Heiðar scout verður ford
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Menn eru að tala um alskonar vélar. Ég rakst á eina skemtilega BMW disel M67D44 242 kW (329 hp) @ 3800 . 750 Nm (552 lb·ft) @ 1900-2500 230kg tóm. Þurfa menn ekki að fara skoða heiminn allann.. Öruglega til fullt af skemtilegum vélum öðrum en hlunkumm frá ameriku... http://www.ebay.com/itm/Motor-BMW-745d- ... 33779565bc
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hérna fann ég aðra frá wv 4.9/5.0 V10 TDI PD 368 kilowatts (500 PS; 493 bhp) @ 4,000 rpm (738 lbf·ft) @ 1,750-3,000 rpm
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Heiðar scout verður ford
Gaman væri að vita hvað maður þyrfti að reiða fram margar krónur fyrir þessar vélar.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
elliofur wrote:Gaman væri að vita hvað maður þyrfti að reiða fram margar krónur fyrir þessar vélar.
BMW-inn er á 720.000 úti . Svo væri gaman að vita hvað hun stæði í hingað kominn... væri æði í jeep eða einkverju léttu apparati 1600-2000 kiló
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Heiðar scout verður ford
heidar69 wrote:elliofur wrote:Gaman væri að vita hvað maður þyrfti að reiða fram margar krónur fyrir þessar vélar.
BMW-inn er á 720.000 úti . Svo væri gaman að vita hvað hun stæði í hingað kominn... væri æði í jeep eða einkverju léttu apparati 1600-2000 kiló
Er það með öllu tölvukerfi og slíku? Það gæti verið talsverð flækja :)
Svo á eftir að kaupa gíra aftaná þetta.
En vissulega gæti þetta verið svaka skemmtileg vél í léttan jeppa og eyðir sjálfsagt sáralitlu, sem er náttúrulega alltaf mjög gott.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
elliofur wrote:heidar69 wrote:elliofur wrote:Gaman væri að vita hvað maður þyrfti að reiða fram margar krónur fyrir þessar vélar.
BMW-inn er á 720.000 úti . Svo væri gaman að vita hvað hun stæði í hingað kominn... væri æði í jeep eða einkverju léttu apparati 1600-2000 kiló
Er það með öllu tölvukerfi og slíku? Það gæti verið talsverð flækja :)
Svo á eftir að kaupa gíra aftaná þetta.
En vissulega gæti þetta verið svaka skemmtileg vél í léttan jeppa og eyðir sjálfsagt sáralitlu, sem er náttúrulega alltaf mjög gott.
ÉG á 460efi og BMW-inn er kraftmeiri og um 100kg léttari... Sá á netinnu að menn hafa verið að nota þessa vél í sportbáta... Sem seigir manni að það er hægt að teigja hana og jafnvel hægt að fá véltölfu, hef ekki fundið hana... Það eru mjög skemtileigir gírkassar frá BMW og einnig sjálfskiptingar sem eru snöggar að skipta sér og margir gírar sem gerir það að verkum að níta aflið vel.... Verst að þessi er enn of dýr fyrir mitt veski en eftir eitt til tvö ár ætti að vera betra verð.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
smá um BMW bílinn sem vélinn er úr. Skemtilegar tölur :-) http://www.automobile-catalog.com/car/2 ... _745d.html
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Heiðar scout verður ford
750nm er nú fínasta tog.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
audi v12 http://www.automobile-catalog.com/auta_details1.php
Power net:
368 kW / 500 PS / 493 hp (ECE)
/ 3750
Torque:
1000 Nm / 737 ft-lb
/ 1750 3250
Maður spir sig er ekki kominn timi til að þróa jeppanna á íslandi uppá annað level..?
Power net:
368 kW / 500 PS / 493 hp (ECE)
/ 3750
Torque:
1000 Nm / 737 ft-lb
/ 1750 3250
Maður spir sig er ekki kominn timi til að þróa jeppanna á íslandi uppá annað level..?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Heiðar scout verður ford
heidar69 wrote:Maður spir sig er ekki kominn timi til að þróa jeppanna á íslandi uppá annað level..?
Jú. Cummins :)
Híhí :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
elliofur wrote:heidar69 wrote:Maður spir sig er ekki kominn timi til að þróa jeppanna á íslandi uppá annað level..?
Jú. Cummins :)
Híhí :)
:-) það er bara ein Cummins sem kæmi til greina það er nyja v8disel úr Nissan... Ég filgist spentur með því sem þú ert að gera í þinum bíl..
kv heiðar
Re: Heiðar scout verður ford
mætti einmitt Q7 sem v12 diesel um daginn,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
íbbi wrote:mætti einmitt Q7 sem v12 diesel um daginn,
Já spinturðu ekki við hann... Það er alveg ótulegt hvað þróuninn er hröð... Hérna er ein skemtileg aðein 3L og svo má nu alltaf eiga við tölfuna og annað til að hressa þær betur..
Engine manufacturer:
BMW N57D30
Engine type:
diesel
Fuel type:
diesel fuel
Fuel system:
common rail
Charge system:
2 turbochargers
Valves per cylinder:
4
Valves timing:
Additional features:
commonrail 2000 bar; 2x variable turbo; intercooler
Emission control:
DPF, oxi-cat
Emission standard:
Euro 5
Cylinders alignment:
Line 6
Displacement:
2993 cm3 / 182.8 cui
Bore:
84 mm / 3.31 in
Stroke:
90 mm / 3.54 in
Compression ratio:
16.5 : 1
Power net:
225 kW / 306 PS / 302 hp (ECE)
/ 4400
Torque:
600 Nm / 442 ft-lb
/ 1500 2500
Gæti trúað að Q7 sem er 1000NM 500hp æti auðveldlega að vera hægt að bæta 25% við afblið....
maður hugsar samt að þessar vélar gætu verið viðkvæmar.. En maður er nú hrædur um að com,GM væru nú viðkvæmar í 500hp svo ekki sé minst á 6-700hp.. Þær mökk, eiða og meinga meira á kjörsnuningi við ekkert átak en Q7 á fullum afköstm gæti ég vel trúað... alla vega er betra að hafa þá amerisku fyrir aftan sig ef maður vill sjá út og jörðinn líti ekki út eins og eftir öskufall ;-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hverninn er það strákar með dana 60 framhásingu.. er ekki til patent lausn á að koma 15" felgum undir....aðrar bremsur?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Heiðar scout verður ford
Á dana 60 kingpin hásingunum er td. hægt að slípa slatta utanaf dælunum og og vera svo með frekar lítið backspace ca.8 cm það þarf ekki að slípa mikið til þess.
En svo er líka hægt að færa götin aðeins til á festingunni á dæluhöldunni sem boltast með naf stútnum og færa allt aðeins innar en þá þarftu að renna aðeins utanaf disknum til að dælan komist innar.
Þetta fer samt aðein eftir því hvaða hásingu þú ert með ss. undan hverju hún kemur þetta er minna mál á dodge/chevy þar er er bara 1 stimpill í bremsudælunum ford er alltaf með 2 stimpla í dælunum.
En svo er líka hægt að færa götin aðeins til á festingunni á dæluhöldunni sem boltast með naf stútnum og færa allt aðeins innar en þá þarftu að renna aðeins utanaf disknum til að dælan komist innar.
Þetta fer samt aðein eftir því hvaða hásingu þú ert með ss. undan hverju hún kemur þetta er minna mál á dodge/chevy þar er er bara 1 stimpill í bremsudælunum ford er alltaf með 2 stimpla í dælunum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Heiðar scout verður ford
Ég breytti Dana 60 kingpin í fyrir 5 gata, 15" felgur, notaði bremsudiska og dælur af Dana 44 undan Ford F-150, ég renndi lika utan af nöfunum til að koma felgunum á. Ég er búinn að breyta aftur í 8 gata felgur og á 5 gata dótið ennþá.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Heiðar scout verður ford
Ennneeeeee... af hverju 15" felgur?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Heiðar scout verður ford
þegar maður er kominn með dana 60 þá þarf maður yfirleitt öflugar bremsur. (þungur bíll)
Einnig er maður líka kominn á frekar breiðar felgur þannig að 8cm backspace setur óþarflega mikið álag á hjólalegurnar.
Og dekkin eru líka orðin 44" eða stærri þannig að 16" felgur eru málið.
Einnig er maður líka kominn á frekar breiðar felgur þannig að 8cm backspace setur óþarflega mikið álag á hjólalegurnar.
Og dekkin eru líka orðin 44" eða stærri þannig að 16" felgur eru málið.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Heiðar scout verður ford
elliofur wrote:Vá hvað þetta eru breiðir kantar! :)
Ég sakna þess að sjá fleiri vesenisfræðinga smella slíprokk á boddyið endilangt og breikka það, hafa svo bara netta kanta fyrir lookið :)
Á þessum voru báðar hliðar teknar úr og færðar út, þurfti enga kanta
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Startarinn wrote:elliofur wrote:Vá hvað þetta eru breiðir kantar! :)
Ég sakna þess að sjá fleiri vesenisfræðinga smella slíprokk á boddyið endilangt og breikka það, hafa svo bara netta kanta fyrir lookið :)
Á þessum voru báðar hliðar teknar úr og færðar út, þurfti enga kanta
´Rússin er flottur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Var með scutt bremsur þær eru of litlar, rétt sleppa á dc44... Það eru líka til stærri bremsur eins og á dana 44 ford þær sem menn hafa verið að setja undann f150... Ég er með dc44 agerlega óslitinn og var að velta fyrir mér að nota þau sem sumardekk... minna álag á stíri og spindla.... eins og bíllinn er núna þá er felgan 13cm vildi hafa hana innar en stíris armurinn er fyrirmunar svo litlu... ef það eru settar 20" felgur þá er það 1 sm sem þyrfi kanski er til endi með aðeins tytri armi. Væri gaman að vita það? vorum með 9" ford þar sem felgann var í miðjunni og hélt sú hásing alveg ótrulega:-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
nú er ég kominn með hausverk Rafmagnnnnnnnnnnnnnnn!
búinn að finna öll ljósinn,flautuna,altanítorinn og miðstöðina... Á morgunn er ætlunninn að finna viranna fyrir mælanna í mæla borðinnu og swiss...-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hægt mjakast hann en mjakast samt.. Búinn að ganga frá bretunum að innan.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Heiðar scout verður ford
Það er fyritæki útí Póllandi sem er t.d að setja bmw diesel vélar í t.d patrol. Ég fékk verð hjá þeim um daginn. 3.0 línu sexan sem búið er að nefna hérna 10þús evrur.
3.5 biturbo 12þús evrur. Einn pólskur vinnu félagi minn heldur að þeir séu að setja splunku nýjar vélar í jeppana. Þeir notast við gírkassa úr 3.0 patrol og segja að hann þoli það vel. Þar sem að ég á nú tvo patta, dauð langar mig að fara út og láta setja svona 3.0 bmw mótor í fjölskyldu pattann.
3.5 biturbo 12þús evrur. Einn pólskur vinnu félagi minn heldur að þeir séu að setja splunku nýjar vélar í jeppana. Þeir notast við gírkassa úr 3.0 patrol og segja að hann þoli það vel. Þar sem að ég á nú tvo patta, dauð langar mig að fara út og láta setja svona 3.0 bmw mótor í fjölskyldu pattann.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Heiðar scout verður ford
1.5 millur er nú hellingur af pening til að setja í svona rellu.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur