Danger Ranger

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 02.sep 2013, 12:21

Jæja ákvað að henda inn smá um jeppann hjá mér.

Er nýr hérna inná.


Fékk þennan fína Ford Ranger Supercab í skiptum.
1991 árgerðin.
Er með 2.9 V6 og beinskiptur.
4x4 auðvitað, hátt og lágt. Lokur að framan en ólæstur að aftan.
Skráður 4 manna þó ég vildi nú ekki þurfa að ferðast um aftur í honum, 2 dvergasæti sem koma niður úr hliðunum.
Heill bekkur frammí.
Hann er merkilega lítið ryðgaður og grindin virðist þokkalega heil.

Búið er að setja 2" boddýhækkun undir bílinn og síðan er stefnan að skera úr og setja hann á 35"

Datt svo niðrá varahlutabíl, nýtti úr honum elementið fyrir miðstöðina eflaust meira þegar þetta dót bilar.
Hann er 4 lítra V6 og sjálfskiptur. Supercap og pallhús.

Image

Aðeins að prufa hvort fjórhjóladrifið virki ekki, kíkt upp í Haukadalsskóg.
Image

Og þá datt stuðarinn nánast undan
Image

Rendi inn Haukadalsheiði og tók línuveginn niðrá Kjöl. Við Ásbrandsá.
Image


Síðan komst ég að því að það er MJÖG mikilvægt að hafa geyminn fastann. Tókst að ná upp í húdd og kveikti í sér
Image

Var bara heppinn að hann skyldi ekki brenna allur og bílarnir í kring líka. Var búinn að standa fyrir utan í 2 tíma og þurfti bara fyrir algera tilviljun að ná í verkfæri í bílinn og tek þá eftir reyk undir húddinu.
Image

Og þarna er 35" sem fer undir.
Image


Síðan hrundi pústið undan og það verður græjað á einhvern skemmtilegan hátt :)


1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Danger Ranger

Postfrá Ofsi » 02.sep 2013, 12:35

Haug af plúsum fyrir þessa sögu. Bíð spenntur eftir framhaldinu :-)


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Danger Ranger

Postfrá sukkaturbo » 02.sep 2013, 12:38

Velkominn hér félagi.Þetta er alvöru ferða saga og þetta eru fínir bílar þegar búið er að taka þá til kostana. kveðja guðni

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 03.sep 2013, 19:44

Hehe þakka.

Skal vera duglegur að henda inn ferðasögum :)

Annars var verið að máta 35" undir.

13" breiðar felgur.
Image
2 ventla stál felgur.
Image
Stendur í dekkin þarna
Image
Þarf sennilega að fá mér breiðari kanta :D
Image
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 06.nóv 2013, 22:34

Þá er þessi kominn á 35"

Samt ókláraður, kantarnir sem ég keypti og áttu að vera fyrir 35" voru það bara engan veginn.
Til að redda sér voru þeir skornir í sundur og klíndir á.

Kominn með kanta af Econoline 150 bíl, fer að græja þá undir við tækifæri.

Hrikalegir kantar.
Image

Bara smá hækkun í viðbót og það verður hægt að setja 38" undir.
Image

Skráður blár, er svartur en hefur verið brúnn haha.
Image

Image

Image
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Danger Ranger

Postfrá sonur » 08.nóv 2013, 21:02

Gaman að þessu, gaman lika að sjá hvað það eru margir Rangerar að poppa uppá yfirborðið í jeppabreytingum núna :D

Gaman að segja lika frá því að þú smitaðir mig af L300 veikinni :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


stebblingur
Innlegg: 15
Skráður: 08.jún 2012, 21:09
Fullt nafn: Stefán Freyr Halldórsson

Re: Danger Ranger

Postfrá stebblingur » 09.nóv 2013, 20:40

Hérna er ein mynd af honum síðan í dag.
Viðhengi
DSC_0147.jpg
DSC_0147.jpg (92.11 KiB) Viewed 6541 time

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 11.nóv 2013, 17:46

Hehe Elías þessi L300 stóð alveg fyrir sínu.
Langar alltaf í svona alltaf, eðal gripir.

Þakka myndina Stefán :)


En ekki vitiði hvar maður fær pústfestingu fyrir svona?
https://www.dropbox.com/s/6b20cey5app1a6b/20131111_173313.jpg
Viðhengi
20131111_173313.jpg
20131111_173313.jpg (129.59 KiB) Viewed 6280 times
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Danger Ranger

Postfrá Sævar Örn » 11.nóv 2013, 18:28

BJB selja þér flangs á þetta eftir máli
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 19.nóv 2013, 21:26

Skipti um kerti í honum um helgina og skellti húddhlíf á hann.
Nennti ekki að henda pallhúsinu á hann, það verður næst.

Ætla að prufa að smíða flangs sem hægt verður að setja upp á pústið án þess að taka í sundur pústið.

Síðan er búið að kaupa nýja dempara að framan og aftan. Einnig hjöruliðskrossa og upphengju í afturskaftið.
Síðan láta smíða stýrimiðjur fyrir afturfelgurnar og þá verður hann orðinn flottur.

Einnig verður vonandi smíðað undir hann vel opið púst ( mínus báðir hvarfar) en samt engin öfga stærð (max 2,5") sem kemur út undir síls farþegamegin.
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Danger Ranger

Postfrá sonur » 20.nóv 2013, 21:58

Lagði við hliðiná þessum uppí skóla í dag, hann er reffilegur orðinn, flottur á þessum 13" breyðu felgum
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Danger Ranger

Postfrá atligeysir » 30.nóv 2013, 06:06

sonur wrote:Lagði við hliðiná þessum uppí skóla í dag, hann er reffilegur orðinn, flottur á þessum 13" breyðu felgum

Þakka :)
Er helvíti sáttur með hann svona.

Annars eru kantarnir komnir á og miðjustýringar fyrir felgurnar að aftan. Hann losnaði þar með við Parkinsons nafnbótina sem hann fékk.

Næst á dagskrá er hjöruliðs og drifskaftsupphengju skipti. Mögulega að kíkja á pústið líka.

Nokkrar myndir
Helsáttur að skipta um dempara.
Image

Kantarnir komnir á.
Image

Fallegt í Haukadalnum.
Image
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Danger Ranger

Postfrá sonur » 30.nóv 2013, 14:29

Bara fottir bílar.. og ennþá flottari í snjó :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


braskari
Innlegg: 18
Skráður: 20.mar 2014, 18:38
Fullt nafn: Adam pétur pétursson
Bíltegund: Ford ranger

Re: Danger Ranger

Postfrá braskari » 20.mar 2014, 20:19

flottur hjá þér! :) er akkurat með ranger lika sem ég er að dunda mér i en er að fara akkurat í hina áttina, ætla lækka minn og leika mér að spóla á honum í sumar, sá að þú skrifaðir að þú ættir v6 4.l varahlutabíl ertu til í að selja eithvað úr honum ?


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir