullt nafn: Gísli harðarson

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá gillih » 04.apr 2014, 20:36

0830
Nissan Patrol 46" 6.5TD Diesel.,bsk, logír,


indjaninn
Innlegg: 11
Skráður: 26.mar 2010, 19:47
Fullt nafn: Þórarinn Þórarinsson

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá indjaninn » 04.apr 2014, 21:20

ég treð mér með er á CHEROKEE á 41"


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 04.apr 2014, 21:30

hvað erum við þá margir bílar að fara kl 0830? c.a 4-5?
Nissan Navara 38"(Gilli)


Gudniths
Innlegg: 12
Skráður: 03.mar 2014, 00:11
Fullt nafn: Guðni Þorberg Svavarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 2.4td

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gudniths » 04.apr 2014, 23:07

Við ryðjum leiðina fyrir þig Garðar, þu nærð okkur uppi ;) Raggi verður a Mussoinum a select vesturlandsvegi klar i brottför kl 8:30. Eg bætist svo i hopinn a selfossi. Ef menn vilja leggja i hann a þeim tima þa koma þeir bara a select. Ef einhver vill joina a suðurlandinu ' getur hann haft samband við mig i 6966946 og eghoa þegar við nalgumst. VHF 45 alla leið
Líf og fjör
kv Guðni


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gunnar00 » 05.apr 2014, 00:53

Eg verd a n1 hvolsvelli um 10. Tid kannski hinkrid ef tid verdid a undan mer. Siminn hja mer er 6167572. Er a blaaum 70 cruser

User avatar

Ragnare
Innlegg: 92
Skráður: 18.mar 2011, 09:48
Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Ragnare » 05.apr 2014, 09:17

Lagðir af stað á 5 bílum pikkum upp 2 bíla á leiðinni. Svo eiga til með að koma 2 til viðbótar sem leggja af stað úr nænum um 10 leitið. Fjölmenn og góð ferð
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Járni » 05.apr 2014, 09:47

Dælið svo inn myndum!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

seg74
Innlegg: 112
Skráður: 19.jan 2012, 17:49
Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
Bíltegund: Hilux Dc 38"
Staðsetning: Vestmannaeyjar

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá seg74 » 05.apr 2014, 14:13

Nákvæmlega, myndir takk.

Hefði komið með ef ég væri ekki á sjó :(
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar


Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Diego27 » 06.apr 2014, 14:10

Ætluðum uppá Eyjafjallajökul, en vegna slæms skyggnis þá snérum við við og stefndum inní Þórsmörk
Nokkrar myndir frá mér, símin var að stríða mér á síðustu klukkutímunum þannig það er lítið um myndir þar sem við vorum í Básum og Langadal
Viðhengi
IMG_0642.JPG
IMG_0642.JPG (146.17 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0641.JPG
IMG_0641.JPG (125.58 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0640.JPG
IMG_0640.JPG (144.84 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0639.JPG
IMG_0639.JPG (165.33 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0638.JPG
IMG_0638.JPG (63.65 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0637.JPG
IMG_0637.JPG (147.29 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0636.JPG
IMG_0636.JPG (48.63 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0635.jpg
IMG_0635.jpg (87.84 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0634.JPG
IMG_0634.JPG (184.77 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0633.JPG
IMG_0633.JPG (154.32 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0632.JPG
IMG_0632.JPG (126.48 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0631.JPG
IMG_0631.JPG (180.2 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0630.JPG
IMG_0630.JPG (171.47 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0629.JPG
IMG_0629.JPG (152.46 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0628.JPG
IMG_0628.JPG (162.06 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0627.JPG
IMG_0627.JPG (188.13 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0626.JPG
IMG_0626.JPG (125.31 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0625.JPG
IMG_0625.JPG (112.24 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0624.JPG
IMG_0624.JPG (128.82 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0623.jpg
IMG_0623.jpg (96.13 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0622.JPG
IMG_0622.JPG (105.92 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0621.jpg
IMG_0621.jpg (105.16 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0620.JPG
IMG_0620.JPG (103.1 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0619.JPG
IMG_0619.JPG (72.96 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0618.JPG
IMG_0618.JPG (60.37 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0617.JPG
IMG_0617.JPG (65.23 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0616.JPG
IMG_0616.JPG (65.91 KiB) Viewed 6681 time
IMG_0615.JPG
IMG_0615.JPG (65.13 KiB) Viewed 6681 time
Nissan Navara 38"(Gilli)


Gudniths
Innlegg: 12
Skráður: 03.mar 2014, 00:11
Fullt nafn: Guðni Þorberg Svavarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 2.4td

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Gudniths » 06.apr 2014, 18:39

Þetta var ljómandi dagur, takk fyrir ferðina allir sem komu að henni

kv Guðni


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá armannd » 07.apr 2014, 07:16

hva eingin mynd af goðasteini???

User avatar

Ragnare
Innlegg: 92
Skráður: 18.mar 2011, 09:48
Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Ragnare » 07.apr 2014, 08:51

hva eingin mynd af goðasteini???

Við keyrðum svo til alveg að honum en það sást ekki í hann. Skyggnið var ekkert sérstaklega gott þarna efst uppi. Held að guðni hafi tekið mynd af honum sú mynd var meira bara út í hvít.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com


Bubbi6
Innlegg: 47
Skráður: 08.aug 2012, 12:36
Fullt nafn: Þorbjörn Gerðar Þorbjörnsson
Bíltegund: Patrol

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Bubbi6 » 07.apr 2014, 09:24

Hvernig var hamragarðaheiðin? Krapi og drulla?

User avatar

Ragnare
Innlegg: 92
Skráður: 18.mar 2011, 09:48
Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)

Re: Eyjafjallajökull 5 apríl

Postfrá Ragnare » 07.apr 2014, 10:05

Hvernig var hamragarðaheiðin? Krapi og drulla?


Hún var blaut en ekkert mikið af krappapollum.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir