Sælir vitringar.
Vantar að vita hort það sé hægt að skifta um fóðringarnar í A-stýfunni og langstýfunum að aftan á Jepp Grand cherokiee 2001 WJ. Það er óbreyttur bíll sem um ræðir ekki að það skifti máli. Komið töluvert slit í fóðringarnar og leiðindar högg á stundum, þarf að skifta um stýfurnar allar eða má fá fóðringarnar sér?
Kv Stefán
Fóðringar í Jepp
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fóðringar í Jepp
Er þetta ekki umrædd fóðring. Það á að vera hægt að pressa þetta úr og setja nýja ef þú ert að tala um þessa sem boltast í gólfið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Fóðringar í Jepp
Sælir, eitthverntíma hef ég gert þetta og í eitt skiptið var fengin komplet spirna með fóðringunum í og reyndist það sáralítið, eða jafnvel ódyrara en fóðringarnar stakar, og náttúrulega aðeins minni vinna.
athugaðu það fyrst!
athugaðu það fyrst!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 01.feb 2010, 01:11
- Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fóðringar í Jepp
Jú nafni, þetta er víst fóðringin, það komið í ljós að hægt er að skifta um þetta án mikilla vandkvæða og meira að segja til á Skerinu í H jónsson bílabúð. Þar voru líka til neðri stýfur, var tjáð að þar væri bara skift um stýfuna en sú efri, þessi A-stýfa, væri of dýr til að liggja með. Sú stýfa er að vísu til í Ameríku hreppi með öllum fóðringum á lítinn pening, 12þ eða svo. En þetta er víst allt hægt. Þá er bara að breta upp ermar og drífa sig í að gera við!
Góðar kveðjur, Stefán
p.s. í umræddri búð er líka til öxulhosa að frqmqn sem er ónýt!
Góðar kveðjur, Stefán
p.s. í umræddri búð er líka til öxulhosa að frqmqn sem er ónýt!
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur