ÓE þverstífu, en hvernig?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

ÓE þverstífu, en hvernig?

Postfrá hobo » 19.des 2013, 13:39

Vantar þverstífu undir tjaldvagninn.
Best væri ef hún væri nett, úr fólksbíl t.d. Helst ekki mikið lengri en 70 cm.

Ef menn vita undan hvernig bíl ég fyndi passlega stífu þá mega menn láta í sér heyra.

S 862 6087




Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: ÓE þverstífu, en hvernig?

Postfrá Brjotur » 19.des 2013, 19:07

þu smiðar hana bara þetta eru engin visindi sko :)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: ÓE þverstífu, en hvernig?

Postfrá hobo » 19.des 2013, 19:23

Engin vísindi nei, en það er gáfulegra að kaupa notaða á nokkra þúsara.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: ÓE þverstífu, en hvernig?

Postfrá Freyr » 21.des 2013, 10:51

Getur líka notað hvaða stífu sem er í þetta ef þú finnur ekki þverstífu gefins eða á klink, þetta þarf ekki að vera þverstífa, getur notað langstífu líka. Afturstífa úr trooper, patrol, musso o.s.frv. virkar, þarf bara að lengja. Sjálfur notaði ég togstöng úr patrol sem þverstífu í kerru. Smá slag í öðrum endanum svo hún var á leið í ruslið (endarnir og stöngin er eitt stykki) og það virkar bara mjög vel...


Síðast fært upp af hobo þann 21.des 2013, 10:51.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur