Hvað halda menn um færið um helgina, verður gaman að kíkja í skreppitúr á suðvesturhorninu eða þar um kring
kv Tolli
Færð á fjöllum um helgina
Re: Færð á fjöllum um helgina
Laugardagurinn er heillandi. skv. norsku síðunni þá á frostið að fara niður -18 gráður í Kerlingarfjöllum, en litlanefndin er á leið þangað. Það er spáð heiðskíru á laugardegi en fer svo hlýnandi með ofankomu á sunnudeginum.
Bláfellsháls, Kjölur og Kerlingarfjöll eru öll svipuð í spánni. Það er þó spurning um snjóalög. Veit ekki með það.
Mæli með því að menn fari á laugardeginum í ferðina með litlunefndinni. Fór með þeim í nokkrar ferðir í fyrravetur og ferðin í Kerlingarfjöll í fyrra var farin í svipuðu veðri en minna frosti og var hin besta skemmtun.
Muna bara að skrá sig...
kv,
Andri Freyr
Bláfellsháls, Kjölur og Kerlingarfjöll eru öll svipuð í spánni. Það er þó spurning um snjóalög. Veit ekki með það.
Mæli með því að menn fari á laugardeginum í ferðina með litlunefndinni. Fór með þeim í nokkrar ferðir í fyrravetur og ferðin í Kerlingarfjöll í fyrra var farin í svipuðu veðri en minna frosti og var hin besta skemmtun.
Muna bara að skrá sig...
kv,
Andri Freyr
Re: Færð á fjöllum um helgina
Já, ég fór í ferð með þeim um daginn og það var mjög fínt þó ég sé meira fyrir að ferðast í minni hópum. Er einhvers staðar hægt að sjá upplýsingar um snjóalög annars staðar en hjá vegagerðinni, eru vefmyndavélar einhvers staðar sem hægt er að kíkja á?
kv Tolli
kv Tolli
Re: Færð á fjöllum um helgina
Var að sjá myndir úr ferð Útivistar um fjallabak syðra, um síðustu helgi. Þar er greinilega nóg af sköflum til að festa sig í.
kv,
Bergur
kv,
Bergur
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Færð á fjöllum um helgina
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Færð á fjöllum um helgina
Förum við ekki að verða í góðum málum?

Laugar


Laugar

-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Færð á fjöllum um helgina
ég held að það væri engin vitleysa að kíkja uppí laugar um helgina, virðist vera að það sé spennandi færi þar.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Færð á fjöllum um helgina
Þetta lítur vel út. Kafsnjóar á morgun, og svo er frost og blíða framundan.


-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Færð á fjöllum um helgina
Ég er farinn í skúrinn að mæla fyrir prófílbeisli að framan, kemst samt ekkert um helgina.. :/
Re: Færð á fjöllum um helgina
fórum inní landmannahelli og laugar um síðustu helgi, nóg af snjó, frekar þungt færir fyrir 38 " bílana, vorum með einn 35" með okkur, skyldum hann eftir eftir dómadalshálsinn. hann var bara í eintómu veseni.44" bílarnir áttu auðvelt með þetta. Sleðafæri við sandbrekkuna á dómadalsleið. Sigölduleiðinn er mjög auðveld. Hún var skafinn allaleið fyrir þessa subaru auglýsingu sem var tekinn upp inní laugum um daginn.
M.b.kv.
Narfi H.
M.b.kv.
Narfi H.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur