44" breyting á patrol, kominn á 46"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá nobrks » 28.mar 2012, 18:02

MIJ wrote:jæja smá hvað var dundað í kvöld.

búið að smíða nýjan turn fyrir skástýfuna að aftan
Image


Ég myndi mæla með að stýfa þennan skástýfuturn af, t.d. rör á ská yfir í grindina hinum megin. Og þá líka sérstaklega vegna þess að Patrol grindurnar eru riðsæknar þarna að aftan.




Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 28.mar 2012, 18:36

birgthor wrote:Björgunarsveitarbílar virka til síns brúks án þess að vera með flottasta lúkkið. Bara spurning um virkni, hinsvegar finnst mér skrítið að þegar spara þarf í kannta þá er samt hægt að vera með einkanúmer :)


jújú þeir eiga að virka en svona svo til að fyrirbyggja allan misskilning þá var sveitinni gefið einkanúmerið það var ekki verið að spreða í það í staðinn fyrir kanta
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 01.apr 2012, 19:51

í dag var ákveðið að það væri kominn tími á að spæna gamla bílinn sem við eigum í varahluti í sundur og henda boddýinu.
Image
þarna var búið að taka allar hurðar af bílnum og allt innan úr sem var talið þess virði að hirða
Image
svo er að sjálfsögðu notuð fljótlegasta aðferðin til að ná því af grindinni.
Image
og þarna var það komið af.

svo stendur til þegar það liggur vel á okkur að taka grindina alla í gegn og finna heilt boddý ofan á hana og helst græja 46" bíl, en það kemur allt í ljós hvernig það fer.
Síðast breytt af MIJ þann 04.nóv 2012, 19:18, breytt 1 sinni samtals.
If in doubt go flat out

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá -Hjalti- » 01.apr 2012, 21:11

Vígalegt tæki hjá þér
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 19.apr 2012, 20:50

lítið búið að gerast í þessum nema bara jeppast, setti að vísu álkassa aftan á hann, en annars hérna eru nokkrar myndir úr ferðum
Image
verið að hleypa úr
Image
smá vesen á honum
Image
fjórhjólið fast
Image
svo fannst olíugjöfin
Image
Image
Image
Image
Image
Image
þeir voru sko ekkert fastir heldur voru þeir að moka færa snjóinn undan bílnum svo þeir myndu ekki keyra yfir hann
Image
Image
Image
svo var grillað
Image
get ekki sagt það að mér hafi leiðst þetta neitt
Image
Image
Síðast breytt af MIJ þann 04.nóv 2012, 19:26, breytt 2 sinnum samtals.
If in doubt go flat out

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá hobo » 19.apr 2012, 21:58

MIJ wrote:Image


Hvort er það bragðið eða lyktin af grillvökvanum sem er verið að tékka? ;)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá jeepson » 19.apr 2012, 23:03

Fóruð þið alla leið uppá sjónfríð?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 19.apr 2012, 23:10

jeepson wrote:Fóruð þið alla leið uppá sjónfríð?


nei bara á Glámu þá vorum við orðin tímabundin þannig við fórum til baka
If in doubt go flat out

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá jeepson » 19.apr 2012, 23:16

MIJ wrote:
jeepson wrote:Fóruð þið alla leið uppá sjónfríð?


nei bara á Glámu þá vorum við orðin tímabundin þannig við fórum til baka


Ok. Barði spilaði sig uppá Sjónfríð á sunnudeginum og dró svo einn 44" patta upp sem dró svo mig og 90cruiser upp.. En erum að pæla í að kíkja kanski aftur um mánaðarmótin. Hvernig lýst ykkur á suðurfjörðunum á það?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 19.apr 2012, 23:25

jeepson wrote:
MIJ wrote:
jeepson wrote:Fóruð þið alla leið uppá sjónfríð?


nei bara á Glámu þá vorum við orðin tímabundin þannig við fórum til baka


Ok. Barði spilaði sig uppá Sjónfríð á sunnudeginum og dró svo einn 44" patta upp sem dró svo mig og 90cruiser upp.. En erum að pæla í að kíkja kanski aftur um mánaðarmótin. Hvernig lýst ykkur á suðurfjörðunum á það?


já pabbi var í símasambandi við Barða, en það má alveg skoða það ef það viðrar vel að kíkja einhvern rúnt
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 04.nóv 2012, 15:34

jæja fyrst það fer að koma vetur þá er rétt að fara að huga að þessum aftur, ákvað að prófa að máta undir hann ný dekk.

Image

Image

Image

í ljós kom að það þarf smá snyrtingu til að láta þetta sleppa án þess að þetta sé nartandi þannig kannski verður hann á svona í vetur bara
If in doubt go flat out


Lalli
Innlegg: 59
Skráður: 03.sep 2011, 20:35
Fullt nafn: Lárus Helgason
Bíltegund: jeep
Staðsetning: rvk

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá Lalli » 04.nóv 2012, 17:13

helvíti flottur hjá þér svona, er ekki eina vitið að selja 44 og hafann á 46 :D


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá kjartanbj » 04.nóv 2012, 17:26

hvernig er hann að krafta á þessum tuðrum :) nær hann að snúa þessu úrhleyptu :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá Hagalín » 04.nóv 2012, 17:39

Helvíti verklegur þessi.

Það eru allavega tveir með þennan mótor à 46"......
Þetta snýst allt um þolinmæði :-)
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá -Hjalti- » 04.nóv 2012, 18:09

hvað varð um allar myndirnar í þessum þræði ??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá dazy crazy » 04.nóv 2012, 18:15

nákvæmlega, ég vil sjá myndir


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá Karvel » 04.nóv 2012, 18:18

Ekki eini þráðurinn sem er búinn að missa allar myndirnar
Isuzu


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 04.nóv 2012, 19:27

núna ættu myndirnar að vera komnar í lag, en hef ekkert prófað hann á úrhleyptu á þessum dekkjum þar sem ég á þau ekki, en tók smá rúnt á honum og hann virtist bara vera svipaður á götu eins og á 44" þ.e orkar svipað í brekkum og svona
If in doubt go flat out


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá kári þorleifss » 05.nóv 2012, 23:12

það er ekki spurning með 46" hrikalega flottur
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá -Hjalti- » 05.nóv 2012, 23:32

kjartanbj wrote:hvernig er hann að krafta á þessum tuðrum :) nær hann að snúa þessu úrhleyptu :)


afhverju ætti það að vera eitthvað vandamál ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá jongunnar » 06.nóv 2012, 11:51

afhverju ætti það að vera eitthvað vandamál ?[/quote]

Núna vantar LIKE TAKKANN
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá -Hjalti- » 06.nóv 2012, 12:25

jongunnar wrote:Núna vantar LIKE TAKKANN


Já tökum sem dæmi Y61 2.8 Pattan hjá Árna Braga. Hann er á 46" og aftur og aftur var meiri ferðahraði á honum en 46" 80 Crusiernum sem var í sömu ferð.
Og á malbikinu þá dró pattin á crusierinn í brekkum.

[youtube]k53atiGd63U[/youtube]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 22.mar 2013, 21:37

tókum smá snúning á bílnum hjá pabba og kláruðum eitt og annað sem var eftir, stigbretti og svona smíðuðum líka á hann framstuðari sem er loftkútur á honum

Image
þarna er hann kominn út að vísu bara á 38"
Image
þarna sést hvernig stuðarinn/loftkúturinn er
Image
mætti eiginlega segja að patrolinn taki þátt í mottumars
Image
settum í hann stýristjakk og annan stýrisdempara
Image
inn og út af kútnum
Image
og svo úrtak fyrir slöngu ef þarf

er svo líka aðeins að dunda í mínum skipta um dempara að aftan og svona eitt og annað fyrir páskana
Image
gamli vs nýji
Image
skipta um pakkdós
svo er eitthvað fleira tek myndir og set inn svona þegar búið er að smíða eitthvað fleira
If in doubt go flat out

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá LFS » 22.mar 2013, 21:51

hrikalega verklegur a 46" en hvernig voru endarnir á loftkutnum smiðaðir se að þeir eru ávalir
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 22.mar 2013, 22:17

LFS wrote:hrikalega verklegur a 46" en hvernig voru endarnir á loftkutnum smiðaðir se að þeir eru ávalir


keyptum rörið og endana af GA smíðajárn
If in doubt go flat out

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá Freyr » 23.mar 2013, 09:47

Ættir að setja gúmmíhettu yfir kuplinguna sem stendur upp úr stuðaranum, annars mun hún eyðileggjast um leið ;-)


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 26.mar 2013, 00:16

Freyr wrote:Ættir að setja gúmmíhettu yfir kuplinguna sem stendur upp úr stuðaranum, annars mun hún eyðileggjast um leið ;-)


já það átti bara eftir að græja hana á þarna

en eitthvað smá að gerast
Image
smíðaði síkkun á þverstífuna að framan
Image
sett í hann upphækkun á stýrisarm
Image
smíðaði mér horn á stigbrettin
Image
dempararnir komnir í hann svo er verið að skipta um bremsurör og eitthvað fleira smotterí
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 25.jan 2014, 20:16

eitthvað að gerast í þessum núna, ætla að smíða nýjar stífufestingar að framan og eitthvað fleira.

Image
búið að taka stífurnar úr honum og skera undan gömlu stífufestinguna ætla að færa hann fram um 2.5 cm í viðbót þá verð ég kominn í 5 cm í heildina, þetta var bara sett undir gormana til mátunar og verður svo allt skorið undan og smíðað uppá nýtt.
Image
ætla líka að smíða nýja stuðara og fleira
Image
nýju felgurnar komnar úr galvaniserun, núna er bara að mála og fara að setja saman
Image
nýju dekkin komin í hús.
If in doubt go flat out

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá jeepson » 25.jan 2014, 21:19

Flottur. Ætlaru að skera dekkin eitthvað? Það væri nú gaman að fá að vita hversu mörg kg færu úr þeim eftir skurð ef svo verður.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 25.jan 2014, 22:15

sker hliðarnar og hugsanlega stóru kubbana í munstrinu kemur allt í ljós þegar ég verð búinn að koma þeim á felgur og fer að negla þau
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol

Postfrá MIJ » 22.feb 2014, 21:24

eitthvað búið að gerast í þessum
Image
skar gömlu stífufestingarnar undan og smíðaði nýjar og færði hásinguna framar í leiðinni, smíðaði líka nýjar demparafestingar að neðan og síkkaði niður efri demparafestingarnar, færði svo gormafestingarnar aftur og hækkaði hann upp til að losna við klossana
Image
skar dekkin
Image
búið að bolta saman
Image
svo gekk eitthvað erfiðlega að koma lofti í dekkin en það var leyst á einfaldan hátt, traktorinn kemur að góðum notum
Image
komið loft í öll þannig þá er bara eftir að negla.
If in doubt go flat out

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá sonur » 23.feb 2014, 09:04

Skemmtileg lesning og ótrúlega flottur Pattinn á 46" spókar sig vel
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá jongud » 23.feb 2014, 10:45

Hvernig áfelgunargræja er þetta?
Sýnist mér rétt að þetta sé plastkar?

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá Lindemann » 23.feb 2014, 12:27

jongud wrote:Hvernig áfelgunargræja er þetta?
Sýnist mér rétt að þetta sé plastkar?


Mér sýnist þetta bara vera ruslafata fyrir afgangs gúmmí :)
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá Subbi » 23.feb 2014, 15:52

efast um að þú fáir skoðun á Stýrisarms hækkun ef hann er ekki stimplaður af viðurkendum Rennismið sem hefur leifi til að smíða þetta
Kemst allavega þó hægt fari


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá Hlynurh » 23.feb 2014, 17:37

Afsakaðu off topic enn er þessi ferguson ættaður af suðurlandinu ?


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá MIJ » 23.feb 2014, 22:55

Subbi wrote:efast um að þú fáir skoðun á Stýrisarms hækkun ef hann er ekki stimplaður af viðurkendum Rennismið sem hefur leifi til að smíða þetta


Sæll þetta er keypt af stál og stönsum og allt stimplað í bak og fyrir svo það er ekkert hægt að væla útaf því í skoðun
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá MIJ » 23.feb 2014, 22:58

Hlynurh wrote:Afsakaðu off topic enn er þessi ferguson ættaður af suðurlandinu ?


Það getur alveg passað
If in doubt go flat out


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá MIJ » 02.mar 2014, 01:03

Image
2faldi liðurinn kominn á skaftið og í bílinn
Image
búinn að setja stýristjakkinn í bílinn
Image
byrjað að stilla upp festingum fyrir framstuðarann
Image
Image
aðeins farið að taka á sig mynd
Image
kominn saman, en þetta er hugsað sem loftkútur, gróflega áætlað um 18 lítrar
If in doubt go flat out


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Postfrá TDK » 02.mar 2014, 05:05

Hrikalega vígalegur patti og ég er sérstaklega hrifinn af flegunum hjá þér.

En hinsvegar finst mér að þið séuð með kútastuðarana of breiða. Mundi láta þá enda þar sem kantarnir byrja. En það er bara ég


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir