Jæja fór prufurúnt á Suburban í gærkvöldi og gekk allt snuðrulaust fyrir sig nema þegar komið var heim þá hrökk hjöruliður í afturskafti úr og skaftið datt niður
Þegar farið var að skoða orsökina kom í ljós á yoke á Dana 80 var með brotið eyra og og slitin bolta :(
við nánari skoðun sést að brotið er áunnið þeas hefur verið að kjagast lengi þar sem ryð náði hálfa leið inn í brotsárið þó maður sæi ekkert á honum við samsetningu en í þessu er einhver steypublanda
hef síðan frétt að þessi hásing hafi slitið af sér baulu og verið ekið á einni baulu langa leið og það er sennilega upphafið að þessu broti þeas að aðeins spenna á annari björg krossins í yokanum veldur kolvitlausu átaki á flangsinn (eyrað) sem baulan skrufast í svp brotnar þetta endanlega í gærkvöldi sem betur fer fyrir utan aðstöðuna hjá mér og slítur um leið einn bolta sem var á heila eyranu
Því bráðvantar mig Yoke á Dana 80 sem er fyrir 30mm Bjargir og baulur
endilega ef einhver á og má missa hringið á mig í 773-5569 því ég þarf að klára Þetta svo bíllinn verði ferðaklár á Laugardaginn og það er ýmislegt annað smálegt sem fylgir með í því
Hjálp
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hjálp
er þetta ekki til í stál og stönsum eða á Ljónstöðum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Hjálp
á Ljónstöðum er þetta til en ekki á Sunnudegi :) og er fokdýrt miðað við ebay en er kominn með Yoke núna vantar bara einn aftur Hjörulið úr RAM 2500 HD beinskiftum Dana 80 :)
Eina sem stoppar mig af að rúlla bílnum út klúðraði þessu í prufuakstrinum en það var gott það fór þar en ekki á fjöllum
Eina sem stoppar mig af að rúlla bílnum út klúðraði þessu í prufuakstrinum en það var gott það fór þar en ekki á fjöllum
Kemst allavega þó hægt fari
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur