Ég þarf að snúa pönnunni í cummins mótornum mínum, í vörubílnum er olíuforðinn (droppið í pönnunni) fyrir framan hásingu en í venjulegum jeppa er pönnunni snúið og olíuforðinn fyrir aftan hásingu.
Mig vantar því að komast í olíupickup úr cummins mótor eins og á þessum myndum
Vitanlega er hægt að smíða þetta en skemmtilegra að hafa þetta original, ef þetta liggur einhverstaðar á lausu.
ÓE: olíupickup fyrir cummins
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 1933
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Er jeppasmiðjan ekki snögg að panta þetta og senda til þín fyrir klink
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Olíupikkup fyrir cummins, er það ekki bara Dodge Ram? ;-)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Jú til dæmis, þessar vélar eru í mörgu öðru, ljósavélum, vörubílum og allskonar vinnuvélum :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Ljónsstaðabræður panta þetta fyrir þig ef að þeir eiga það ekki til og það er altaf hægt að stóla á flott verð hjá þeim.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2711
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
Eftir eldsnögga leit fann ég þetta á allt niður í 50$ á Ebay, en varahlutaverslanir eru yfirleitt með þetta á 99$
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: ÓE: olíupickup fyrir cummins
jongud wrote:Eftir eldsnögga leit fann ég þetta á allt niður í 50$ á Ebay, en varahlutaverslanir eru yfirleitt með þetta á 99$
Já ég er búinn að sjá þetta á nokkrum stöðum líka, niður í 44 dollara jafnvel, en sendingarkostnaðurinn er oftast nærri tvöfalt kaupverðið og mér finnst það í það mesta, langaði að athuga hvort einhver vissi af þessu eða ætti þetta hérna á klakanum.
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur