Lítill Hilux með fjöðrun


Einari
Innlegg: 21
Skráður: 18.apr 2013, 16:46
Fullt nafn: Einar Örn Kristjánsson
Bíltegund: Toyota

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Einari » 11.des 2013, 17:37

Glæsilegt verkefni, og flott að sjá aðalvélar uppfærsluna.

Eitt hef ég samt hugsað aðeins útí, það er neðri spindilkúlan. Afþví að demparinn fer niður í neðri klafann þá hvílir öll þyndin á bílnum á neðri spindilkúlunni en átakið á hana er í sundur, þ.e. öfugt við orginal. Ertu ekkert hræddur við að hún hreinlega slitni í sundur í mestu átökunum? Eða að hún komi ekki til með að endast mjög lengi?




Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Tollinn » 11.des 2013, 18:01

Einari wrote:Glæsilegt verkefni, og flott að sjá aðalvélar uppfærsluna.

Eitt hef ég samt hugsað aðeins útí, það er neðri spindilkúlan. Afþví að demparinn fer niður í neðri klafann þá hvílir öll þyndin á bílnum á neðri spindilkúlunni en átakið á hana er í sundur, þ.e. öfugt við orginal. Ertu ekkert hræddur við að hún hreinlega slitni í sundur í mestu átökunum? Eða að hún komi ekki til með að endast mjög lengi?



Þetta finnst mér áhugaverð pæling, er ekki eðlilegt að þyngd bílsins fara sem þrýstingur í gegnum spindilinn en ekki tog, hvernig er það með aðra bíla eins og t.d. 90 cruiser, er ekki demparinn/gormurinn tengdur á neðri klafann? Í snerilfjöðruninni er þetta á efri klafann, ekki satt. Hvað segja spekingar um þetta?

kv Tolli

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 11.des 2013, 18:36

Einari wrote:Glæsilegt verkefni, og flott að sjá aðalvélar uppfærsluna.

Eitt hef ég samt hugsað aðeins útí, það er neðri spindilkúlan. Afþví að demparinn fer niður í neðri klafann þá hvílir öll þyndin á bílnum á neðri spindilkúlunni en átakið á hana er í sundur, þ.e. öfugt við orginal. Ertu ekkert hræddur við að hún hreinlega slitni í sundur í mestu átökunum? Eða að hún komi ekki til með að endast mjög lengi?


jú ég var vissulega búinn að pæla í þessu. En ég ákvað bara að prófa þetta og sjá hvað gerist. Þetta hefur verið gert svona útí heimi í mörg mörg ár á samskonar fjöðrun.
Til að breyta þessu þarf að smíða nýjan spindil, og mér fannst þetta bara alveg nóg í fyrstu atrennu :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 11.des 2013, 18:47

Tollinn wrote:
Einari wrote:Glæsilegt verkefni, og flott að sjá aðalvélar uppfærsluna.

Eitt hef ég samt hugsað aðeins útí, það er neðri spindilkúlan. Afþví að demparinn fer niður í neðri klafann þá hvílir öll þyndin á bílnum á neðri spindilkúlunni en átakið á hana er í sundur, þ.e. öfugt við orginal. Ertu ekkert hræddur við að hún hreinlega slitni í sundur í mestu átökunum? Eða að hún komi ekki til með að endast mjög lengi?



Þetta finnst mér áhugaverð pæling, er ekki eðlilegt að þyngd bílsins fara sem þrýstingur í gegnum spindilinn en ekki tog, hvernig er það með aðra bíla eins og t.d. 90 cruiser, er ekki demparinn/gormurinn tengdur á neðri klafann? Í snerilfjöðruninni er þetta á efri klafann, ekki satt. Hvað segja spekingar um þetta?

kv Tolli


90 crusier er með þetta eins og minn bíll, en ég hugsa nú samt að spindilkúlan sé ekki eins. Hins vegar eru 120 cruiser, 150, nýrri hilux og tacomur allir með þetta öfugt. Sem sagt spindilkúluna í spyrnunni og kón í spindlinum, eða réttara sagt kón í haldara sem boltast uppí spindilinn. kúlan snýr sem sagt eins en fær kraftinn upp en ekki niður eins og í LC90 og mínum.

Það er allur gangur á því hvort vindustangirnar eru á efri eða neðri spyrnu, LC100 er td með þær á neðri og mig minnir að D-maxinn hafi verið þannig líka. Hiluxinn minn var með þær á efri.

Það eru til allar mögulegar útgáfur af þessu, með spindilkúlum í allar áttir, sem var nú hluti af ástæðunni fyrir því að ég ákvað að láta bara á þetta reyna.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá firebird400 » 14.des 2013, 09:53

Mikið hrikalega er þetta að verða verklegur Hilux hjá þér
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

jhp
Innlegg: 62
Skráður: 15.mar 2010, 23:02
Fullt nafn: Jón Halldór pétursson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá jhp » 14.des 2013, 11:28

firebird400 wrote:Mikið hrikalega er þetta að verða verklegur Hilux hjá þér
Já þetta er virkilega flottur bíll!
Jeep Wrangler TJ "37
Ford F-250 6.0 "37


siggi40
Innlegg: 50
Skráður: 13.nóv 2012, 22:00
Fullt nafn: sigurður gauti benediktsson
Bíltegund: Hilux dc 93 35"

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá siggi40 » 15.des 2013, 09:13

hvar fékstu þessa brettakanta???

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 15.des 2013, 17:58

siggi40 wrote:hvar fékstu þessa brettakanta???


þetta eru í grunninn 44 tommu kantar fyrir 89-97 Hilux frá Gunnari Ingva, svokallaðir Freysa-kantar.

En ég breytti þeim töluvert mikið, hækkaði, breikkaði, teygði og togaði. Það er ekki til mót af þeim, amk ekki enn.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Einarbe
Innlegg: 9
Skráður: 25.jún 2012, 02:17
Fullt nafn: Einar Baldur Einarsson
Bíltegund: Toyota

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Einarbe » 27.des 2013, 08:59

Sæll þetta er mjög flottur bíll fáránlega flott smíði. en mig langaði aðeins að forvitnast um það hvort þú hafir þurft að minnka beygju radíusinn eitthvað, er að breyta svona bíl og langar til að hækka hann sem minnst en til þess að geta haft hann lágan mér fynnst eins og ég þurfi að skera inn að sætum til þess að hann nái að fjaðra alveg í samslátt og vera með fullan beyjuradíus.

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 27.des 2013, 16:01

Einarbe wrote:Sæll þetta er mjög flottur bíll fáránlega flott smíði. en mig langaði aðeins að forvitnast um það hvort þú hafir þurft að minnka beygju radíusinn eitthvað, er að breyta svona bíl og langar til að hækka hann sem minnst en til þess að geta haft hann lágan mér fynnst eins og ég þurfi að skera inn að sætum til þess að hann nái að fjaðra alveg í samslátt og vera með fullan beyjuradíus.


nei ég minnkaði beygjurnar ekkert, en dekkin eru auðvitað utar hjá mér þar sem ég breikkaði bílinn, það minnnkar úrklippuna inn í gólfið. En ég þurfti að klippa mjög mikið úr sílsa og pillar.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 29.des 2013, 21:06

1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá StefánDal » 29.des 2013, 21:47

Djöfull er þetta vígalegt tæki

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá ellisnorra » 29.des 2013, 22:16

Mjög flottur! Mér sýnist samt ekkert veita af power upgrade til að vega á móti auknum möguleikum í ferðahraða :)
http://www.jeppafelgur.is/


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Turboboy » 29.des 2013, 23:11

Besti þráður sem ég hef lesið á nokkru bílaspjalli, þvílíkir fróðleiksmolar sem menn eru að pósta inn í þennan þráð, og þvílík snilldar smíði !
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 30.des 2013, 00:22

elliofur wrote:Mjög flottur! Mér sýnist samt ekkert veita af power upgrade til að vega á móti auknum möguleikum í ferðahraða :)


já alveg satt, en ég var samt að átta mig á því að allar gopro klippurnar eru á 1/2 hraða ég klúðraði bitrate stillingum. Þarf að klippa nýtt video
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Wrangler Ultimate » 30.des 2013, 14:45

Sæll Baldur,

Virkilega skemmtilegur bíll hjá þér að dæma af myndum og video :)

Segðu mér hvernig er bíllinn í malbiksakstri, er hann svagari og svoleiðis og er hann stöðugur á vegi. Þegar þú hleður hann fyrir ferðir, er hann að síga mikið að aftan við það ?

Hvernig er hann í snjó akstrinum, finnst þér hann fara betur með þig og sömuleiðis þá bílinn líka, finnurðu drifgetumun með því að geta keyrt hraðar yfir ójöfnur sem liggja að þungum köflum ?

Er bíllinn hjá þér að nýta allt fjöðrunarsviðið, semsagt er hann að slá saman og fá að hanga í sundurslátti ?

Bara svona smá pælingar sem ég á inn í heilatetrinu þar sem ég er í svipuðum æfingum.

k kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 30.des 2013, 14:55

Nýtt video á réttum hraða

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=LDKsbipFR5o&feature=youtu.be[/youtube]
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 30.des 2013, 15:03

Wrangler Ultimate wrote:Sæll Baldur,

Virkilega skemmtilegur bíll hjá þér að dæma af myndum og video :)

Segðu mér hvernig er bíllinn í malbiksakstri, er hann svagari og svoleiðis og er hann stöðugur á vegi. Þegar þú hleður hann fyrir ferðir, er hann að síga mikið að aftan við það ?

Hvernig er hann í snjó akstrinum, finnst þér hann fara betur með þig og sömuleiðis þá bílinn líka, finnurðu drifgetumun með því að geta keyrt hraðar yfir ójöfnur sem liggja að þungum köflum ?

Er bíllinn hjá þér að nýta allt fjöðrunarsviðið, semsagt er hann að slá saman og fá að hanga í sundurslátti ?

Bara svona smá pælingar sem ég á inn í heilatetrinu þar sem ég er í svipuðum æfingum.

k kv
Gunnar


Hann er svolítið svagur í innanbæjarakstri, ég er að hugsa um að setja ballansstöng í hann.

Hann er mjög stöðugur á vegi en svolítið stífur á afturdempurunum, maður finnur fyrir litlu ójöfunum í malbikinu en ekki stóru. Ég ælta að mýkja afturdemparana

Hann fer mjög vel með mann í ójöfnum í snjó og grjóti, og já maður getur keyrt hraðar yfir ójöfnur.

Að framan nýtir hann allt fjöðrunarsviðið, en að aftan nær hann aldrei fullum sundurslætti. Þetta ælta ég að laga með því að stytta aftur demparana. Þá minnka ég heildartravel en færi líka hluta af sundurfjöðrun yfir í samslag. Með þessu móti get ég líka ná preloadi á gormana, en ég held að það sé mjög mikilvægt til að ná að nýta sundurfjöðrun á bíl sem er svona léttur að aftan.

Sem sagt, mér finnst framfjöðrunin snild en það þarf að stilla betur að aftan.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 14.jan 2014, 17:55

fórum á tveimur bílum á Skjaldbreiðarsvæðið á laugardaginn, geðveikt færi og veður og ég bjó auðvitað til smá video:

https://www.youtube.com/watch?v=gWa3riY94dY
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hordursa » 14.jan 2014, 19:56

Ég var þess heiðurs aðnjótandi að vera með í þessum túr, þessi hilux er skratti skemmtilegur og virkar djöfull vel.
Það helsta sem tafði okkur var að púðrið fraus á framrúðunni og við hættum að sjá út og þurftum að stoppa og hreinsa rúðuna.

Takk fyrir túrinn, kv Hörður


siggi40
Innlegg: 50
Skráður: 13.nóv 2012, 22:00
Fullt nafn: sigurður gauti benediktsson
Bíltegund: Hilux dc 93 35"

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá siggi40 » 14.jan 2014, 21:42

Bskati wrote:
siggi40 wrote:hvar fékstu þessa brettakanta???


þetta eru í grunninn 44 tommu kantar fyrir 89-97 Hilux frá Gunnari Ingva, svokallaðir Freysa-kantar.

En ég breytti þeim töluvert mikið, hækkaði, breikkaði, teygði og togaði. Það er ekki til mót af þeim, amk ekki enn.




mjög flottir kantar.. lángar í þá á minn....

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 09.feb 2014, 21:46

Fór í ferð um helgina, hann er mjög stabíll á flugi. Ég held að brettakantarnir hjálpi mikið til.

_MG_1194.JPG
_MG_1194.JPG (106.26 KiB) Viewed 10220 times


_MG_1066.jpg
_MG_1066.jpg (104.55 KiB) Viewed 10220 times


_MG_1188.jpg
_MG_1188.jpg (64.21 KiB) Viewed 10220 times
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Freyr » 09.feb 2014, 22:25

Æ þurftir þú að standa í svona leiðindum um helgina, finn til með þér "comrade Baldur". Ég fékk að sparsla og mála veggi alla helgina....

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 09.feb 2014, 23:04

Freyr wrote:Æ þurftir þú að standa í svona leiðindum um helgina, finn til með þér "comrade Baldur". Ég fékk að sparsla og mála veggi alla helgina....


já maður lætur ýmislegt yfir sig ganga
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá ellisnorra » 09.feb 2014, 23:14

Þetta er greinilega æðislegt leiktæki, og gjörbyltist með öðrum orkugjafa :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Járni » 09.feb 2014, 23:33

Toyota Trophy Truck
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá íbbi » 10.feb 2014, 00:57

geggjaðar myndir
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 06.des 2014, 20:01


Mér leiðist í útlandinu og fór að skoða myndir, datt í hug að setja nokkrar myndir hérna inn, þær eru frá janúar og þar til ég setti bílinn í geymslu og flutti til útlandsins.

En bíllinn hefur reynst mjög vel, ég er búinn að keyra hann um 30 þús km og það hefur ekki mikið klikkað í breytingunni. Ég skipti um neðri spindilkúlur, en þær voru væntanlega original svo ég get ekki dæmt um það hvort of mikið álag frá fjöðrun hafi skemmt þær. Sjáum hvað þessar endast.

Annars er ég búinn að kaupa kúplingshús, svinghjól og kúplingu til að geta skrúfað nýjuvélina við gírkassann og búinn að plana mest allt í sambandi við vélaskiptin, vantar bara tíma til að ráðast í þetta.

Góður dagur við Skjaldbreið
skjaldbreiður1.jpg
skjaldbreiður1.jpg (22.51 KiB) Viewed 9614 times

skjaldbreiður3.jpg
skjaldbreiður3.jpg (36.69 KiB) Viewed 9614 times

Skjaldbreiður4.jpg
Skjaldbreiður4.jpg (43.82 KiB) Viewed 9614 times

skjaldbreiður2.jpg
skjaldbreiður2.jpg (39.26 KiB) Viewed 9614 times


Sýning hjá Toyota
Toyota.jpg
Toyota.jpg (64.84 KiB) Viewed 9614 times


Klár í ferð
at.jpg
at.jpg (74.42 KiB) Viewed 9614 times


Grillið alltaf klárt á pallinum
Kerlingarfjöll grill.jpg
Kerlingarfjöll grill.jpg (71.74 KiB) Viewed 9614 times


Húsavík
Húsavík páskar.jpg
Húsavík páskar.jpg (33.81 KiB) Viewed 9614 times


Kvöldferð á Hellisheiði
Hellisheiði.jpg
Hellisheiði.jpg (52.04 KiB) Viewed 9614 times


Fjallabak með Fjarskipamiðstöðinni
Fjallabak með gumma.jpg
Fjallabak með gumma.jpg (54.28 KiB) Viewed 9614 times


Í góðum félagsskap á Eyjafjallajökli
Eyjafjallajökull.jpg
Eyjafjallajökull.jpg (51.49 KiB) Viewed 9614 times


Í Básum
Básar.jpg
Básar.jpg (60.72 KiB) Viewed 9614 times


Á Vestfjörðum
vestfirðir 2.jpg
vestfirðir 2.jpg (51.04 KiB) Viewed 9614 times


Við Holuhraun, fyrir gos
holuhraun.jpg
holuhraun.jpg (42.3 KiB) Viewed 9614 times


Bóndagur
á steini.jpg
á steini.jpg (62.77 KiB) Viewed 9614 times
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá gislisveri » 06.des 2014, 20:57

Weber - besti vinur mannsins.

User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá andrib85 » 06.des 2014, 21:13

Þessi er rosalega flottur og greinilega mikið notaður.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.des 2014, 14:51

andrib85 wrote:Þessi er rosalega flottur og greinilega mikið notaður.


tilgangslaust að eyða 2 árum og slatta af penginum í að smíða bíl og nota hann svo ekki... verst að hann er búinn að vera í geymslu síðan í sept.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.des 2014, 14:53

gislisveri wrote:Weber - besti vinur mannsins.


Ég fer ekki úr húsi án hans

Grillaður hamborgari - morgunmatur Hiluxmannsins
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

atli885
Innlegg: 76
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá atli885 » 07.des 2014, 18:04

rosalega flott græja.. verður að gaman að sjá hvernig nýi mótorinn kemur út

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.des 2014, 18:18

atli885 wrote:rosalega flott græja.. verður að gaman að sjá hvernig nýi mótorinn kemur út


já það verður mjög gaman, verst að það er amk ár í að hann verði settur í gang :(
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Valdi B » 11.feb 2015, 01:18

sæll, er eitthvað að gerast með mótorbreytingar í þessum núna ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.feb 2015, 18:14

Valdi B wrote:sæll, er eitthvað að gerast með mótorbreytingar í þessum núna ?


Fyrirgefðu, en þessi spurning fór algerlega framhjá mér.

Nei það er ekkert að gerast með mótorbreytingar eða nokkuð annað með þennan bíl. Ég flutti erlendis í haust til að mennta mig smá svo að gerist ekkert fyrr en í haust í fyrsta lagi. Ekki nema þá planleggingar um hvað skal gera næst :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


elnonni
Innlegg: 27
Skráður: 08.mar 2013, 21:05
Fullt nafn: Jón Alexander Ríkharðsson
Bíltegund: BMW F10
Staðsetning: Norge

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá elnonni » 24.feb 2015, 19:36

þetta er geggjaður bíll ...mér hefur alltaf fundist að hilux ætti að vera breytt svona halda honum lágum og góða fjöðrun .....svo finst mér hlutfallið á bretta köntonum á móti dekkjunum flott hefur alltaf fundist að dekkin verði að passa inn í brettakanntana ...ég átti einusinni hilux og fannst brettakanntarnir að aftan vera einsog af 35" breyttum bíl sem getur reyndar alveg verið !!


elnonni
Innlegg: 27
Skráður: 08.mar 2013, 21:05
Fullt nafn: Jón Alexander Ríkharðsson
Bíltegund: BMW F10
Staðsetning: Norge

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá elnonni » 24.feb 2015, 20:20

það getur verið að það sé buið að spurja um þetta á þessum þræði en þá fór það bara framhjá mér en...... hvað kostaði allt þetta svona ca ...

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.feb 2015, 23:12

elnonni wrote:það getur verið að það sé buið að spurja um þetta á þessum þræði en þá fór það bara framhjá mér en...... hvað kostaði allt þetta svona ca ...


ég er löngu hættur að telja, en það var töluvert og vinnutímarnir ennþá meira.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Valdi B » 26.feb 2015, 01:51

Bskati wrote:
Valdi B wrote:sæll, er eitthvað að gerast með mótorbreytingar í þessum núna ?


Fyrirgefðu, en þessi spurning fór algerlega framhjá mér.

Nei það er ekkert að gerast með mótorbreytingar eða nokkuð annað með þennan bíl. Ég flutti erlendis í haust til að mennta mig smá svo að gerist ekkert fyrr en í haust í fyrsta lagi. Ekki nema þá planleggingar um hvað skal gera næst :)


ekkert að fyrirgefa hehe :) en það verður gaman að sjá þennan þráð fara í gang aftur þegar hilux fær nýjann mótor.

síkkaðir þú klafafestingarnar neðar á grindinni þegar þú smíðaðir klafana ? og eins, færðir þú þær framar ?

ég er með 90 krúser sem er svona planið að nota original í sumar og sanka að sér hlutum í breytingu og breyta honum svo fyrir næsta vetur og ætla að halda klöfunum. en vil samt ná sæmilegri fjöðrun og spurning hvað ég kemst upp með...nenni ekki brasi við að síkka klafana eða færa framar en vil samt gera þetta að nothæfum jeppa
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir