Súkkan mín
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Súkkan mín
Já mér líst betur á þetta, til að hásingin geti misfjaðrað þá hlítur þú að nota stór og mjúk gúmmí til að taka við snúningsátakinu á skástífunum. Ef þú ert með hörð gúmmí sem leifir ekki að taka snúningsátakið þá hlítur að mæða mikið á stífunum og festipunktum. Ef þú hefðir notað stóran stýrisenda eða spindilkúlu á drifkúluna þá fengir þú minnsta viðnámið og álag við fjöðrun, sama og LandRover útfærsluna sem er fjandi góð.
Gangi þér vel í brasinu.
Gangi þér vel í brasinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Já þetta virðist ætla að koma vel út, bíllunn er frekar framþungur á lyftunni og fljótur að lyftast að aftan ef tjakkað er undir þannig hverskonar þvingun kæmi fljótt í ljós.
Þetta fer upp og niður og misfjaðrar áreynslulaust svo að ég er nokkuð sáttur nú er bara að kippa hásingunni frá og heilsjóða og fara að spá í gormasætum og dempurum
Kv Sævar
Þetta fer upp og niður og misfjaðrar áreynslulaust svo að ég er nokkuð sáttur nú er bara að kippa hásingunni frá og heilsjóða og fara að spá í gormasætum og dempurum
Kv Sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Súkkan mín
Flott er bíð spenntur eftir að þú tínir hásingunni, nei bara grínast.
Re: Súkkan mín
Lýst ljómandi vel á þessa stífu breitingu...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

víxlfjöðrun er góð, stífurnar kannski full stuttar og því færist hjólið svolítið fram en þetta er allt innan skynsamlegra marka

dekkin passa vel upp í brettakantana

afturdemparar eru gamlir OME úr patrol y60, þeir eru að vísu frekar stífir eins og gefur að skilja en ég klikkaði kannski aðeins á að hafa sett þá aftan við hásinguna sennilega eiga þeir frekar heima framan við hana, en það er ekkert sárt að stökkva svo þetta er allt í góðu lagi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:afturdemparar eru gamlir OME úr patrol y60, þeir eru að vísu frekar stífir eins og gefur að skilja en ég klikkaði kannski aðeins á að hafa sett þá aftan við hásinguna sennilega eiga þeir frekar heima framan við hana, en það er ekkert sárt að stökkva svo þetta er allt í góðu lagi
Skiptir nokkru máli hvort dempararnir eru framan eða aftan við nema þú sért með radíus arma?
Annars lýst mér vel á þessa uppsetningu, Ég hef haft þá reglu hjá mér að herða aldrei að fóðringum fyrr en bíllinn stendur í hjólin, þá er ekki þvingun á fóðringunum í kyrrstöðu, en ég vinn líka yfirleitt í bílum á gryfju.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
tja, slaglengdin minnkar kannski lítið sem ekkert en demparinn þarf að yfirstíga stærri krafta framan við hásingu heldur en aftan við hana vegna fjarlægðar við fremri vægisásinn, að mínum skilningi svokallað vogarafl ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Þá ætti bara frágangur að vera eftir,
Fjarlægja auka eldsneytistank innan úr bíl og setja brúsafestingu í staðinn,
Útbúa festingu fyrir rafmagnsloftdæluna inni í bíl,
Ganga frá innri brettum að framan og festa þau betur,
Koma fyrir dráttarauga að framanverðu
Festa stýrislagnir betur og koma í veg fyrir víbrings nudd
Yfirfara inverter fyrir tölvu og eða kaupa nýjann, þessi vælir og skælir þegar kveikt er á honum og gefur ekki háspennu úr sér
útbúa aurhlífar, víkkanir á brettakanta og drullusokka við afturhjól,- stigbretti koma svo síðar
þá ætti kagginn að vera orðinn ferðaklár fyrir næstu helgi
Fjarlægja auka eldsneytistank innan úr bíl og setja brúsafestingu í staðinn,
Útbúa festingu fyrir rafmagnsloftdæluna inni í bíl,
Ganga frá innri brettum að framan og festa þau betur,
Koma fyrir dráttarauga að framanverðu
Festa stýrislagnir betur og koma í veg fyrir víbrings nudd
Yfirfara inverter fyrir tölvu og eða kaupa nýjann, þessi vælir og skælir þegar kveikt er á honum og gefur ekki háspennu úr sér
útbúa aurhlífar, víkkanir á brettakanta og drullusokka við afturhjól,- stigbretti koma svo síðar
þá ætti kagginn að vera orðinn ferðaklár fyrir næstu helgi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Súkkan mín
Í sambandi við inverterinn, ertu alveg viss um að hann sé að fá nægilega háa spennu inná sig?
Það er oftast væla í þeim sem vælir þegar spennan fer niður fyrir eitthvað ákveðið(sennilega um 11,5v).
Ég lenti í því að minn inverter sem var tengdur gegnum auka sígarettukveikjaratengi var alltaf að væla og það var afþví að tengið leiðir ekki nóg svo það var spennufall yfir tengið og inverterinn fékk aldrei fulla spennu.
Það er oftast væla í þeim sem vælir þegar spennan fer niður fyrir eitthvað ákveðið(sennilega um 11,5v).
Ég lenti í því að minn inverter sem var tengdur gegnum auka sígarettukveikjaratengi var alltaf að væla og það var afþví að tengið leiðir ekki nóg svo það var spennufall yfir tengið og inverterinn fékk aldrei fulla spennu.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Skelltum okkur "súkkufélagar" inn í Laugar um helgina í flottu veðri en frekar erfiðu færi þunn skel og griplaus púðursnjór undir en þetta gekk allt saman ágætlega hjá mér allavega og bilaði lítið sem ekkert eða allavega ekki nema sem kenna má lélegum frágangi um.
það er semsagt innra bretti illa fest og fór að rekast í dekk á hellisheiðinni
slitin demparafesting að aftan illa soðin og vantaði styrkingu
ónýtt bremsurör v/m framan vegna klúðurs við kónun
niðurstaðan er hinsvegar sú að fjöðrunin er mjög góð, krafturinn er mjög fínn í akstri utanvega og í þungu færi en alls ekki nógu mikill í þjóðvegaakstri og upp brekkur eða í mótvindi, hugsanlega að hluta til vegna lágra hlutfalla sem orsakar að á 80 er vélin á ofsalegum snúning sem auðvitað orkar ekki neitt á þessari dísil hækju, honum líður mjög vel á 60 og heldur þá við upp allar brekkur eins og ekkert sé svo mig langar að prufa 5.29 eða 4.88 hlutföll og sjá hvað gerist, allavega var þessi mótor mun sprækari upp brekkur í 2 tonna galloper með 7 manns um borð og farangur
annað er að dekkin eru alltof stíf sem reyndar var löngu vitað mál, það háði mér svolítið í þessu færi um helgina, dekk sem bælast betur hefðu sennilega hjálpað mér að komast áfram ofan á skelinni en þessi dekk brutu sig í gegn og voru fljót að grafa snjóinn undan sér
læsingin að aftan er gloppótt þe. ég kem henni varla á öðru vísi en að tjakka bílinn upp og losa spennu á drifrásinni, svo það er kominn tími á að hætta þessu sveifarveseni og setja bara loft tjakk á helvítið, og jafnvel að finna lás að framan um leið og ég hjóla í hlutfallaskipti
pústið þarf að klára betur og setja vænann hljóðkút takk fyrir
sætin vil ég bæta, fá einhver dýpri og breiðari sæti
En ég er að öðru leiti mjög sáttur með kaggann, allt gangverk hélst í topp lagi og það var nú það sem ég hafði kannski mestar áhyggjurnar af.
nokkrar myndir af "bobbanum" á ferð


Vorum komin inneftir um 2 leitið aðfaranótt laugardags, seinni hlutinn af okkur og stærri hestaflatalan var ekki komin í skála fyrr en að verða 7 um morguninn...


Verið að dæla í, þarna eru ekki 1 pund í dekkjunum mínum...


Voða þótti erfitt að ryðja sér för
það er semsagt innra bretti illa fest og fór að rekast í dekk á hellisheiðinni
slitin demparafesting að aftan illa soðin og vantaði styrkingu
ónýtt bremsurör v/m framan vegna klúðurs við kónun
niðurstaðan er hinsvegar sú að fjöðrunin er mjög góð, krafturinn er mjög fínn í akstri utanvega og í þungu færi en alls ekki nógu mikill í þjóðvegaakstri og upp brekkur eða í mótvindi, hugsanlega að hluta til vegna lágra hlutfalla sem orsakar að á 80 er vélin á ofsalegum snúning sem auðvitað orkar ekki neitt á þessari dísil hækju, honum líður mjög vel á 60 og heldur þá við upp allar brekkur eins og ekkert sé svo mig langar að prufa 5.29 eða 4.88 hlutföll og sjá hvað gerist, allavega var þessi mótor mun sprækari upp brekkur í 2 tonna galloper með 7 manns um borð og farangur
annað er að dekkin eru alltof stíf sem reyndar var löngu vitað mál, það háði mér svolítið í þessu færi um helgina, dekk sem bælast betur hefðu sennilega hjálpað mér að komast áfram ofan á skelinni en þessi dekk brutu sig í gegn og voru fljót að grafa snjóinn undan sér
læsingin að aftan er gloppótt þe. ég kem henni varla á öðru vísi en að tjakka bílinn upp og losa spennu á drifrásinni, svo það er kominn tími á að hætta þessu sveifarveseni og setja bara loft tjakk á helvítið, og jafnvel að finna lás að framan um leið og ég hjóla í hlutfallaskipti
pústið þarf að klára betur og setja vænann hljóðkút takk fyrir
sætin vil ég bæta, fá einhver dýpri og breiðari sæti
En ég er að öðru leiti mjög sáttur með kaggann, allt gangverk hélst í topp lagi og það var nú það sem ég hafði kannski mestar áhyggjurnar af.
nokkrar myndir af "bobbanum" á ferð


Vorum komin inneftir um 2 leitið aðfaranótt laugardags, seinni hlutinn af okkur og stærri hestaflatalan var ekki komin í skála fyrr en að verða 7 um morguninn...


Verið að dæla í, þarna eru ekki 1 pund í dekkjunum mínum...


Voða þótti erfitt að ryðja sér för
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Lindemann wrote:Í sambandi við inverterinn, ertu alveg viss um að hann sé að fá nægilega háa spennu inná sig?
Það er oftast væla í þeim sem vælir þegar spennan fer niður fyrir eitthvað ákveðið(sennilega um 11,5v).
Ég lenti í því að minn inverter sem var tengdur gegnum auka sígarettukveikjaratengi var alltaf að væla og það var afþví að tengið leiðir ekki nóg svo það var spennufall yfir tengið og inverterinn fékk aldrei fulla spennu.
Sæll ég kíkti á inverterinn og endaði á að kaupa nýjann alveg eins og þá er málið úr sögunni, gamli hefur bara gefið sig vegna lélegrar meðferðar ég var oft að gleyma honum í gangi jafnvel mjög lengi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Litið að frétta, keypti loks VHF bilstöð en er að leita að at eða mudderr eða ground hawk dekkjum og 4,88 eða5,29 hlutføllum í hasingarnar, vantar líka hentuga dempara að aftan í patrol lengd en stifleika fyrir 610 kg, c.a. 500 kg fjaðrandi
Einhverjar hugmyndir?
Einhverjar hugmyndir?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Ennþá er lítið að frétta og ég með augun opin fyrir 4:88 hlutföllum, hentugum dempurum fyrir bíl sem er c.a. 550kg að aftan og AT eða Mudder og Ground Howk dekkum
Annars er ekkert að frétta nema kagginn situr á upprunalegri dekkjastærð og er hreyfður örfáa metra á nokkurra vikna fresti
er einnig kominn á patrol jeppa og vantar í hann upphækkunargorma að aftan og 38" dekk og felgur
kv. Sævar s. 8458799
Annars er ekkert að frétta nema kagginn situr á upprunalegri dekkjastærð og er hreyfður örfáa metra á nokkurra vikna fresti
er einnig kominn á patrol jeppa og vantar í hann upphækkunargorma að aftan og 38" dekk og felgur
kv. Sævar s. 8458799
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Súkkan mín
Sæll Sævar hefur skoðað Lödu Sport afturdempara og jafnvel gorma
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll vinur, ég er með lada sport gorma að aftan en þyrfti að verða mér úti um dempara í stíl, góð hugmynd!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Súkkan mín
Sæll já AB varahlutir gætu reddað þessu kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Í ljósi þess að allar myndir eru horfnar úr þessum þræði þá set ég hér link að þeim sem vísar á Facebook.
Þetta er í tveim hlutum þ.e. fyrri hluti 2011 þegar ég set toyota hásingar undir bílinn og 36" buckshot og svo 2012-13 þegar ég set galloper disel vél í hann og 38" dekk
Fyrri hluti - 2011
Prufutúr á Langjökul nóvember 2011
Prufutúr á Hellisheiði nóvember 2011
SUKKA.IS túr áleiðis að Landmannalaugum en snúið við vegna veðurs og færðar
Lókur í Laug 2012, þarna var farið í 10 stiga hita og miklum krapa og rigningu
Seinni hluti 2012&13
Fyrsti prufurúntur eftir breytingar, á Langjökul
Lókur í Laug 2014
Þetta er í tveim hlutum þ.e. fyrri hluti 2011 þegar ég set toyota hásingar undir bílinn og 36" buckshot og svo 2012-13 þegar ég set galloper disel vél í hann og 38" dekk
Fyrri hluti - 2011
Prufutúr á Langjökul nóvember 2011
Prufutúr á Hellisheiði nóvember 2011
SUKKA.IS túr áleiðis að Landmannalaugum en snúið við vegna veðurs og færðar
Lókur í Laug 2012, þarna var farið í 10 stiga hita og miklum krapa og rigningu
Seinni hluti 2012&13
Fyrsti prufurúntur eftir breytingar, á Langjökul
Lókur í Laug 2014
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: muggur og 1 gestur