Demparaspurning

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Demparaspurning

Postfrá Subbi » 10.des 2013, 22:06

Jæja strákar hellið úr viskubrunni ykkar

Hvaða dempara á maður að setja undir Suburban að aftan með Gormunum

hann er farinn úr 2.8 tonnum í 3.1 tonn og á millistífum framgormum úr Ram 1500 bensínbíl sem ég henti undir hann að aftan og kemur svo í ljós hvernig það vinnur en framgormar úr ford 150 voru djö stífir og ákvað ég að byrja að prufa hann á mýkri gormum og hugsa að ég láti allar loftpúðahugsanir eiga sig bara það dettur ekki loftið úr gormunum :)


Kemst allavega þó hægt fari


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Demparaspurning

Postfrá Izan » 10.des 2013, 23:05

Sæll

Ég myndi nota Koni eða jafnvel original Patrol, fengust á bærilegu verði í Breyti.

Kv Jón Garðar


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Demparaspurning

Postfrá Haukur litli » 11.des 2013, 13:05

Skodadu lika Bilstein.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur