Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
ég sé enga ástæðu til að sprauta bílinn, hann lítur vel út svona og Guðni grætur ekki kostnað uppá tugi til hundruða þúsunda ef eitthvað rispast, beyglast eða brotnar, þá er hluturinn einfaldlega lagaður og pensillinn dreginn fram.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Stórt LIKE á Ástmar akkkkúrat bara gaman að geta sýnt rispurnar og sárin eftir erfiða ferð í kringum skúrin. Það er ekki gaman að rispa heila Koníaksgrjæu eða skemma bretta kantana á þeim þar sem þeir kosta allt að 500.000 eða stuðara sem kostar hátt í miljón með öllum ljósum og öðru prjáli. Jamm þetta er bíll sem á að þola hnjask og líka vatn engar tölvur og engir rafmótorar í hurðum bara einfalt og vonandi sterkt og hægt að gera við flest það sem bilar á leiðinni í kringum skúrinn en hún er oft strembin, eða þannig. kveðja Guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 26.feb 2014, 14:10, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Stórt LIKE á Ástmar akkkkúrat bara gaman að geta sýnt rispurnar og sárin eftir erfiða ferð í kringum skúrin. Það er ekki gaman að rispa heila Koníaksgrjæu eða skemma bretta kantana á þeim þar sem þeir kosta allt að 500.000 eða stuðara sem kostar hátt í miljón með öllum ljósum og öðru prjáli. jamm þetta er bíll sem á að þola hnjask og líka vatn engar tölvur og engir rafmótorar í hurðum bara einfalt og vonandi sterkt og hægt að gera við flest á sem bilar á leiðinni í kringum skúrinn en hún er oft strembin, eða þannig. kveðja Guðni
Hvar er Cumminsinn :mrgreen: ???
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég legg til að þið farið jómfrúarferð í Laugafell, þar í kring ku vera mjög svo strembið færi, hópur af jeppum snéru við og gistu í Ingólfi eftir að hafa fest 44 bílana eins og þeir væru óbreyttir....... gæsilegt tæki hjá ykkur snillingunum. kv,kári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir aftur félagar. Kári takk fyrir það. En það er allt of langt að heiman upp í Laugafell , ég er búinn að frétta af erfiðu færi víða. En Viktor ég næ ekki alveg hvað þú ert að spyrja um (Hvar er Cumminsinn :mrgreen: ???) ertu að meina 6x6 bíllinn þá er hann á stæðinu ný kominn úr erfiðri ferð þar sem hann stóð sig vel að venju og nú á nýrri 46". kveðja guðni
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það vantar alvarlega broskalla til að sýna kaldhæðnu á spjallið :P
En ég átti við að það væri tilvalið að setja Cummins í hann til að standast þessar kröfur sem ég feitletraði...
En ég átti við að það væri tilvalið að setja Cummins í hann til að standast þessar kröfur sem ég feitletraði...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar enginn Cummings á leiðinni í þenna bíl hann mundi detta í sundur ef hún mundi springa eins og virðist stundum gerast þegar búið er að tjúna þær og setja í þær fullt af dóti eins og sibs wga nmk com pound 365 og toga 4 Neewtonn metra og hvað nú þetta bull heitir sem er sett í þessar Cummingsvélar, eða blokkirnar að klofna eftir endilöngu eins og í römunum hér og á Akureyri og þær komast varla út úr skúrnum áður en þær hrynja svo gamli cruser verður að duga í bili hann fer í gang og það er líka hægt að drepa á honum án þess að sprengja hann í loft upp.
En eins og menn lesa úr þessu hef ég engan áhuga á Cummings og nenni ekki að ræða um cummings í þessum þræði.
En við vorum í stigbretta smíði í dag og komst ég í fyrsta skipti áleiðis um borð í bílinn minn en varð að leggja mig á leiðinni en þetta er stór áfangi hjá mér í að keyra bílinn einhvern tíman. kveðja Guðni
En eins og menn lesa úr þessu hef ég engan áhuga á Cummings og nenni ekki að ræða um cummings í þessum þræði.
En við vorum í stigbretta smíði í dag og komst ég í fyrsta skipti áleiðis um borð í bílinn minn en varð að leggja mig á leiðinni en þetta er stór áfangi hjá mér í að keyra bílinn einhvern tíman. kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- Karlinn kominn áleiðis inn í bílinn og kominn á pásu.JPG (142.59 KiB) Viewed 9694 times
-
- karlinn á leiðinni inn í bílinn í fyrsta skipti alveg í hlandspreng.JPG (119.3 KiB) Viewed 9694 times
-
- húsið á á morgun.JPG (152.18 KiB) Viewed 9694 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hvað eru stigbrettin margir fermetrar? Heldurðu að þú þurfir að borga fasteignagjöld af þessu?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Mikið svakalega er þetta sterkbyggt stigbretti! Æðisleg afturendamynd, ég verð að græja svona þegar minn klárast.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það eru nú fleiri í hlandspreng, þetta er alveg að verða reddí! Eru breytingafyrirtækin svona fljót með sínar 54" breytingar?
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Svo gera þeir upp einn JEEP svona í matartímum þessir snillingar, þið eruð algjörlega meðedda drengir.
kv Hörður
kv Hörður
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég verð að vera sammála járna. Það eru fleiri í hlandspreng hahahaha.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir aftur félagar var að taka eftir því þegar ég skoðaði myndina af mér að ég er ekki eins hár og ég var þegar ég ligg svo eitthvað hef ég lagt af. Helvítis baðvigtin er tölva og hún segir alltaf Ignor og Hororr en ég fór á hafnarvogina og hún sýndi 150 kg svo ég er allur hinn grennsti núna og á góðri leið með að komast upp í bílinn minn. kveðja Guðni
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Frúin sá myndina af þér Guðni liggjandi á stigbrettinu og spurði hvort þú ætlaðir að hafa Indverska stílinn á þessu og hafa 80 manns hangandi utan á bílnum á rúntinum.
Til öryggis myndi ég setja handföng á toppinn
Til öryggis myndi ég setja handföng á toppinn
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
karig wrote:Ég legg til að þið farið jómfrúarferð í Laugafell, þar í kring ku vera mjög svo strembið færi, hópur af jeppum snéru við og gistu í Ingólfi eftir að hafa fest 44 bílana eins og þeir væru óbreyttir....... gæsilegt tæki hjá ykkur snillingunum. kv,kári.
Hehe við vorum reyndar á 3 jeppum og færið var jú þungt en 44" jeppinn var sá eini sem festi sig ekki. Það var einn 38" hilux í spotta allann tíma og annar 42"runner sem gekk vel en var farinn að festa sig líka aðfaranótt föstudags og var því ákveðið að fara til baka í Ingólfsskálann kl. 4 um nóttina. En færið var þungt og mikill sykur undir 5-7cm skel. En við fórum í Laugafell á laugardeginum.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Ástmar ég er alveg þræl hrifinn af þessum vinnupöllum þegar maður er loksins kominn upp á þá, er hægt að skafa af framrúðunni auðveldlega og líta eftir föstum ferðafélögum í fjarska og halda ræðu og lofa ágæti bílsins og eða liggja á bakinu þegar maður er orðin saddur og horfa á norðurljósin. Það má standa á þeim og pissa ofan á þakið á næsta bíl og svo er auðvitað hægt að grilla á þessum pöllum. En ég er búinn að hanna loftbelgi eða pylsur sem ég ætla að binda undir stigbrettin og þá ætti hann að fljóta í vatni og geta siglt eins og bílbátur drifin áfram að 54" blöðrunum. Þeir munu ekki toppa það Koníaksbílarnir. kveðja guðni
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hér er líka þessi glæsilega fótafimi á ferð, það er ekki laust frá því að amma mín hafi farið með svipaða takta þegar hún klifraði upp í Hiluxinn hjá mér, eftir það hefur hún aldrei beðið um far aftur :)

Flott hjá ykkur, liturinn er töff!
Flott hjá ykkur, liturinn er töff!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
ég er bara svo mikið krútt
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
ja þetta er æðislegur rass ,,, en ég hefði samt smiðað svefnaðstöðuna inn i bilnum
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
lecter wrote:ja þetta er æðislegur rass ,,, en ég hefði samt smiðað svefnaðstöðuna inn i bilnum
Ertu kominn í hitt liðið :?:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Sælir aftur félagar var að taka eftir því þegar ég skoðaði myndina af mér að ég er ekki eins hár og ég var þegar ég ligg svo eitthvað hef ég lagt af. Helvítis baðvigtin er tölva og hún segir alltaf Ignor og Hororr en ég fór á hafnarvogina og hún sýndi 150 kg svo ég er allur hinn grennsti núna og á góðri leið með að komast upp í bílinn minn. kveðja Guðni
Já þær eru hundleiðinlegar þessar tölvu baðvogir. Þegar ég steig á mína baðvigt eftir jólagleðina þurfti hún að hugsa sig lengi um, síðan koma bara villa og vigtin sagði: Bara einn í einu! síðan þá hef ég bara látið duga að stíga með öðrum fætinum á vigtina!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll óskar ég henti minni. kveðja guðni
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Verða menn ekki bara að ráðast í ferð núna á næstunni, ég held að menn gætu alveg hóað í nokkra og lagt leið í átt að sigló til að afmeyja bílinn með þér :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
biturk wrote:Verða menn ekki bara að ráðast í ferð núna á næstunni, ég held að menn gætu alveg hóað í nokkra og lagt leið í átt að sigló til að afmeyja bílinn með þér :)
Ég legg til að þú mætir með kaggann í Laugarfell á næsta föstudag og takir á móti allri hersingunni sem kemur þá brunandi norður yfir heiðar í Stórferð f4x4.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það tekur Guðna minnst viku að útbúa nestið svo er gott að lakkið fái að þorna alminnilega.
En auðvitað verður maðurinn að fá að klára bílinn og prufa vel heima áður en hann fer að bruna upp á hálendið.
En auðvitað verður maðurinn að fá að klára bílinn og prufa vel heima áður en hann fer að bruna upp á hálendið.
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Sæll Ástmar ég er alveg þræl hrifinn af þessum vinnupöllum þegar maður er loksins kominn upp á þá, er hægt að skafa af framrúðunni auðveldlega og líta eftir föstum ferðafélögum í fjarska og halda ræðu og lofa ágæti bílsins og eða liggja á bakinu þegar maður er orðin saddur og horfa á norðurljósin. Það má standa á þeim og pissa ofan á þakið á næsta bíl og svo er auðvitað hægt að grilla á þessum pöllum. En ég er búinn að hanna loftbelgi eða pylsur sem ég ætla að binda undir stigbrettin og þá ætti hann að fljóta í vatni og geta siglt eins og bílbátur drifin áfram að 54" blöðrunum. Þeir munu ekki toppa það Koníaksbílarnir. kveðja guðni
Sæll Guðni ég lét einnu sinni tæknifræðing reikna út fyrir mig hvort bíllinn myndi fljóta á vatni, hann sagði við mig að bíllinn flítur en þú blottnar sennilega í lappirnar..........ég lét aldrei reyna á þetta :0)
kv
Baldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Baldur en ef við setjum pulsur undir vinnupallana? kveðja guðni
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
elliofur wrote:Mikið svakalega er þetta sterkbyggt stigbretti! Æðisleg afturendamynd, ég verð að græja svona þegar minn klárast.
Hvort ertu að tala um afturenda eða stigbretti?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Startarinn wrote:elliofur wrote:Mikið svakalega er þetta sterkbyggt stigbretti! Æðisleg afturendamynd, ég verð að græja svona þegar minn klárast.
Hvort ertu að tala um afturenda eða stigbretti?
ÓBORGANLEGT SVAR !!!
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þá er ég hrifnari af þessum:


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það er nú varla hægt að kalla þetta stigbretti lengur, þetta eru meira eins og svalir. Sennilega eru fáar ef nokkrar bóntíkur sem geta státað af slíkum munað að vera með útsýnissvalir svona hátt yfir sjáfarmáli! :)
En annars, virkilega gaman að sjá að það er komin litur á landbúnaðartækið. Það var orðin talsverð tilhlökkun að sjá hvernig hann kæmi út :)
En annars, virkilega gaman að sjá að það er komin litur á landbúnaðartækið. Það var orðin talsverð tilhlökkun að sjá hvernig hann kæmi út :)
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Glæsilegur með Groddaralegu Yfirbragði :)
Jepp fyrst og fremst ekki sparikerra og örugglega vænlegur til brúks á fjöllum
er að pæla í að rúlla minn líka :)
Jepp fyrst og fremst ekki sparikerra og örugglega vænlegur til brúks á fjöllum
er að pæla í að rúlla minn líka :)
Kemst allavega þó hægt fari
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar kominn undirakstursvörn að aftan og drullusokkar. Notast var við reyma gúmí úr malarflutningsbandi bara töff. Fórum í fyrsta rúntinn á Cruser og má segja að hann hafi komið okkur pínu mikið á óvart. Fyrst og fremst að það er engin jeppaveiki og ekkert rás léttur í stýri og furðu lipur. Við náðum hljóðhraða fljótlega eða um 80 km á sirka 500 metrum. Hraðamælir og GPS voru sammála að mestu en hraðamælir bílsins sýndi 85 km en GPS sýndi 80 km. Mikið og þungt slabb á götum og keyrði sá gamli eins og járnbraut á malbikuðum teinum.Það þarf að setja sterkari gorma að aftan því orginal Range Rover ber hann engan vegin svo vel sé. Best væri að setja 80 Cruser gorma að aftan því að framan eru 80 Cruser gormar.En meira seinna. kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- flest komið drullusokkar og undir akstursvörn
- DSC00219.JPG (110.21 KiB) Viewed 9095 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Fokkíng awesome!!!! Mega til hamingju!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
he he Minnir mig svolítð á Lödu Sport svona hliðarsvipurinn á honum :)
Kemst allavega þó hægt fari
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er sammála því... lúkkar eins og Lada Sport á sterum :)
Flottur samt, en 80kmh á hálfum kílómeter.... VÁ !!!
Held að fyrra innlegg mitt um vöntunina á alvöru mótor hafi alveg átt rétt á sér ;)
Flottur samt, en 80kmh á hálfum kílómeter.... VÁ !!!
Held að fyrra innlegg mitt um vöntunina á alvöru mótor hafi alveg átt rétt á sér ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Viktor hann er 3.16m á milli hjóla svo ladan er aðeins styttri. En 80 km hraða á 500 metrum er bara ansi gott því gormarnir að aftan lögðust saman ef tekið var á fullu afli á honum þar sem þeir eru of mjúkir. En þetta er gert sem torfærutæki og snjóbíll með töluverða niðurgírun og mikkla veghæð eða 63cm undir kúlu og hámarkshraðin sem við vorum allan tíman með í huga var um 80km og náðum við því svona á jafnsléttu en samt á móti 20 metra norðan vindi og 20 cm þykkum slyddukrapa á veginum. Hafi ég ætlað mér að smíða spyrnubíl sem fer 0 í 100 km á 6 sek þá hefði ég notað annað konsept sem ég veit að þú áttar þig á. En nú er komið tæpt ár eða 11 mánuðir síðan þetta verkefni hófst svo ég er nokkuð sáttur. En þetta verður aldrei kraftmikill bíll og vona ég að spjallverjar sætti sig við það. kveðja guðni
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Til hamingju með að Stera cruiser skuli vera kominn á götuna.
Kv. Atli
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 48
- Skráður: 20.júl 2011, 21:27
- Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
- Bíltegund: toyota hilux
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
ef þetta er ekki snilld þá er sennilega ekkert snilld man hvað mér fanst þetta ógeðslegt þegar maður sá þetta þegar þetta var ný komið á götunar á akureyris en ég get svo svarið það að hann er orðinn fallegur núna
Innilega til hamingju
Kv. Tómas
Innilega til hamingju
Kv. Tómas
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér
Toyota hilux 90 38"
Toyota hilux 90 38"
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
ekki illa meint með Lödusvipinn Bíllinn er flottur og þið finnið ráð og bót á afturfjörðun :)
Kemst allavega þó hægt fari
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur