Kvöldið. Nú er ég með ´90 árg af 80 krúsa með barka hraðamæli, en á hraðamælabreitinum eru að auki þrjú rafmagnsplögg og það liggja vírar eitthvað uppí bíl, hvaða hlutverki gegnir þetta rafmagnsdót í breitinum?
Kv Villi
Hraðamælabreita pæling
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Hraðamælabreita pæling
Barkin er örugglega fyrir Mælaborðið hitt gæti verið merki sem fer í tölvuna upp á Skiftingu ofl ef hann er sjálfskiftur hjá þér
Kemst allavega þó hægt fari
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Hraðamælabreita pæling
Það á samkvæmt minni vitneskju ekkert tölvudrasl að vera í þessum bíl
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Hraðamælabreita pæling
jú það er shift lock control unit í þessum bílum ásamt fleiri unitum
Lockup er lesið af einhverjum þessara víra þetta er 1990 model og fullt af tölvum komið í þessa bila alla saman þá :)
örugglega ECU í honum líka
Lockup er lesið af einhverjum þessara víra þetta er 1990 model og fullt af tölvum komið í þessa bila alla saman þá :)
örugglega ECU í honum líka
Kemst allavega þó hægt fari
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Hraðamælabreita pæling
Þá ber þér og þessu http://www.toyodiy.com/ ekki saman. Samkvæmt þessari síðu kom ekkert rafmagnsdót á skiptinguna fyrren 1993
Re: Hraðamælabreita pæling
Ef þetta er svona auka kubbur sem er með hraðamælisbarka í gegnum sig þá er þetta að öllum líkindum aukabúnaður sem hefur verið settur í bílinn á sínum tíma fyrir cruise control, svona aftermarket dæmi.
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Hraðamælabreita pæling
má vera en tel samt að skftingin fái einhverstaðar boð um að detta í lockup eflaust er þetta eitthvað sem googla má og er einfalt þegar þú finnur út úr þessu
Kemst allavega þó hægt fari
Re: Hraðamælabreita pæling
Púlsgjafinn er fyrir cruise control búnaðinn í bílnum hjá þér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Hraðamælabreita pæling
haffij wrote:Púlsgjafinn er fyrir cruise control búnaðinn í bílnum hjá þér.
Takk fyrir þetta Haffi, var eiginlega farinn að bíða eftir að þú kæmir með svarið við þessu :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur