vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
- 
				armannd
Höfundur þráðar - Innlegg: 281
 - Skráður: 27.okt 2010, 20:53
 - Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
 - Bíltegund: Hilux dcxc
 
vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
góða kvöldið er í bölvuðu brasi með bílin hjá mér hann fer alltaf að hita sig ef ég þarf að fara hægt upp brekkur fær ekki nóa kælingu það er nýr vasskassi í honum  hefur einhver hérna lent í þessu veseni hér og náð að redda þvi með öðrum viftuspaða eða rafmagnsviftum hvað hafa menn verið að gera ? endilega tjáið ykkur hérna þetta er hálfgerð neyð þar sem ég þarf að komast upp á jökul um helgina
			
									
									Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Sæll prufaðu að skipta um vatnslás þeir eiga það að festast hálfopnir
			
									
										
						- 
				armannd
Höfundur þráðar - Innlegg: 281
 - Skráður: 27.okt 2010, 20:53
 - Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
 - Bíltegund: Hilux dcxc
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
já ég setti reynda nýjan vasslás um leið og ég setti kassan í ég get haldið bílnum í botni úta veigi og allt í fína en um leið og ég fer að hjakka eða damla rólega upp brekkur hitnar hann
			
									
										
						Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Sæll þá er það spurning um hvort silicon kúplingin fyrir viftuspaðan sé að hrekkja þig hef lent í svoleiðis á hilux og reddaði því með að festa kúplinguna á viftuspaðanum. Átt að geta fundið hvort kúplingin er í lagi með því að drepa á bílnum þegar hann er orðinn vel heitur og ath hvort það sé stíft að snúa viftuspaðanum.
			
									
										
						- 
				armannd
Höfundur þráðar - Innlegg: 281
 - Skráður: 27.okt 2010, 20:53
 - Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
 - Bíltegund: Hilux dcxc
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
já ég skoða það en hafa menn verið að setja stærri spaða eða rafmagns viftur í svona bíla og hvernig festiru spaðann?
			
									
										
						Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Sæll ég setti sjálfborandi skrúfu í gegnum kúplingshúsið frá hlið gert, sem náði nógu langt til að festa draslið , annað er sem þú getur gert er að fá þér ristar /húddskóp og setja það á húddið ( snúa opnu hliðinni aftur ) það sem gerist er að hitinn í vélarhúsinu kemst hvergi út og þannig næst ekki næg kæling á vatnskassa og vél , gerði þetta við hiluxinn minn og eftir var þetta vandamál úr sögunni ( notaði ristar af Lanos hurrican og snéri ristunum afturá við)
			
									
										
						- 
				biturk
 - Innlegg: 971
 - Skráður: 26.maí 2012, 10:42
 - Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
 - Bíltegund: Daihatsu feroza
 - Staðsetning: Akureyri
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Skipta bara um silikon, fæst i toyota, það reddaði ferozunni minni
			
									
										head over to IKEA and assemble a sense of humor
						- 
				armannd
Höfundur þráðar - Innlegg: 281
 - Skráður: 27.okt 2010, 20:53
 - Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
 - Bíltegund: Hilux dcxc
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
ég þakka kærlega fyrir þessar ábendingar en hvernig er það eru einhverjir spaðar betri en aðrir í þessum toyotum hvernig ætli virki að setja spaða af v6?
			
									
										
						- 
				
svarti sambo
 - Innlegg: 1275
 - Skráður: 15.okt 2013, 19:45
 - Fullt nafn: Elías Róbertsson
 - Bíltegund: F350 38,5"
 - Staðsetning: Ólafsvík
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Er nokkuð sót í kælivatninu eða koma loftbólur þegar vélin er í gangi.
			
									
										Fer það á þrjóskunni
						- 
				armannd
Höfundur þráðar - Innlegg: 281
 - Skráður: 27.okt 2010, 20:53
 - Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
 - Bíltegund: Hilux dcxc
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
neinei ekkert svoleiðis góðu lagi með mótor
			
									
										
						- 
				
Atttto
 - Innlegg: 122
 - Skráður: 18.mar 2012, 23:38
 - Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
 - Bíltegund: Grand cherokee
 - Staðsetning: Reyđarfjörđur
 
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Skifta um síliconið það ætti alveg að leysa þetta vandamál. 
þetta var að gerast í pattanum hjá pabba og um leið og það var sett meira sílikon í viftuspaðann hvarf þetta vandamál.
Kv. Atli
			
									
										þetta var að gerast í pattanum hjá pabba og um leið og það var sett meira sílikon í viftuspaðann hvarf þetta vandamál.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
						Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: vantar aðstoð með hitavandamál í 3l disel forrunner
Var í svona vandræðum á mínum disel 4runner. Setti meira silikon í kúplinguna nýjan vatnslás og nýjan kælivökva eftir það gat ég keyrt hann í botni lengi án þess að hitna né hreyfa mælinn
			
									
										
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur