Shrek?
En annars til hamingju með skoðunina. Bíð spentur eftir ítarlegri færslu um fyrstu ferðina.
Hordursa wrote:Til hamingju með frábæran árangur drengir.
Vonandi tekst ykkur að laga víbringinn í framskaftinu en ef leguskiftin duga ekki langar mig að koma með möguleika að lausn.
Þið getið losnað við víbringinn með því að hafa rétta afstöðu á krossunum þremur í skaftinu, sjá mynd
Mér sýnist skaftið ykkar vera svona, horn 1 og horn 3 eru að vinna í sömu átt og horn 2 er að vinna á móti þeim báðum þannig að mesta brotið þarf að vera á horni 2. Einfaldasta leiðin til að breyta þessu er að færa bara upphengjuna upp eða niður til að stilla þessi brot. Hér er dæmi um þetta, horn 1=4°, horn 2=2°, horn 3=1° þetta gefur 3.6°sem er of mikið, núna liftum við upphengjunni þannig að horn 1=3°, horn 2=2,7°, og horn 3=1°þetta gefur 1,5 sem er vel innan marka. Til að breyta horni 1 í þessu dæmi þarf bara að lifta upphengjunni um 1 cm ef fremsta skaftið er 60cm langt. Þetta sýnir hversu nákvæmlega þarf að stilla þessu upp.
Guðni, ef þið mælið þessi horn og lengdina á sköftunum og setjið hér inn þá er ekkert mál að slá þessu inn og gefa ykkur upp breytingar sem þið getið prufað.
kv Hörður
Sæfinnur wrote:Hörður það sem þessi formúla raunverulega þýðir ef ég skil þetta rétt er að annaðhvort horn 1 eða 3 verða að vera sem næst 0° og hin tvö hornin þurfi að upphefja hraðasveiflurnar frá hvoru öðru á sama hátt og CV joint.
Er ég nokkuð að misskilja þetta
TDK wrote:Sind að það sé ekki myndband þegar þetta monster fékk að sjá snjó í fyrsta skipti
Baldur Pálsson wrote:TDK wrote:Sind að það sé ekki myndband þegar þetta monster fékk að sjá snjó í fyrsta skipti
Eigum við ekki að hafa það eftir langt hlé hann hefur oft séð snjó á 54" áður :-)
StefánDal wrote:Baldur Pálsson wrote:TDK wrote:Sind að það sé ekki myndband þegar þetta monster fékk að sjá snjó í fyrsta skipti
Eigum við ekki að hafa það eftir langt hlé hann hefur oft séð snjó á 54" áður :-)
Er þetta sami bíllinn? ;)
sukkaturbo wrote:Sælir félagar fórum í skoðun hjá Aðalskoðun á Ólafsfirði og var það Magnús sem skoðaði bílnn og tók hann út og mældi og prufaði og er hann nú Toyota Landcruser árgerð 1987 skoðaður og samþykktur sem 54" bíll með 15 miða full skoðun . Því líkt vandvirkur skoðunarmaður og skoðaði hann allt í bak og fyrir og mældi fram og til baka prufaði bremsur sérstkalega vel og handbremsuna sem hann var ánægður með en hún er á drifskaftinu og þræl virkar sem og aðalbremsurnar sem voru meir en nóg fyrir þennan bíl var niðurstaðan. Hann ók bílnum nokkra kílómetra og prufaði aksturs eiginleika og hraðamælinn sem var hárréttur og bíllinn liggur eins og klessa og engin jeppaveiki og ekkert rás og leggur á eins og fólksbíll og ekkert rekst í neinstaðar og við fengum að heyra að þetta væri vönduð vinna á breitingunum og bíllinn fékk fullaskoðun án athugasemda. Á leiðinni heim ók Snilli Cruser og ég elti á Toyota Dobulcab Disel orginal. Ég skildi ekkert í að ég hafði ekki við Cruser og var ég kominn í 90 km og dróst aftur úr. Loksins þegar Snilli stoppaði við skúrinn kom hann skælbrosandi út úr Crusernum og sagði að overdrive hefði komið inn á 80km og þá hafi snúningurinn á vélinni verið um 2000 rpm á 95 km hraða sem er bara algjör snilld. Við höfum aldrei farið upp fyrir 75km og þess vegna ekki fengið overdrive-ið inn. Svo hann fer létt með 90 km og er undir 2000 rmp. bara gleði. kveðja Guðni
sukkaturbo wrote:Sælir félagar ég vil þakka ykkur fyrir samfylgdina og öll ráðin í gegnum þetta verkefni sem nú hefur staðið yfir í nærri heilt ár. Ég mun draga úr skrifum en setja inn annarslagið eitthvað. Það er hellingur eftir að gera í bílnum varaðandi vinnu. Svo sem öll tæki td. olíufýring gps talstöð spil loftkerfið og loftpúðar að aftan og reyna að gera hann sem bestan í akstri og þá meina ég að losna við vibringinn og kanski setja í hann intercooler. Hugsa að ég fái Hr. Cummings til að gefa mér ráð um að auka aflið í þessum mótor einhvern tímann og þá á íslensku he he. Svo kær kveðja frá Tilla og Snilla til ykkar allra í bili. PS.Ég mun svara öllum fyrirspurnum ef ég get sem koma hér inn í framtíðinni kveðja guðni
Baldur Pálsson wrote:sukkaturbo wrote:Sælir félagar fórum í skoðun hjá Aðalskoðun á Ólafsfirði og var það Magnús sem skoðaði bílnn og tók hann út og mældi og prufaði og er hann nú Toyota Landcruser árgerð 1987 skoðaður og samþykktur sem 54" bíll með 15 miða full skoðun . Því líkt vandvirkur skoðunarmaður og skoðaði hann allt í bak og fyrir og mældi fram og til baka prufaði bremsur sérstkalega vel og handbremsuna sem hann var ánægður með en hún er á drifskaftinu og þræl virkar sem og aðalbremsurnar sem voru meir en nóg fyrir þennan bíl var niðurstaðan. Hann ók bílnum nokkra kílómetra og prufaði aksturs eiginleika og hraðamælinn sem var hárréttur og bíllinn liggur eins og klessa og engin jeppaveiki og ekkert rás og leggur á eins og fólksbíll og ekkert rekst í neinstaðar og við fengum að heyra að þetta væri vönduð vinna á breitingunum og bíllinn fékk fullaskoðun án athugasemda. Á leiðinni heim ók Snilli Cruser og ég elti á Toyota Dobulcab Disel orginal. Ég skildi ekkert í að ég hafði ekki við Cruser og var ég kominn í 90 km og dróst aftur úr. Loksins þegar Snilli stoppaði við skúrinn kom hann skælbrosandi út úr Crusernum og sagði að overdrive hefði komið inn á 80km og þá hafi snúningurinn á vélinni verið um 2000 rpm á 95 km hraða sem er bara algjör snilld. Við höfum aldrei farið upp fyrir 75km og þess vegna ekki fengið overdrive-ið inn. Svo hann fer létt með 90 km og er undir 2000 rmp. bara gleði. kveðja Guðni
Sæll Guðni og til hamingju með áfangan.Hvað enduðu viktunar tölur í á gripnum ?
kv
Baldur
SævarM wrote:Eina vitið að setja bara búkkalegu í stað þessarar handónýtu upphengju. Er með það þannig í jeppanum hjá mér enn það er auðvitað aðeins önnur notkun enn svín virkar
Baldur Pálsson wrote:sukkaturbo wrote:Sælir félagar ég vil þakka ykkur fyrir samfylgdina og öll ráðin í gegnum þetta verkefni sem nú hefur staðið yfir í nærri heilt ár. Ég mun draga úr skrifum en setja inn annarslagið eitthvað. Það er hellingur eftir að gera í bílnum varaðandi vinnu. Svo sem öll tæki td. olíufýring gps talstöð spil loftkerfið og loftpúðar að aftan og reyna að gera hann sem bestan í akstri og þá meina ég að losna við vibringinn og kanski setja í hann intercooler. Hugsa að ég fái Hr. Cummings til að gefa mér ráð um að auka aflið í þessum mótor einhvern tímann og þá á íslensku he he. Svo kær kveðja frá Tilla og Snilla til ykkar allra í bili. PS.Ég mun svara öllum fyrirspurnum ef ég get sem koma hér inn í framtíðinni kveðja guðni
sukkaturbo wrote:Baldur Pálsson wrote:sukkaturbo wrote:Sælir félagar ég vil þakka ykkur fyrir samfylgdina og öll ráðin í gegnum þetta verkefni sem nú hefur staðið yfir í nærri heilt ár. Ég mun draga úr skrifum en setja inn annarslagið eitthvað. Það er hellingur eftir að gera í bílnum varaðandi vinnu. Svo sem öll tæki td. olíufýring gps talstöð spil loftkerfið og loftpúðar að aftan og reyna að gera hann sem bestan í akstri og þá meina ég að losna við vibringinn og kanski setja í hann intercooler. Hugsa að ég fái Hr. Cummings til að gefa mér ráð um að auka aflið í þessum mótor einhvern tímann og þá á íslensku he he. Svo kær kveðja frá Tilla og Snilla til ykkar allra í bili. PS.Ég mun svara öllum fyrirspurnum ef ég get sem koma hér inn í framtíðinni kveðja guðni
Sæll Guðni hér eru einhverjar upplýsingar um meira power.
http://www.peoplehelp.com.au/landcruise ... boost.html
kv
Baldur[/quot
Takk fyrir þetta Baldur er nokkuð búið að tjúna þessa vél? kveðja guðni
sukkaturbo wrote:Sælir nú er nóg komið. Ég vil biðja póststjóra eða einhvern embættismann loka og eyða þessum þræði. kveðja Guðni
Hr.Cummins wrote:Hvaða drama var í gangi, hversvegna vill Guðni eyða þræðinum ?
Hr.Cummins wrote:Hvaða drama var í gangi, hversvegna vill Guðni eyða þræðinum ?
IL2 wrote:Afhverju er sitthvor skráning
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir