hilux 46"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Svenni30 » 09.maí 2013, 13:11

armannd wrote:það er nú bara ómerkilegt 3ldisel ekki viss um að það sé þess virði einusinni
Magnús Þór wrote:og hvað fer í staðin ofan í ?


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 09.maí 2013, 16:17

https://www.facebook.com/profile.php?id ... 272732%3A6 hérna getið þið séð myndir úr einhverjum ferðum ef þið hafið áhuga á ;)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá íbbi » 09.maí 2013, 16:30

þessi er djöfull góður. er alltaf að verða hrifnari af hilux á 44"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Magnús Ingi » 09.maí 2013, 20:07

isss nú verður enþá léttara að hring keyra þig fyrst það er að fara einhver 3l dísell rellu í þessa malbiksdós:)

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Óskar - Einfari » 09.maí 2013, 21:16

glæsilegt! þessi fær alveg tvo þummla upp!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 09.maí 2013, 21:50

jæja segðu magnús það verður gaman að sjá hvort hann breytist einhvað


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 10.maí 2013, 01:07

reyna læra setja myndir inná
Viðhengi
P4130539 (Medium).JPG
P5100180 (Medium).JPG
mikið var nú gaman að draga þig magnús ;)


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 24.nóv 2013, 20:21

Ta er tessi komin a 46"


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Magnús Þór » 24.nóv 2013, 22:41

hvað ertu með mikla boddyhækkun og endilega skella myndum

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá aggibeip » 24.nóv 2013, 22:58

armannd wrote:Ta er tessi komin a 46"


Endilega skelltu inn myndum af honum á 46" !! :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 25.nóv 2013, 09:03

Rekst hvergi i
Viðhengi
20131124_102044.jpg
20131124_102044.jpg (137.86 KiB) Viewed 13114 times
20131124_115420.jpg
20131124_115420.jpg (136.3 KiB) Viewed 13114 times
20131124_115347.jpg
20131124_115347.jpg (149.76 KiB) Viewed 13114 times
20131124_115359.jpg
20131124_115359.jpg (170.56 KiB) Viewed 13114 times


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Tollinn » 25.nóv 2013, 09:28

Hrikalega flottur svona á hvolfi, klárlega á stefnuskránni hjá mér að græja minn með þessa eiginleika að virka á hvolfi

Svalur bill annars

kv Tolli


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 25.nóv 2013, 09:38

Ja veit ekki alveg afhverju hann er a hvolfi

User avatar

powerram
Innlegg: 46
Skráður: 27.nóv 2010, 10:12
Fullt nafn: Gunnar Þormar Þorsteinsson

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá powerram » 25.nóv 2013, 11:00

Ármann er ekki betra að keyra á nánast sléttri 46" en 44 cepek? ;)
Dodge power ram 250 91' á 44"
cummins 5,9 TDI 518 skipting og NP205
Dana 60 og 70 með 4,56 og arb lásum
4link með púðum að aftan og hellingur
að flatjárnum að framan ;)


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 25.nóv 2013, 11:29

Haha ju etta er algor luxus vottar ekki fyrir skjalfta svo atla eg ad skera taug næstu helgi en taug eru ekkert balencerud

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Stebbi » 25.nóv 2013, 16:27

armannd wrote:Ja veit ekki alveg afhverju hann er a hvolfi


Er þetta ekki bara Ástralíu útgáfan. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá Big Red » 25.nóv 2013, 16:42

Hérna eilítið skárra að skoða þetta svona ;)

Image
Image
Image
Image
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá -Hjalti- » 25.nóv 2013, 16:50

Mjög áhugavert Ármann , Endilega láttu okkur vita hvort þetta sé betra í snjó en 44" undir svona léttum bíl
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá StefánDal » 25.nóv 2013, 17:14

Vígalegur! Hvað er mikið dekkinnu á efstu myndinni? Er það að framan eða aftan?


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá armannd » 25.nóv 2013, 18:22

Ja eg takka fyrir snuningin tad verdur gaman ad profa etta tad var mjog litid loft i tvi tarna nanast loftlaust og ad framan

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: hilux 44" í smíðum

Postfrá firebird400 » 29.nóv 2013, 01:55

Hvernig er hann hvað varðar afl og gírun?
Hvernig er hann að höndla meiri ófjarðandi þyngd
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá armannd » 18.des 2013, 12:36

20131214_131506.jpg
20131214_131506.jpg (72.62 KiB) Viewed 12461 time
20131214_131506.jpg
20131214_131506.jpg (72.62 KiB) Viewed 12461 time
20131214_131506.jpg
20131214_131506.jpg (72.62 KiB) Viewed 12461 time
Eg finn engan mun a fjodrun en hann er adeins matlausari
Viðhengi
20131214_131347.jpg
20131214_131347.jpg (89.11 KiB) Viewed 12461 time
20131214_131448.jpg
20131214_131448.jpg (88.06 KiB) Viewed 12461 time

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2013, 12:38

jæja , betra eða verra ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Subbi » 18.des 2013, 19:24

Lookar flott a 46 tommuni :)

en af hverju 46 tomma undir svona bila fljota þeir ekki nog a 38 tommuni og 44 tommuni

Madur helt ad tad væru þessir storu turistabilar Van og Excursion og Ram og svo Suburban sem myndi nægja 46 tomman a to ad 44 dugi i flestum tilfellum a ta medan teir fara ekki mikid yfir 3 tonnin

en stærra er vist betra sagsdi stulkan um arið spurning hvort tad eigi vid bilana lika :)
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2013, 20:32

Subbi wrote:Lookar flott a 46 tommuni :)

en af hverju 46 tomma undir svona bila fljota þeir ekki nog a 38 tommuni og 44 tommuni

Madur helt ad tad væru þessir storu turistabilar Van og Excursion og Ram og svo Suburban sem myndi nægja 46 tomman a to ad 44 dugi i flestum tilfellum a ta medan teir fara ekki mikid yfir 3 tonnin

en stærra er vist betra sagsdi stulkan um arið spurning hvort tad eigi vid bilana lika :)


nei ekki bera saman 38" við 44" undir svona bíl , það er ekki sambærilegt.
það er mikið meira úrval af 46" notuðum og búið að mýkja þú undir túristabílunum , svo eru 46" skemmtilegri akstursdekk.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Subbi » 18.des 2013, 21:48

reyndur jeppakarl hér suðurfrá sem er með 44 undir Cruser hjá sér vill meina að hann fari minna á þeim í dag en meðan hann var á 38 tommuni
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Magni » 18.des 2013, 22:03

Subbi wrote:reyndur jeppakarl hér suðurfrá sem er með 44 undir Cruser hjá sér vill meina að hann fari minna á þeim í dag en meðan hann var á 38 tommuni


Hahaha hann getur nú varlar verið reyndur ef hann heldur því fram ;) Ég hef prófa bæði 38 og 44 í miklum snjó á mínum og hann er bara til vandræða á 38 í þungu færi miðað við 44 :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Kiddi » 18.des 2013, 23:26

Þetta er flott... ekkert að því að hafa stór dekk undir litlum bílum :-)

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Subbi » 19.des 2013, 05:26

jú j+uþaulreyndur og er nú orðinn gamall lurkur og lenti einmitt í þrasi um þetta sjálfur gamli kallinn við 44 tommu kallana og fer bara meir en þeir í dag á sínum 38 tommu
Kemst allavega þó hægt fari


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Tollinn » 19.des 2013, 08:15

Mér finnst þessi hilux hrikalega kappalegur á þessum dekkjum, hvort hann fari meira eða minna í snjó gildir einu. Aðalmálið að eigandinn sé sáttur.

kv Tolli


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá armannd » 20.des 2013, 17:45

afhverju 46"?? jú bara til að hafa sagst prófa það en það var nú ekki mikill snjór í þessum skrepp og ég var einbíla en er að fara innúr í fyrramálið og verð allahelgina með slatta af bílum og þá ræðst hversu góð þessi dekk eru en já svo er planið eftir áramót og fara versla sér fox dempara undir hann einhvað allvöru dót er einhver hérna inná sem er inní þessu með að panta þetta að utan þar sem ég er frekar tölvuheftur maður


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá kári þorleifss » 20.des 2013, 18:07

hann einmitt samsvarar sér bara drelli vel svona langur á stórum dekkjum
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá firebird400 » 20.des 2013, 22:15

Svona bíll á auðvitað að vera með LQ9 (Vortec 6000)
300-350 hp
515 nm

Færð svona mótor fyrir 150 þús kr út í USA (plús flutning og gjöld)

http://www.powerblocktv.com/episodes/XT ... r-off-road
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá íbbi » 21.des 2013, 02:07

hann er alveg hrikalega vígalegur svona lengdur á 46", hef ekki staðið mig af því að langa svona mikið í gamlan hilux síðan, eflaust aldrei

mér finnst nú dieselvél eiga heima í þessu allann daginn,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá armannd » 25.des 2013, 15:00

fór á honum síðustu helgi með 44" hilux og runner og líkaði fjandi vel


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá grimur » 25.des 2013, 15:28

Þetta er flott. Það dugar ekkert minna en 46" undir Hilux.
Ég er allavega hrifinn af þessum bíl.
Alveg magnað að heyra alltaf sama sönginn "er þetta ekki allt of stórt" þegar menn fara upp um stærð í dekkjum. Fyrir 20 árum voru 44" dekkin allt of stór og algjört rugl.


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá arni_86 » 25.des 2013, 17:13

Jebb ég var i ferdinni med thessum og dekkin voru bara ad virka fjandi vel. Reyndar er thessi bill mjog duglegur á 44" svo thad er erfitt ad dæma hvort er betra. En allavegna ekki hægt ad segja ad 46" sé ekki ad virka undir svona bil

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá Subbi » 26.des 2013, 01:07

einföld eðlisfæði að 46 tomman dugar undir 3tonn plús bíla með flotstuðul undir 2 ´þá eru þeir sæmilegir í snjó það er þá ekkert sem segir að það muni ekki virka undir 2 tonn og undir bíla he he he en til hvers ef 38 eða 44 Duga til að ná þessum flotstuðli niður fyrir 1.6 í svona léttum bílum og gerir þá afburða bíla í snjó ?

Þetta lokkar flott og gerir helling ábyggilega en ef tilgangurinn er bara að eyða peningum til að vera stór þá skil ég ekki dæmið en skil að menn setji þetta undir bíla sem virkilega þurfa á því að halda til að ná floti á þunga vagna


en þetta eru bara mín tíu cent eins og brjótur sagði hér einhversstaðar :)
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá jeepson » 26.des 2013, 12:32

Hann lookar nú ansi vel á 46" Við skruppum tveir félagar um daginn aðeins út fyrir veg til að friða sálina aðeins fyrir jólin. Annar okkar á 46" patrol. 6.5 gm turbo og svo ég á Trölla á 38" sem að varð nú bara míní tröll við hliðina á hinum. jafnvel bara eins og lukku tröll. En félaginn var alveg gáttaður á því hvað ég dreif á 38" og fór nánast það sama og hann. Færið hentaði mínum bíl lika betur en hans fanst mér. Þó að það hafi vissulega verið þungt. Reyndar vill ég nú meina að það er mikil til að hann þurfi auðvitað að læra á bílinn. Enda nýlega búinn að kaupa hann. En ég þekki hinsvega minn vel og veit hvernig á að beita honum. 46" undir bílnum hjá félaga mínum er lítið slitin og það hefði eflaust munað miklu fyrir hann að vera slitnum dekkjum. Við sáum það allavega að það væri nauðsinlegt að skera þetta alveg í drasl eins og Guðni á Sigló gerði við dekkin undir ofur foxinum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Postfrá armannd » 30.des 2013, 10:28

skrapp aðeins í kringum jólin
Viðhengi
1527113_10152068058012822_1925715751_n.jpg
1527113_10152068058012822_1925715751_n.jpg (47.31 KiB) Viewed 12370 times
1468733_10202680948005665_1797072963_n.jpg
1468733_10202680948005665_1797072963_n.jpg (52.11 KiB) Viewed 12370 times
555292_10152068054877822_814144700_n.jpg
555292_10152068054877822_814144700_n.jpg (46.74 KiB) Viewed 12370 times
1487277_10202680951085742_2080199503_n.jpg
1487277_10202680951085742_2080199503_n.jpg (74.05 KiB) Viewed 12370 times
1531582_10152068056042822_883439868_n.jpg
1531582_10152068056042822_883439868_n.jpg (32.74 KiB) Viewed 12370 times
555614_10202680952045766_1750303051_n.jpg
555614_10202680952045766_1750303051_n.jpg (59.6 KiB) Viewed 12370 times
1477505_10202680951565754_1333453200_n.jpg
1477505_10202680951565754_1333453200_n.jpg (78.18 KiB) Viewed 12370 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir