Vélar í Grand Cherokee

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Vilmar
Innlegg: 12
Skráður: 12.jan 2014, 04:23
Fullt nafn: Vilmar Baldursson

Vélar í Grand Cherokee

Postfrá Vilmar » 16.jan 2014, 18:52

Með hvaða vélum mæliði með í þessum bílum 99 og uppúr? 4,7l, 5,2l eða 4 lítra vélinni? Sem sagt munur á eyðslu, krafti og annað ?

Endilega ausið úr viskubrunninum



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá jeepcj7 » 16.jan 2014, 19:39

Eftir 99 og til 03 koma þeir bara með 4.0 inline 6 og svo 4.7 v8. Eftir því sem maður heyrir hefur oft verið smá bras með 4.7 þannig að í flestum tilvikum er 4.0 meira safe bet en 4.7 þó margir láti vel af þeim mótor líka og hann er svo líka talsvert aflmeiri soundar betur og eyðir víst bara minna ef eitthvað er.
Mig langar meira í 4.7 sjálfan eftir það sem ég hef kynnt mér og heyrt.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá Stebbi » 16.jan 2014, 20:48

4.7 allan daginn. Skemmtilegri vél og skemmtilegri skipting, svo notar hún svipað af vökva og 4.0 akkerið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


fastur
Innlegg: 15
Skráður: 26.maí 2011, 18:23
Fullt nafn: Birkir Jónssons

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá fastur » 16.jan 2014, 23:06

4.7 er ekkert svakalega leiðinleg https://www.facebook.com/photo.php?v=10150719675404225&set=vb.561799224&type=3&theater hún getur alveg komið manni af stað.

Getur verið gott að horfa á eyðslumælinn þegar maður er á fjöllum. Enginn vandi að láta hana súpa 99+ ef maður þeytir henni.


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá kolatogari » 23.jan 2014, 22:34

Svo lengi sem það er ekki 4,7 vélinn, þá ertu í góðum málum.


bfmagnusson
Innlegg: 24
Skráður: 30.nóv 2012, 17:44
Fullt nafn: Bjarki Fannar Magnússon
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá bfmagnusson » 24.jan 2014, 01:43

4.7 allann daginn... sama eyðsla og 4.0 , en þú færð 250 hross í staðinn ...

Minn hengur í 15-16 L Innanbæjar á dólinu... kominn í 285,600km og ekki ein einasta bilun á ferlinum nema eitt háspennukefli sem fór fyrir mína tíð.
hrekkur í gang á hverjum einasta morgni þó það sé -30 gráðu frost... og ennþá með fulla þjöppu.
(er búsettur í Canada ef þið setjið spurningamerki við -30* frostið ;) )


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá baldur » 24.jan 2014, 14:09

Fínn kraftur í 4.7 vélinni, verst hún á það bara til að bræða úr sér þegar henni hentar.


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá KÁRIMAGG » 24.jan 2014, 14:27

baldur wrote:Fínn kraftur í 4.7 vélinni, verst hún á það bara til að bræða úr sér þegar henni hentar.

hvað et þa að fara i þeim ??


helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: Vélar í Grand Cherokee

Postfrá helgiaxel » 24.jan 2014, 15:08

Ég er með 2001 Grand með 4,7L ekkert vesen á henni og engar bilanir., ég get allavega mælt með henni
15-16l innanbæjar og 12-13 á dólinu á langkeyrslu., sjálfsagt ekkert mál að láta hana eyða miklu meira

Kv
Helgi Axel


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 11 gestir