Góðan dag, þannig er mál með vexti að ég er með Terrano II 2,7disel á 38" og 5:42 hlutföll, finnst hann svolítið Hágíraður,sérstaklega 1. og bakk, ég held að í patrol kassi sé 1.-2.-3.og bakk lægri, var einhversstaðar búinn að rekast á að kúplingshúsin pössuðu á milli terrano og patrol kassa og var því í framhaldi af því að spá hvort að Terrano millikassi passi aftan á patrol kassa. væri til í smá upplýsingar og fróðleik,
með vinsemd og fyrirfram þökk, Ingvi Þór.
Terrano II/Patrol gírkassar
Re: Terrano II/Patrol gírkassar
Sæll
Þú hefur e.t.v séð þennan þráð sem varpar einhverju ljósi á málið.
viewtopic.php?f=2&t=7853&start=0
Það er semsé sami kassi í Terrano 2 diesel - árgerðir kringum aldamót- og í Patrol Y60 með 2.8 diesel - ég man það ekki en minnir að sami kassi sé eitthvað áfram í Y61.
Þessi gírkassi er með þil í miðjunni og á það boltast mismunandi fram og afturendar eftir því hvort að hann er í Terrano eða Patrol.
Í fljótu bragði þá tel ég að þú þyrftir að ná þér í Patrol gírkassa og smella innvolsinu úr honum inn í Terrano kassann, en nota áfram húsið óbreytt og millikassann.
Þú hefur e.t.v séð þennan þráð sem varpar einhverju ljósi á málið.
viewtopic.php?f=2&t=7853&start=0
Það er semsé sami kassi í Terrano 2 diesel - árgerðir kringum aldamót- og í Patrol Y60 með 2.8 diesel - ég man það ekki en minnir að sami kassi sé eitthvað áfram í Y61.
Þessi gírkassi er með þil í miðjunni og á það boltast mismunandi fram og afturendar eftir því hvort að hann er í Terrano eða Patrol.
Í fljótu bragði þá tel ég að þú þyrftir að ná þér í Patrol gírkassa og smella innvolsinu úr honum inn í Terrano kassann, en nota áfram húsið óbreytt og millikassann.
Re: Terrano II/Patrol gírkassar
Takk fyrir veittan stuðning í lífinu Ólafur, ég mun að öllu óbreittu prófa þetta, takk.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Terrano II/Patrol gírkassar
Og ég staðfesti að þetta virkar :-)
Getur skoðað þráð um svona mix í hiluxnum mínum hérna einhversstaðar á spjallinu.
Getur skoðað þráð um svona mix í hiluxnum mínum hérna einhversstaðar á spjallinu.
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur