Jæja, Núna er ég búinn að ákveða og leggja öll plön um það að fara í ferður á jeppanum mínum í vetur á hilluna og ætla að fara að  færa aftuhásinguna aftar, en þá kemur upp það vandamál að ég þarf að breyta olíutankinum undir bílnum. Sem er plast tankur.
Hverjir eru góðir í því að breyta plasttönkum? 
hlakka til að fá svör.
Kær Kveðja, Jóhann Snær
			
									
									Breyting á Plasttönkum, hver?
- 
				elli rmr
 
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Breyting á Plasttönkum, hver?
Plastver í9 Harfnafirði getur öruglega græjað þetta fyrir þig
			
									
										
						- 
				
jeepcj7
 
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Breyting á Plasttönkum, hver?
http://plastvidgerdir.is/   
Þessir gefa sig út í þetta.
			
									
										Þessir gefa sig út í þetta.
Heilagur Henry rúlar öllu.
						- 
				
firebird400
 
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Breyting á Plasttönkum, hver?
Afhverju lætur þú ekki bara smíða nýjan tank. 
Þá getur þú þynnt tankinn yfir hásingunni en nýtt þér plássið sem er framar.
Hásingun er færð aftur um 12 cm hjá mér og tanknum lyft. Hve aftarlega ætlar þú
			
									
										Þá getur þú þynnt tankinn yfir hásingunni en nýtt þér plássið sem er framar.
Hásingun er færð aftur um 12 cm hjá mér og tanknum lyft. Hve aftarlega ætlar þú
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
						Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
- 
				
joisnaer
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 488
- Skráður: 03.feb 2010, 16:03
- Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson
Re: Breyting á Plasttönkum, hver?
hásingin er færð um 16 cm aftar núna, ætla að bæta við 10 cm
			
									
										Land Rover Defender110 tdi300  44"
						Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


