Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper


Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá kríli » 25.feb 2014, 22:10

Er einhver sem veit hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á 3,o trooper mótor 99 modelið




Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá Aparass » 25.feb 2014, 22:34

https://www.google.is/search?q=isuzu+tr ... 74&bih=664

Google er vinur okkar í svona málum.


sar
Innlegg: 6
Skráður: 17.jún 2010, 09:45
Fullt nafn: Sölvi Árnason

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá sar » 25.feb 2014, 22:48



Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá kríli » 25.feb 2014, 22:58

hmmmmmmm,,,,,,,,,,,,,, þessar myndir segja mér ekkert,ég er ekki að tala um tímareim, heldur svinghjólið sjálft að aftan


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá spámaður » 25.feb 2014, 23:07

Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá kríli » 25.feb 2014, 23:10

svinghjól framhlið.docx
(50.35 KiB) Downloaded 235 times
svinghjól bakhlið.docx
(23.03 KiB) Downloaded 191 time
spurning er; hvar eru tímamerkin á þessu hjóli,og hvernig er það stillt


Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá kríli » 25.feb 2014, 23:11

já einmitt þetta hlynur

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá jongud » 26.feb 2014, 08:22

Dual mass flywheel
Er þetta ekki rándýr andskoti?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá Sævar Örn » 26.feb 2014, 12:00

Kostaði 128.000 í BL þegar eg gerði þetta seinast fyrir tveimur árum, var þá of fljótur á mér og gleymdi að færa talningahringinn á milli hjólanna og auðvitað komst ég ekki að því fyrr en átti að starta og keyra út :)

Minnist þess samt ekki að það hafi verið neitt mál með tímann á því, ætli ég hafi ekki bara lagt hjólunum hlið við hlið og fært beint á milli...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá biturk » 26.feb 2014, 12:16

Er þetta svona á öllum bílum með dual mass svonghjól að það þurfi að tímastilla
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá jongud » 26.feb 2014, 13:12

biturk wrote:Er þetta svona á öllum bílum með dual mass svonghjól að það þurfi að tímastilla


Nei, bara ef það eru tímamerki á svinghjólinu fyrir tölvustýrða innspýtingu held ég. Annars eru sumar díselvélar með mekanískar innspýtingar með tímamerki á svinghjólinu sem eru notuð til að tímastilla handvirkt.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá Sævar Örn » 26.feb 2014, 13:35

VW Caddy dísil er t.d. með tima signalið í sveifaráspakkdós aftari sem er alveg bagalegt og þarf sérverkfæri frá VW til að skipta um dósina


Það er allur gangur á þessu og það skiptir engu þó svinghjólið sé með lausri miðju eða ekki. Margir bílar með hefðbundnu svinghjóli eru með signalið á skrítnum stöðum.

Það skrítnasta sem ég hef séð er á nýjum Focus CMAX dísel að þá virðist signalið koma frá sveifarástrissuhjólinu, en á því er enginn kíll og ekkert sérstakt merki og því mjög erfitt að koma því við að stilla tímann réttann.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá biturk » 26.feb 2014, 16:51

En rav4 dísil 2004
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá Hr.Cummins » 26.feb 2014, 17:41

Twin mass er viðbjóður...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Postfrá Elís H » 03.mar 2014, 21:14

Framan á trissu er lítið hak og það á að vísa á tímamerki í lokinu nánast alveg upp, það er álupphleypt merki . hak á trissu er lítið og er alveg aftast og finnst með mjórri nál eða einhverju þegar strokið er með trissunni. svinghjólsmerki er eins og hálf nögl á stærð og tekið úr svinghjólinu, það á þá að snúa niður.


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir