Hvað er að gerast í skúrnum?

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 19.jan 2014, 12:09

Flottur, Compound er besta leiðin :)

Borg Warner S300 yfir S400 er líka klárlega eitt mest efficient og drive-able settið á markaðnum fyrir þá sem að ætla t.d. á fjöll eða eru að draga þungt...

Væri til í að fá að vita betur með speccana á þessum túrbínum, inducer stærðir og þess háttar :)

Hafið þið prófað þetta eitthvað á fjöllum eða er bíllinn enn á breytingaskeiði ?


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Guðninn
Innlegg: 41
Skráður: 01.nóv 2012, 13:48
Fullt nafn: Guðni F Pétursson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Guðninn » 20.jan 2014, 08:58

Hr.Cummins wrote:Flottur, Compound er besta leiðin :)

Borg Warner S300 yfir S400 er líka klárlega eitt mest efficient og drive-able settið á markaðnum fyrir þá sem að ætla t.d. á fjöll eða eru að draga þungt...

Væri til í að fá að vita betur með speccana á þessum túrbínum, inducer stærðir og þess háttar :)

Hafið þið prófað þetta eitthvað á fjöllum eða er bíllinn enn á breytingaskeiði ?


já menn vilja meina að þetta setup geti orðið vinalegt :)

http://www.dieselperformance.com/pdf/BD ... ll_Web.pdf

hérna á síðu 9 eru ágætar upplýsingar, en ég þekki kittið ekki það vel að ég sé með tölurnar á þessu öllu saman á hreinu :)

hann er enn í breytingu en það fer að styttast í annan endann á þessu þá verða einhverjir prufurúntar og ef allt gengur vel verður leitað af snjó

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2014, 15:14

sýnist þetta vera 58mm og 71mm... flott setup... mjög svipað response sennilega og á mínu setup... ég er reyndar með töluvert stærri primary bínu... 60mm og 88mm

Þetta er geðveikt flott setup, maður hefur samt heyrt af olíulekavandamálum með þessi BD kit ef að bílarnir eru látnir ganga lausagang lengi, sem að BD segja víst eðlilegan...

Í minni bók er olíuleki aldrei eðlilegur, en kittin performa samt rosalega flott... hver er kostnaðurinn í þessu ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 20.jan 2014, 16:08

Image

Ég eignaðist svona mótor í um helgina. Þetta er Range Rover 3.9 V8 blöndungs. Það er aftan á honum sjálfskifting og einhver millikassi.
Veit ekkert um þetta og veit ekki hvað ég ætla að nota þetta í. Þetta hreinlega datt upp í hendurnar á mér í smá braski :)
Ég á alltaf einhverstaðar Jeep CJ5 '64 grind, lengda um 15cm. á svaka Rancho fjöðrum og dana44 hásingum, góða CJ5 skúffu og fullt af boddýdóti. Gæti kannski oðrið Willys með tíð og tíma.

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá firebird400 » 22.jan 2014, 14:36

Er þetta ekki einmitt fínn mótor í lítinn léttan willys?
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jongud » 22.jan 2014, 15:38

firebird400 wrote:Er þetta ekki einmitt fínn mótor í lítinn léttan willys?

Jú, þetta er léttur mótor sem togar sæmilega.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 22.jan 2014, 17:36

Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 22.jan 2014, 20:23

Hr.Cummins wrote:Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...


En þær hljóma vel ;)

Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúntari með töff hljóði :)


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá BragiGG » 22.jan 2014, 23:39

Er að taka hiluxinn minn aðeins í gegn núna...
Image
1988 Toyota Hilux

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá firebird400 » 23.jan 2014, 10:52

StefánDal wrote:
Hr.Cummins wrote:Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...


En þær hljóma vel ;)

Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúntari með töff hljóði :)



Það er smá munur á 190 hp Rover V8 eða 108 hp Toyota V6
Auk þess þá er til alveg fullt af performance dóti í þessar Rover vélar
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 23.jan 2014, 10:58

firebird400 wrote:
StefánDal wrote:
Hr.Cummins wrote:Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...


En þær hljóma vel ;)

Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúntari með töff hljóði :)



Það er smá munur á 190 hp Rover V8 eða 108 hp Toyota V6
Auk þess þá er til alveg fullt af performance dóti í þessar Rover vélar


Ég veit ekki hvað ég á að segja þér... Toyota 3VZ-E er 150hp, en ekki 108hp...

Fullt til að performance dóti í þær, alveg satt... og eflaust er þetta fín vél í létan CJ5...

En frændi minn (bróðir JonHrafn hérna á spjallinu) átti svona Range P38 og þetta var ekkert nema drykkjusjúklingur...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá firebird400 » 23.jan 2014, 11:54

Jú það er rétt hjá þér Viktor. 150 hp

En það er kannski ekki skrítið að P38 eyði svolítið með svona vél, risa klettur fyrir bíl.

En alveg örugglega skemmtilegur mótor í einhvað lítið og létt. Það er án efa hægt að finna betri mótora og aflmeiri. En ef hann er til þá er um að gera að nota hann.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 23.jan 2014, 19:17

Já ég veit að þetta eyðir alveg slatta og er enginn rosa mótor. En þetta er örugglega sniðugt ofan í eitthvað lítið og létt auk þess sem þetta datt upp í hendurnar á mér í braski og stendur mér ekki í einni krónu :)

Heldur þú í alvöru að ég sé að fara skipta um skoðun eða henda mótornum bara að því að þú ert að telja upp allskonar ókosti Viktor? Það breytir mig nákvæmlega engu. Eigum við ekki frekar að ræða um hvað sé að gerast í skúrnum hjá mönnum?

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 23.jan 2014, 20:23

StefánDal wrote:Já ég veit að þetta eyðir alveg slatta og er enginn rosa mótor. En þetta er örugglega sniðugt ofan í eitthvað lítið og létt auk þess sem þetta datt upp í hendurnar á mér í braski og stendur mér ekki í einni krónu :)

Heldur þú í alvöru að ég sé að fara skipta um skoðun eða henda mótornum bara að því að þú ert að telja upp allskonar ókosti Viktor? Það breytir mig nákvæmlega engu. Eigum við ekki frekar að ræða um hvað sé að gerast í skúrnum hjá mönnum?


Stefán það var enginn að biðja þig um það eða telja upp ókostina, ég var þvert á móti að segja að þetta væri ábyggilega fínt í léttan CJ5....

En já, ég er með Compactinn minn heima í skúr að græja undir málningu.. ætla reyndar ekki að mála hann per-say heldur Plasti-Dippa hann í sama lit og RAM, en það er svona smá pæling að mála dótakerruna á sama máta :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 23.jan 2014, 20:33

Hvar færðu Plasti Dip á Íslandi? Er farið að flytja þetta inn?

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá halli7 » 23.jan 2014, 20:35

StefánDal wrote:Hvar færðu Plasti Dip á Íslandi? Er farið að flytja þetta inn?

Þessir eru með þetta: https://www.facebook.com/window.tinting.12?fref=ts
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 23.jan 2014, 20:39

Nákvæmlega þessir... :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá firebird400 » 24.jan 2014, 11:21

Ég er með Land Roverinn í smá skveringu.

Er búinn að skipta um báða gormana og demparana að aftan. Ég sleit báða demparana undan hjá mér í síðustu ferð.
Og fyrst ég er með þetta í höndunum þá ákvað ég að skella nýjum gormum undir í leiðinni og hækka hann um tommu.
Næst er að rífa afturnöfin af og taka bremsur í gegn.

Svo er framskaftið komið undan og nýtt bíður þess að vera sett undir, ég var aðeins að eiga við millikassann í leiðinni.

Þekkjandi sjálfan mig þá verður án efa meira gert fyrir næstu ferð sem verður um miðjan febrúar.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá bjarni95 » 24.jan 2014, 16:15

Ég er á fullu að græja sílsatanka undir súkkuna mína :)

Smíðað úr 5mm áli


Image
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR


helgierl
Innlegg: 94
Skráður: 21.feb 2012, 20:56
Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá helgierl » 24.jan 2014, 19:24

Er þessi tankur ekki lengri en normal súkka!?

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá gislisveri » 24.jan 2014, 19:50

Með tankana tóma geturðu siglt bílnum.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 25.jan 2014, 01:13

Heimavið lítur þetta svona út:

Image

Image

En þetta er semsagt upprunalega BMW 316i Compact, en hann er með BMW M3 kram...

Bíllinn vigtaði 1110kg skvt. löggildri vog með hálfan tank af bensíni og M3 mótornum...

Síðan þá er ég búinn að rífa úr honum alla innréttingu (nema hurðarspjöld og mælaborð) og ég vigtaði það sem að ég tók úr og vó það 143kg...

Sætin sem að ég setti í staðinn vógu 13kg saman með bracketum, og beltin 2,4kg.. (sylgjan er þyngst)

Mótorinn er fresh rebuild, S50B30 (hefði alveg viljað S50B32 en þetta datt eiginlega bara upp í hendurnar á mér) með ACL legur...

Planið var að kaupa Carillo stangir og CP stimpla, en það breyttist afar fljótlega þegar að það var skrúfað fyrir budduna og mótorinn hrundi í 2 skipti (snéri legu)..

Var heppinn, og það sér ekkert á sveifarás, ein stöng skemmdist en ég reddaði annari, er því að bíða eftir nýju ACL setti frá Kistufelli og er rosalega ánægður að þeir skuli hafa getað pantað ACL handa mér :)

Það eru nýjir hringir samt sem áður og ég hónaði blokkina upp á nýtt, lét porta heddið og smíða ál intake runnera (velocity stacks)..

Svo er Miller WAR chip í tölvunni, sem virkar þannig að ég get mappað af vild og m.as. sett upp two step launch control og fleira sniðugt :)

Félagi minn er síðan að teikna upp fyrir mig búr og það er ráðgert að vera búinn að smíða þetta alltsaman og græja þetta fyrir sumarið...

Daníel hjá "Window Tinting" (https://www.facebook.com/window.tinting.12) kom og skoðaði bílinn og dótavagninn hjá mér í kvöld og ákvörðun hefur verið tekin um að Plasti-Dippa vagninn og bílinn í sama lit og RAM-inn sem að dregur vagnlestina (RAUTT) og verður það gert í Apríl...

Þetta stefnir allt í þokkalega spennandi sumar, þá er maður jeppalaus í vetur þó að Nissan Patrol á 38/44 sé alltaf á óskalistanum... langar e'h í Skoda Octavia ?
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 25.jan 2014, 03:55, breytt 2 sinnum samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 25.jan 2014, 03:46

Ég og nágrannin. Vorum að gera upp aftur bremsudælurnar í 38" pattanum mínum.
upp kom sú hugmynd að nota gömlu stimplana sem bílskuirs staup. Þannig að ég sandblæs þá líklega og mála þá. Það má þá skála með þeim í skúrnum. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Heiðar Brodda » 26.jan 2014, 09:52

skipti um ljósaperu vinstra megin og lagaði straum á vhf inu er frekar rólegur en vona að ég nái að setja flækjur í fyrir þorrablótsferðina allavega nýja greinapakningu og laga púst,prófíltengi að aftan er búið að vera á listanum í 2 ár þannig að ég er rólegur þótt það náist ekki :) já og skipta um slöngu fyrir loftlásinn þá ætti maður að vera klár en sílsatankur úr áli er það ekki slæmt því ef þetta nær eitthvað að reyna snúa sér þá kemur brot og allt fer að leka vorum að ræða þetta um daginn og komumst að því að raf.galv.jarn væri best kv Heiðar Brodda

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá bjarni95 » 26.jan 2014, 12:59

Þeir eru nú ekki nema 148cm langir og taka tæpa 25l hvor, ég held að álið sé fínt í þetta.
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jongud » 27.jan 2014, 15:37

StefánDal wrote:
Hr.Cummins wrote:Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...


En þær hljóma vel ;)

Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúntari með töff hljóði :)


Talandi um það;
hér er einn CJ3B með V8 rover
http://www.youtube.com/watch?v=fFLoUHpK9_g

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 27.jan 2014, 20:56

jongud wrote:
StefánDal wrote:
Hr.Cummins wrote:Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi...


En þær hljóma vel ;)

Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúntari með töff hljóði :)


Talandi um það;
hér er einn CJ3B með V8 rover
http://www.youtube.com/watch?v=fFLoUHpK9_g


Ég var einmitt með þennan í huga þegar ég skrifaði þetta hér að ofan.


GudmundurGeir
Innlegg: 4
Skráður: 23.jan 2014, 18:13
Fullt nafn: Guðmundur Geir Einarsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá GudmundurGeir » 27.jan 2014, 21:06



krummignys
Innlegg: 27
Skráður: 06.okt 2013, 22:48
Fullt nafn: Guðmundur Hrafn Gnýsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá krummignys » 27.jan 2014, 22:16

LFS wrote:er að setja 3.3l (SD33T) í Y60 pattann hja mer asamt 44"bogger stimpilloftdælu ur vorubil stillanlegir koni demparar riðbætingar og heilsprautun !

Image


Getur verið að þessi sé, eða var fyrir stuttu staðsettur á einhverri af Hellunum í Hafnarfirði?

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá LFS » 27.jan 2014, 23:32

þessi fór á hofn og kominn með silfurlitað boddy
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá MIJ » 29.jan 2014, 20:55

Image
þessi er kominn á lyftuna og verið er að gera hann klárann fyrir 46" og setja úrhleypibúnað og eitthvað fleira.
If in doubt go flat out

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 02.feb 2014, 03:59

Þreif sveifarásinn í M3 mótornum mínum áðan, var fyrst alveg "oh, no...."

Image

Rauðspritt og bómull... smá sviti... en 10mín seinna...

Image

Kláraði að rífa andlitið af greyið bílnum...

Image

Ætla að tína nokkur kíló með því að taka óþarfa rusl burt, sjá hvort að við náum að vera 950-1000kg...

Verður held ég fínt með 300hp þannig :) svo er tiltekt í hinum skúrnum...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Valdi B » 02.feb 2014, 07:02

geggjað, verður þetta eitthvað á hlið í sumar ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 02.feb 2014, 12:56

Ég á von á því já ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá LFS » 02.feb 2014, 16:02

er að skipta um sogreinapakkningar i gamla og taka rafmagnið aðeins i gegn einnig ætla eg að laga afstoðuna á alternatornum og loftdælunni !

Image

Image

Image

Image

Image

Image
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 02.feb 2014, 16:11

Gott að sjá þennan Scout fá dekur. Og gott að sjá að það er búið að taka af honum grindina að framan :)

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá LFS » 03.feb 2014, 18:34

já stórgripagrindinn var það fyrsta sem fekk að fjúka ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 06.feb 2014, 22:29

Er að breyta þessum BMW 316i Compact í BMW 325i með vini mínum, setja læsingu í drif og alles...

Image

Image

Image

Image
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 09.feb 2014, 14:19

Bjó mér til ódýra legupressu um daginn.
Ramminn er 300x400 að innanmáli, þannig að maður hefur möguleika á hæðarbreytingum.

3 tonna tjakkurinn dugði skammt til að pressa þykka afturhjólalegu í Focus bremsuskál.
Image

Þá var náð í annan stærri.
Image

Og í fór legan.
Image


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Heiðar Brodda » 09.feb 2014, 18:11

Er að setja flækju við 2,4 EFi og svera púst í 2,5'' einnig að skipta um aðaltank hinn lak setja skyggni gera við loft læsingardælu og fínisera fyrir þorrablótsferð

kv Heiðar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir