Dótastuðull

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Dótastuðull

Postfrá RunarG » 27.des 2013, 00:40

Hvar fann maður aftur Excel skjalið til að finna út dótastuðullinn í bílnum hja sér?
maður verður að hafa þann lista til hliðsjónar þegar maður fer að hugsa um jeppann hja sér ;)


Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dótastuðull

Postfrá jeepson » 27.des 2013, 00:42

Þetta er sára einfald. Nóg af tóbakki. eina gos flösku eða tvær og eina samloku. Kanski skemtilegan kóara.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Dótastuðull

Postfrá RunarG » 27.des 2013, 00:46

það er nú ekki mikill dótastuðull í því
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dótastuðull

Postfrá jeepson » 27.des 2013, 00:50

Nei kanski ekki. Þetta hljómaði bara svo vel. En það er bara stutt síðan að menn voru að ræða þetta þannig að það ætti ekki að vera mikið mál að finna þráðinn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Dótastuðull

Postfrá RunarG » 27.des 2013, 00:53

Ég finn lítið sem ekkert ef ég leita af "dótastuðull" hér á spjallinu eða á google, þessvegna spurði ég??
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dótastuðull

Postfrá jeepson » 27.des 2013, 01:34

Hét ekki þráðurinn útbúnaður í jeppa mig minnir það. Hann ætti nú að ekki að vera svo langt aftur í tíman ef að þú flettir í gegnum almennt spjall.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Dótastuðull

Postfrá Haukur litli » 27.des 2013, 05:45

Var ekki dótastuðuls-skjalið á F4x4 fyrir nokkrum árum? Var því póstað hér líka?


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Dótastuðull

Postfrá biturk » 27.des 2013, 08:28

Það var þráður hér inni en ekki skjal sem eg veit um

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=43&t=7506

edit hjérna er hann
Síðast breytt af biturk þann 27.des 2013, 09:43, breytt 1 sinni samtals.
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Dótastuðull

Postfrá Izan » 27.des 2013, 08:30

jeepson wrote:Þetta er sára einfald. Nóg af tóbakki. eina gos flösku eða tvær og eina samloku. Kanski skemtilegan kóara.


Gleymdir landabrúsanum í hanskahólfið!!!

Kv Jón Garðar

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dótastuðull

Postfrá jeepson » 27.des 2013, 12:24

Izan wrote:
jeepson wrote:Þetta er sára einfald. Nóg af tóbakki. eina gos flösku eða tvær og eina samloku. Kanski skemtilegan kóara.


Gleymdir landabrúsanum í hanskahólfið!!!

Kv Jón Garðar


Já satt segir þú? Það má líka fylla auka tankinn af landa ef að menn eru mjög þyrstir og fara bara styttri ferð í staðin :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Dótastuðull

Postfrá RunarG » 27.des 2013, 18:14

Haukur litli wrote:Var ekki dótastuðuls-skjalið á F4x4 fyrir nokkrum árum? Var því póstað hér líka?


jú þetta skjal var á F4x4 síðunni, ég átti þetta skjal í tölvunni minni er bara búinn að týna því..
en það hlítur eitthver að eiga þetta skjal hjá sér er það ekki? :)
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur