Þekkiði það hvort mikið mál sé að breyta gömlum fólksbíl sem er á vsk númerum (opel combo)
Yfir á venjuleg nr. stendur til boða svona bíll fyrir lítið en nenni ekki að standa í honum ef þetta er eitthvað mál :P
kv. Kristján
vsk bílar?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: vsk bílar?
Já það er hægt. Þú ferð í næstu skoðunarstöð og biður um að láta setja bílinn á venjuleg nr. Það gæti reyndar verið ða fyrrverandi eigandi fái einhvern reikning. Ég man ekki alveg hvernig þetta virkaði enda orðið lnagt síðan að ég gerði þetta.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: vsk bílar?
Já þetta er ekkert mál, þarft bara að borga vask af kaupverði bílsins og panta bláar plötur.
Re: vsk bílar?
baldur wrote:Já þetta er ekkert mál, þarft bara að borga vask af kaupverði bílsins og panta bláar plötur.
Fer eftir árgerd, minnir ad VSK fyrnist á 5 árum, og thá kostar bara nýjar nr.pløtur ad breyta.
Re: vsk bílar?
Það á bara við um nýja bíla. Held að bíllinn verði að vera á vaskplötum í þann tíma eftir að hann er nýskráður, annars þyrfti að greiða vaskinn af nýja verðinu. Þegar bíllinn er orðinn gamall þá þarftu bara að borga vsk af endursöluverðinu til að fá bílinn á bláar plötur. Treystu mér, ríkið sleppir engu tækifæri til þess að hafa af þér VSK.
Annars er líklega best að tala við skoðunarstöðvarnar eða umferðarstofu til að heyra núgildandi reglur. Það eru komin mörg ár síðan ég keypti vsk ökutæki.
Annars er líklega best að tala við skoðunarstöðvarnar eða umferðarstofu til að heyra núgildandi reglur. Það eru komin mörg ár síðan ég keypti vsk ökutæki.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: vsk bílar?
Þetta er bara gömul drusla hehe
já ætla tékka á þessu á morgun :)
já ætla tékka á þessu á morgun :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur