Lítill Hilux með fjöðrun

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 06.apr 2013, 21:08

lecter wrote:ein spurning er hægt að nota þessa kanta annað hvort af þinum eða tacomuni á 92 4runner og kansk með smá föndri þá og hvar fást þeir

er bara að hugsa að þessir kantar eru mun ofar á brettunum minna að hækka upp eða leifir mun leingri fjöðrun


kantarnir mínir eru í grunninn 44 tommu kantar á 89-97 hilux, stundum kallaðir Freysakantar. Ég hækkaði þá hins vegar ennþá meira og breikkaði svolítið og breytti til að láta þá passa á bílinn. Ég á ekki mót af þeim.

Ef þú æltar að setja háa kanta á 92 4runner þá mæli ég bara með því að þú kaupir svona kanta, fást hjá Gunnari Ingva. Þeir passa beint á 4runner frambretti og það þarf lítið að breyta þeim að aftan. Þeir eru býsna hátt á því því boddýi. Húddið á mínum er eitthvað hærra en á gömlu hilux og 4runner, þess vegna gat ég hækkað þá meira.


1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá -Hjalti- » 06.apr 2013, 22:44

lecter wrote:ein spurning er hægt að nota þessa kanta annað hvort af þinum eða tacomuni á 92 4runner og kansk með smá föndri þá og hvar fást þeir

er bara að hugsa að þessir kantar eru mun ofar á brettunum minna að hækka upp eða leifir mun leingri fjöðrun


fullt af 2gen 4runner bílum með þessa kanta , meðal annars minn
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá jongud » 07.apr 2013, 11:27

Bskati wrote:Ef ég man rétt þá þarf vottun á öllum sérsmíðuðum hlutum í stýrisgangi, svo þetta er spurning hvort menn telja stífurnar hluta af stýrisbúnaði eða ekki.


Alls ekki.
Rökin hjá þér hitta beint í mark, það á ekki að skipta neinu máli hvort stífur snúa langsum eða þversum.

Hinsvegar sé ég að það er mun flóknara að reikna út sjálfstæða fjöðrun af því að þetta þarf að vera "speglað" nákvæmlega milli hægri og vinstri hliðar og svo koma driföxlarnir inn á milli og stýrisgangurinn þarf einnig að makka rétt.
Töluvert flóknara en þegar maður er með heila hásingu, en þú hefur sannað það að íslenskum jeppamönnum er ekkert óyfirstíganlegt.

Þetta er frábærlega VEL smíðaður jeppi og myndirnar sína vönduð vinnubrögð.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hfsd037 » 07.apr 2013, 17:18

Sammála Jóni.

Núna vantar bara gott video og reynslusögur um hvernig þessi er að haga sér upp á fjöllum í details :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.apr 2013, 19:40

Hfsd037 wrote:Sammála Jóni.

Núna vantar bara gott video og reynslusögur um hvernig þessi er að haga sér upp á fjöllum í details :)


Ég er nú því miður bara búinn að fara eina alvöru fjallaferð á honum, og hann reyndist ágætlega þá. Svo bara eitthvað smá spól á grófum malarvegum í kringum borgina og það er bara gaman, étur vúpsur eins og ekkert sé.

En síðan þá hef ég ekkert getað notað bílinn, var erlendis að vinna, kom heim og lenti í vélsleðaslysi daginn eftir. Svo ég held að þessi bíll verði ekki mikið notaður fyrr en í sumar, því ég má ekki nota kúplingsfótinn næstu vikurnar.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

ArnarST
Innlegg: 66
Skráður: 26.okt 2011, 14:54
Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
Bíltegund: Ford

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá ArnarST » 07.apr 2013, 19:48

Bskati wrote:nokkrar myndir úr prufutúrnum

Image


Hvaða vél er í þessari tacomu? og hvaða vél er hjá þér?
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá gislisveri » 07.apr 2013, 20:01

Ertu með ballansstöng að aftan? Áttu myndir af þeirri útfærslu?

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.apr 2013, 20:55

ArnarST wrote:
Hvaða vél er í þessari tacomu? og hvaða vél er hjá þér?


Tacoman hans Gísla er með original 4.0 V6 mótor

Hiluxinn minn er með original 2.5 diesel mótor
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 07.apr 2013, 20:57

gislisveri wrote:Ertu með ballansstöng að aftan? Áttu myndir af þeirri útfærslu?


nei ég er ekki með neinar ballansstangir, en það vantar eiginlega. Var að hugsa um að smíða hana uppí grind fyrir aftan afturhásinguna. Hún er nú samt ekki mjög framarlega á forgangslistanum.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá HaffiTopp » 08.apr 2013, 10:35

Ég er soldið forvitinn með uppsetninguna á A-link stífunni að aftan.
Hvernig kemur þetta út með svona fóðringu á hásingunni með tilliti til vixlfjöðrunar og álíka? Gefur fóðringin eitthvað eftir eða er mikið álag á henni (að þínu mati/reynslu) Er ekki möguleiki að setja einhverskonar spyndilkúlu eða álíka í staðinn, eitthvað sem gefur meira eftir til hliðanna og leyfir meira travel?
Hvernig fóðring er þetta annars?

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 08.apr 2013, 14:04

HaffiTopp wrote:Ég er soldið forvitinn með uppsetninguna á A-link stífunni að aftan.
Hvernig kemur þetta út með svona fóðringu á hásingunni með tilliti til vixlfjöðrunar og álíka? Gefur fóðringin eitthvað eftir eða er mikið álag á henni (að þínu mati/reynslu) Er ekki möguleiki að setja einhverskonar spyndilkúlu eða álíka í staðinn, eitthvað sem gefur meira eftir til hliðanna og leyfir meira travel?
Hvernig fóðring er þetta annars?


Þetta leyfir amk nógu mikið travel. Með þessum dempurum get ég náð 75 cm travel og þá er fóðringin enn ekki komin á damp. Ég er með mjög langar stífur svo hornið á fóðringuna verður ekki mikið.

Misfjörðun er líka mikil, í raun of mikil :) Svo ég sé ekki ástæðu til að nota spindilkúlu í staðinn út af hreyfingum.

Þetta er fóðring úr LC80, upp í grind á framstífu.

Ég fór þessa leið þar sem ég taldi þetta vera einfaldara heldur en að nota spindilkúlu og auðveldara að skipta um. Eins held ég að spindilkúla eyðileggist fyrr ef hún fer á damp, en ég hef svo sem ekkert fyrir mér í því annað en eigið mat.

Freyr vinnufélagi minn er með að mig minnir stýrisenda úr vörubíl í sama hlutverki í XJ, held að það hafi komið ágætlega út líka. Hann er hér á spjallinu og er örugglega til í að tjá sig um það :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá HaffiTopp » 08.apr 2013, 14:27

Já takk fyrir það Baldur. Kemur líka örugglega betur út að hafa fóðringuna svona á hlið frekar en að hún sé lárétt. Var að forvitnast með að setja svona svipað uppsett og er að aftan í Trooper nema þar er fóðringin lárétt/þverrt og maður gæti ímyndað sér að það sé meiri heftun í því en eins og þú ert með þetta hjá þér. Er ekki tilgangur að setja A-link uppi hjá mér þar sem það er þverstífa orginal að aftan. (Afsakar að maður skuli stela þræðinum svona:D )
Er þá ekki næst á döfinni að uppfæra bremsurnar á Tacoma-hásingunni? ;)

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá gislisveri » 08.apr 2013, 14:59

HaffiTopp wrote:Ég er soldið forvitinn með uppsetninguna á A-link stífunni að aftan.
Hvernig kemur þetta út með svona fóðringu á hásingunni með tilliti til vixlfjöðrunar og álíka? Gefur fóðringin eitthvað eftir eða er mikið álag á henni (að þínu mati/reynslu) Er ekki möguleiki að setja einhverskonar spyndilkúlu eða álíka í staðinn, eitthvað sem gefur meira eftir til hliðanna og leyfir meira travel?
Hvernig fóðring er þetta annars?


Það er orginal "spindilkúla" í a-stífufjöðrun á Vitara og sjálfsagt fleirum, ekkert að því systemi.
Ef þetta er sú fóðring sem mér sýnist, þ.e. grindarfóðringin úr framstífum í LC80, þá étur hún auðveldlega allt travel sem þarf með svona langar stífur.
Það er frekar að hún hamli misfjöðrun, en "full" misfjöðrun er heldur ekki svo eftirsóknarverð í svona smíði og frekar reynt að hamla henni svo bíllinn sé ekki eins svagur.

Annars ætla ég ekki að ræna orðinu af eigandanum.

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 08.apr 2013, 21:03

HaffiTopp wrote:Já takk fyrir það Baldur. Kemur líka örugglega betur út að hafa fóðringuna svona á hlið frekar en að hún sé lárétt. Var að forvitnast með að setja svona svipað uppsett og er að aftan í Trooper nema þar er fóðringin lárétt/þverrt og maður gæti ímyndað sér að það sé meiri heftun í því en eins og þú ert með þetta hjá þér. Er ekki tilgangur að setja A-link uppi hjá mér þar sem það er þverstífa orginal að aftan. (Afsakar að maður skuli stela þræðinum svona:D )
Er þá ekki næst á döfinni að uppfæra bremsurnar á Tacoma-hásingunni? ;)


Ég setti A-stífu í þetta til að geta sleppt þverstífunni. En með svona miklu traveli væri hliðarhreyfingin á hásingunni alltof mikil með þverstífu.

Ég sé ekki ástæðu til að uppfæra bremsurnar, bílinn er svo léttur að aftan að kloss bremsar að aftan núna áður löngu áður en hann klossar að framan, svo ég þarf að stilla bremsudeilin eitthvað betur. Mér finnst þessi bíll bremsa mikið mikið betur en gamli hiluxinn minn.

Amk er margt á undan bremsunum á listanum.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 16.jún 2013, 21:01

Nú er ég loksins orðinn nógu frískur til að geta notað bílinn. Skrapp því í Bása á föstudagskvöld og tók svo smá gopro prufu á Djúpavatnsleið í dag.

kominn á sumardekkin og felgurnar og inn í Bása:
Image


Fyrsta gopro prufa:
http://www.youtube.com/watch?v=hTH35jNt-HA&feature=youtu.be
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá birgthor » 17.jún 2013, 10:13

Virkilega flottur hjá þér og gott að heyra að þú sért að ganga saman aftur :)
Kveðja, Birgir


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Sæfinnur » 10.okt 2013, 15:20

Bskati wrote:Nú er ég loksins orðinn nógu frískur til að geta notað bílinn. Skrapp því í Bása á föstudagskvöld og tók svo smá gopro prufu á Djúpavatnsleið í dag.

kominn á sumardekkin og felgurnar og inn í Bása:
Image


Fyrsta gopro prufa:
http://www.youtube.com/watch?v=hTH35jNt-HA&feature=youtu.be


Fyrir svona mönnum tekur maður ofan, hneigir sig djúpt og óskar mönnum til hamingju. Þvílíkar pælingar og snildar smíði.
Koma ekki fleiri myndir og reynslu sögur. Ég hef áhuga á að vita hvernig klafafóðringarnar endast thegar klafinn er orðinn svona langur.
Enn og aftur, tæra snild.

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 10.okt 2013, 18:57

jájá það er eitthvað til að myndum.

Hann hefur reynst ágætlega enn sem komið er. Ég þarf að tjúnna afturfjöðrunina aðeins til, mýkri gorma og breyta ventlum í dempurum. Svo er ég búinn að vera að dunda við að koma intercoolernum í, smíða gangbretti, afgas og boost mæli, handbremsu og eitthvað fleira. Annars er ég búinn að keyra hann rúma 7000 km og það hefur lítið komið uppá síðan í prufutúrnum.

Á Langjökli í júní:
Image
Þetta er ennþá vörubíll:
Image
Við Jökulsárlón:
Image
Túristarnir vita ekkert hvað þetta er:
Image
Hádegisgrill við Dreka:
Image
Á flæðunum á Gæsavatnaleið:
Image
Blátt dót:
Image
Á 4x4 sýningunni:
Image
Image
Image
Landbúnaðartæki:
Image
Kominn með nýju gangbrettin:
Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá olafur f johannsson » 10.okt 2013, 21:47

Magnaður vagn
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá sonur » 10.okt 2013, 23:05

Verulega fallegt og flott eintak af Hilux
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá StefánDal » 11.okt 2013, 00:10

Virkilega flott tæki.

Eru einhverjar breytingar á döfinni?

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hfsd037 » 11.okt 2013, 02:25

Hann er ógeðslega svalur hjá þér!

Finnst þér afturhásingin vera á góðum stað, ég hafði hugsað mér að fara með mína aftar en hjá þér, er eitthvað vit í því?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Wrangler Ultimate » 11.okt 2013, 11:37

Mjög áhugaverð smíði , mjög verklegur bíll.

Hvað viktar bíllinn eftir breytingu ?

kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 11.okt 2013, 16:31

Hfsd037 wrote:Hann er ógeðslega svalur hjá þér!

Finnst þér afturhásingin vera á góðum stað, ég hafði hugsað mér að fara með mína aftar en hjá þér, er eitthvað vit í því?


Ég setti hana þarna til að hafa nóg pláss fyrir demparana fyrir framanh hjól en aftan húsið. Hann er eiginlega fullléttur að aftan, svo ég myndi ekkert mæla sérstaklega með því að fara of aftarlega, þessir bílar eru framþungir original. Það verður nú að vera smá þyngd á afturhásingunni.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 11.okt 2013, 16:35

Wrangler Ultimate wrote:Mjög áhugaverð smíði , mjög verklegur bíll.

Hvað viktar bíllinn eftir breytingu ?

kv
Gunnar


Takk fyrir það.

Hann er um 1900 kg tómur. Var viktaður 1860 kg án afturhlera og með c.a. 40 lítra af olíu á tönkum. Síðan þá er búið að bæta einhverju dóti í hann. Svo ég held 1900 kg tómur með tóma tanka sé ekki fjarri lagi, það er amk opinber tala hjá mér :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 11.okt 2013, 16:40

StefánDal wrote:Virkilega flott tæki.

Eru einhverjar breytingar á döfinni?


Það sem er á döfinni er að kaupa eitthvað af gormum og fikta í afturdempurum og svo klára að koma intercoolerdótinu í samband, en ég er alltaf að bíða eftir tölvukubbnum.

Þar á eftir er að smíða stuðara, skidplötur, rasstank og fara í aukarafmagnið.

Annars er planið að keyra sem mest á næstu mánuðum og bíða frekar með dundið.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.nóv 2013, 11:35

Ný vél væntanleg til landsins, þetta er ónotuð, c.a. 92 árg af Toyota 1UZ-FE, 4.0 lítra V8 32 ventla álmótor.

Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá sonur » 24.nóv 2013, 11:50

Bskati wrote:Ný vél væntanleg til landsins, þetta er ónotuð, c.a. 92 árg af Toyota 1UZ-FE, 4.0 lítra V8 32 ventla álmótor.

Image


Hvaðan ertu að versla hana?
hvað er hún að kosta heim komin?
hvaða gírkassa eða skiptingu notaru aftaná hana?

Er búinn að vera með auga á svona vél í 2ár en það finnst ekkert aftaná hana tilþess að nota
og þetta eru ódýrar vélar og öflugar fyrir peninginn :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá fordson » 24.nóv 2013, 12:04

Þetta stefnir í svaðalegan hilux, sérstaklega með þennan mótor
já ætli það nú ekki

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá ellisnorra » 24.nóv 2013, 12:08

Glæsilegt!
En afhverju svona gömul vél? Er hún ekki barn síns tíma, mun þróaðari og betri vélar í dag?
Alls ekki skítkast, bara vangaveltur. Wikipedia segir að hún sé 256 hestöfl sem er auðvitað mjög skemmtilegt, en hvað var það sem gerði útslagið með þessa vél?
Ætlaru að keyra hana á standart ECU eða standalone? Tjúna eitthvað? Passar hún beint á kúplingshúsið hjá þér eða ætlaru að uppfæra gírana líka?

"The 1UZ-FE was voted to the Ward's 10 Best Engines list for 1998 through 2000." Vissulega eru þetta meðmæli :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hordursa » 24.nóv 2013, 13:37

sonur wrote:Er búinn að vera með auga á svona vél í 2ár en það finnst ekkert aftaná hana tilþess að nota


þá er bara að smíða það sem þarf til að láta hlutina passa :-)

Djöfull líst mér vel á þetta hjá þér Baldur.

kv Hörður

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.nóv 2013, 15:22

sonur wrote:
Hvaðan ertu að versla hana?
hvað er hún að kosta heim komin?
hvaða gírkassa eða skiptingu notaru aftaná hana?

Er búinn að vera með auga á svona vél í 2ár en það finnst ekkert aftaná hana tilþess að nota
og þetta eru ódýrar vélar og öflugar fyrir peninginn :D


Já ég er búðinn að vera spá í þessum UZ og UR vélum lengi, var eiginlega búinn að ákveða að kaupa nýrri gerði af 1UZ-FE, vél sem er VVT-i. En svo bauð vinnufélagi minn í Noregi mér þessa vél til kaups á góðu verði, og ég gat bara ekki sleppt því, sérstaklega þar sem hún er ónotuð.

Ég ætla að nota R151F gírkassann sem er í bílnum mínum, það er kassinn sem strákarnir í ástralíu og nýja sjálandi vilja nota með þessari vél. En þar er mikið gert að því að setja þessa vél í hina og þessa bíla. Það er hægt að kaupa kúplingshús sem lætur þetta boltast saman, eða smíða sér milliplötu
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.nóv 2013, 15:28

elliofur wrote:Glæsilegt!
En afhverju svona gömul vél? Er hún ekki barn síns tíma, mun þróaðari og betri vélar í dag?
Alls ekki skítkast, bara vangaveltur. Wikipedia segir að hún sé 256 hestöfl sem er auðvitað mjög skemmtilegt, en hvað var það sem gerði útslagið með þessa vél?
Ætlaru að keyra hana á standart ECU eða standalone? Tjúna eitthvað? Passar hún beint á kúplingshúsið hjá þér eða ætlaru að uppfæra gírana líka?

"The 1UZ-FE was voted to the Ward's 10 Best Engines list for 1998 through 2000." Vissulega eru þetta meðmæli :)


Vegna þess að ég veit að þetta góðar vélar, léttar og nokkuð aflmiklar miðað við stærð. Ég myndi alls ekki segja að þessi vél sé barn síns tíma, þar sem hún var mjög framúr stefnuleg þegar hún kom fyrst á markað.

Hún verður keyrð með Megasquirt, eftir því sem ég hef lesið á að vera hægt að ná henni í uppundir 300 hp bara með góðu mappi.

Ég hugsaði alveg um að kaupa LS, en mér finnst það bara ekkert spenandi, það eru allir hinir með þannig. Það sem gerði útslagið á endanum var verð og sú staðreynd að þessi vél er alveg ónotuð, og svo er þetta Toyota vél!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hfsd037 » 24.nóv 2013, 16:19

Geggjað, þessi verður sennilega óstöðvandi eftir vélarskiptin!

Ég á briddebuilt grind að framan fyrir mjög lítinn pening ef þú vilt, hún er smá bogin öðru megin en hún gerir sitt gagn, leiðinlegt að vera með bílinn svona óvarinn að framan í ferðum.

Er með aðra nýrri og sverari sem ég læt á í staðinn :)

Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


wstrom
Innlegg: 22
Skráður: 03.okt 2012, 21:02
Fullt nafn: Hafþór Ægisson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá wstrom » 24.nóv 2013, 16:33

Mig vantar svona grind ef Baldur vill hana ekki

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá StefánDal » 24.nóv 2013, 17:19

Þetta verður flott. Gaman að sjá eitthvað annað í vélavali en þetta hefðbundna.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá ellisnorra » 24.nóv 2013, 20:33

Takk fyrir gott svar, ég er bara að spekulera í þessu því ég þekki þessar vélar ekki neitt. Hver geymir svona vél í 20 ár án þess að finna henni tilgang? :) Gamall lager kannski?

Mér líst mjög vel á þetta, þessi bíll er orðinn svo vel útbúinn að þessi dísel hækja hæfir honum engan veginn þó hún sé góð í honum original :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 25.nóv 2013, 01:35

Hfsd037 wrote:Geggjað, þessi verður sennilega óstöðvandi eftir vélarskiptin!

Ég á briddebuilt grind að framan fyrir mjög lítinn pening ef þú vilt, hún er smá bogin öðru megin en hún gerir sitt gagn, leiðinlegt að vera með bílinn svona óvarinn að framan í ferðum.

Er með aðra nýrri og sverari sem ég læt á í staðinn :)



nei takk, ég ælta að smíða nýjan stuðara
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


hannibal lekter
Innlegg: 126
Skráður: 05.okt 2012, 22:18
Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
Bíltegund: hilux,BMW
Staðsetning: sauðanes viti

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá hannibal lekter » 25.nóv 2013, 20:16

svakalega flottur þessi en hvernig hefur hann verið að koma út? átti klafa hiluz í fyrravetur og hann var bara alltaf á kviðnum að framann var svosem nokkuð góður í sumum færum en var ekki allveg nógu sáttur með hann en er vonandi að fara að gera upp Gaz 69 sem verður á 38" í vetu ef ég finn húspláss var víst nokkuð seigur hér á árum áður segja mér menn.

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 25.nóv 2013, 21:05

hannibal lekter wrote:svakalega flottur þessi en hvernig hefur hann verið að koma út? átti klafa hiluz í fyrravetur og hann var bara alltaf á kviðnum að framann var svosem nokkuð góður í sumum færum en var ekki allveg nógu sáttur með hann en er vonandi að fara að gera upp Gaz 69 sem verður á 38" í vetu ef ég finn húspláss var víst nokkuð seigur hér á árum áður segja mér menn.


kemur bara mjög vel út, en ég er svo sem vanur IFS bílum og reyndar hásinga líka. Maður þarf bara að keyra aðeins öðruvísi í snjó, mér finnst þetta bæði hafa sína kosti og galla, en heilt yfir er ég mikið hrifnari af IFS. Þessi bíll er td. hærri undir drif að framan er gamli hásinga bílinn minn, enda drifið töluvert fyrir oftan mið dekk. Aðalatriðið er samt að þetta fjaðrar bara svo mikið betur :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir