Sælir
Mér gengur voðalega illa að finna reglugerðir og lög sem svara því hvort það megi draga þyngra en 3500kg á beisli sem er búið auga og pinna , en ekki á kúlu . Ég veit að hámark á kúlu er 3.500kg.
Er ekki einhver hérna sem er búinn að stúdera þetta? Er að pæla hvort það sé hægt að ná 6-7tonna dráttargetu án þess að fórna pallinum í 5th wheeler.
Dráttur á 3500kg ++
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Dráttur á 3500kg ++
hefur allavega ekki verið vandamál að draga vörubíla á stöng, sem er bara auga og pinni. held að það hljóti bara að fara eftir sverleikanum á pinnanum, auganu og beislinu.
Re: Dráttur á 3500kg ++
Það má draga þyngra með auga. Ekkert mál að komast í 7t svoleiðis
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dráttur á 3500kg ++
Reglugerð á Íslandi segir... blabla... ESB bull...
Vagninn minn er gefinn upp 4.7tonn burðargeta... hann er á kúlu... 60mm...
USA máttu draga þannig og ferð létt með það... hef mest verið með vagninn 5.1tonn og þetta var ekkert vesen.
Veit ekki með kjammann í prófíl...
Vagninn minn er gefinn upp 4.7tonn burðargeta... hann er á kúlu... 60mm...
USA máttu draga þannig og ferð létt með það... hef mest verið með vagninn 5.1tonn og þetta var ekkert vesen.
Veit ekki með kjammann í prófíl...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Dráttur á 3500kg ++
Ég reikna með að þú sért að hugsa um stóra kerru, en ekki að redda þér eins og Hjalti minnist á með stöngina.
Næsta stærð fyrir ofan 3500 kg er 10.000 kg eftirvagn, eða eftirvagn 3, ég leit aðeins í reglugerðina til að fríska uppá minnið og sá þá fullt af skilgreiningum fyrir eftirvagn 3, m.a. þurfa að vera loftbremsur og annar búnaður í dráttarbílnum.
Annars er bara að fara hingað og slá inn eftirvagn í leitina.
Í kafla 6.50 (nennti ekki lengra), er hellingur um skilgreininguna á eftirvagni 3. (Sérð þyngdarflokkunina á eftirvögnum í grein 1.50)
Næsta stærð fyrir ofan 3500 kg er 10.000 kg eftirvagn, eða eftirvagn 3, ég leit aðeins í reglugerðina til að fríska uppá minnið og sá þá fullt af skilgreiningum fyrir eftirvagn 3, m.a. þurfa að vera loftbremsur og annar búnaður í dráttarbílnum.
Annars er bara að fara hingað og slá inn eftirvagn í leitina.
Í kafla 6.50 (nennti ekki lengra), er hellingur um skilgreininguna á eftirvagni 3. (Sérð þyngdarflokkunina á eftirvögnum í grein 1.50)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Dráttur á 3500kg ++
Er að spá í kerru sem er 7tonn í leyfðri heildarþyngd.
Það er ekkert mál að fá kerruna skráða, bremsubúnaður verður rafstýrður , sá búnaður er t.d. staðalbúnaður í flestum F350 2005-2007árgerð. Þannig að maður getur aukið bremsukraft trailersins eftir hlassi. Sami búnaður og er á 5th wheeler kerrunum.
Ég er búinn að lesa og googla alltar reglugerðir sem ég finn en það er alltaf þetta gap varðandi tengibúnað ökutækis megin.
Það er ekkert mál að fá kerruna skráða, bremsubúnaður verður rafstýrður , sá búnaður er t.d. staðalbúnaður í flestum F350 2005-2007árgerð. Þannig að maður getur aukið bremsukraft trailersins eftir hlassi. Sami búnaður og er á 5th wheeler kerrunum.
Ég er búinn að lesa og googla alltar reglugerðir sem ég finn en það er alltaf þetta gap varðandi tengibúnað ökutækis megin.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dráttur á 3500kg ++
Séríslenskt fyrirbæri... skoðaðu reglugerðir í USA um Class III og IV hitch
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Dráttur á 3500kg ++
Í ameríkuhreppi væri þetta nú ekkert vandamál, 7 tonn á kúlu og málið dautt.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dráttur á 3500kg ++
Ertu að brasa með 12ventla bílinn.. vantar þér enn flexplateið og milliplötuna...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: Dráttur á 3500kg ++
Held að hámarkið sé 2.4 tonn .
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Dráttur á 3500kg ++
Já þarf að fara halda áfram að púsla 12v saman, en ég var nú ekki að pæla hann í dráttinn samt.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dráttur á 3500kg ++
gráni wrote:Held að hámarkið sé 2.4 tonn .
OO864 var með Class III beisli... 3500kg mátti hann draga enda með trailer brake...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Dráttur á 3500kg ++
Þetta er allt til í ameríkuhreppi , bara spurning hvort þessir vitringar á íslandi samþykki þetta.
Class V , 20.000 punda dráttargeta , http://www.etrailer.com/Trailer-Hitch/Dodge/Ram+Pickup/2012/C15809.html?vehicleid=201214203
Class V , 20.000 punda dráttargeta , http://www.etrailer.com/Trailer-Hitch/Dodge/Ram+Pickup/2012/C15809.html?vehicleid=201214203
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dráttur á 3500kg ++
JonHrafn wrote:Þetta er allt til í ameríkuhreppi , bara spurning hvort þessir vitringar á íslandi samþykki þetta.
Class V , 20.000 punda dráttargeta , http://www.etrailer.com/Trailer-Hitch/Dodge/Ram+Pickup/2012/C15809.html?vehicleid=201214203
Ég er ekki viss um að ég myndi draga 20.000lbs á 1500 RAM :')
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur