Nýr Izusu Trooper


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 21:07

sælir spjallverjar er nýlegur á þessu spjalli sem notandi en hef fylgst vel með síðunni í lengri tíma og ákvað við familían að fá okkur jeppa.

Hann er af gerðinni Izusu Trooper 3.0 Tdi 1999 árgerð.Hann er beinskiptur og er hann breyttur fyrir 36'' dekk en er á 35'' núna eins og er,hann er með grind að framan og tveimur kösturum filmaður að aftan. það er í honum cb talstöð, hann er 7 farðþega og hlakkar mér mikið til í að prófa hann í vetur læt fylgja með mynd
Viðhengi
trooper.jpg
trooper
trooper.jpg (50.56 KiB) Viewed 2197 times
trooper1.jpg
°trooperinn
trooper1.jpg (51.3 KiB) Viewed 2198 times



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá hobo » 15.sep 2013, 21:58

Til hamingju og velkominn.
Ég er ánægður með valið þitt á tegund, þessi virðist líta snyrtilega út. Ef vélin hreyfir ekki smurolíu(hvorki upp né niður kvarðann og smurþrýstingurinn er snöggur upp á morgnanna, þá ertu bara í góðum málum.
Ef þú ert ekki mikið á kafi í þessu skítuga, þá máttu heyra betur í mér. Ég er alltaf að stúdera þessa bíla.


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:01

hobo wrote:Til hamingju og velkominn.
Ég er ánægður með valið þitt á tegund, þessi virðist líta snyrtilega út. Ef vélin hreyfir ekki smurolíu(hvorki upp né niður kvarðann og smurþrýstingurinn er snöggur upp á morgnanna, þá ertu bara í góðum málum.
Ef þú ert ekki mikið á kafi í þessu skítuga, þá máttu heyra betur í mér. Ég er alltaf að stúdera þessa bíla.



já takk fyrir það ég sjálfur mikill bílakall og hef gert við allt sjálfur í gegnum tíðina en já smurolían er fín á kvarða og þrýstingurinn er mjög góður og hefur verið hugað vel um þenna hann var i eigu sömu fjölskyldar í tæp 10 ár og mér finnst rosalega gott að keyra hann og allt virkar ein og á að virka:)


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:03

haukurj wrote:
hobo wrote:Til hamingju og velkominn.
Ég er ánægður með valið þitt á tegund, þessi virðist líta snyrtilega út. Ef vélin hreyfir ekki smurolíu(hvorki upp né niður kvarðann og smurþrýstingurinn er snöggur upp á morgnanna, þá ertu bara í góðum málum.
Ef þú ert ekki mikið á kafi í þessu skítuga, þá máttu heyra betur í mér. Ég er alltaf að stúdera þessa bíla.



já takk fyrir það ég sjálfur mikill bílakall og hef gert við allt sjálfur í gegnum tíðina en já smurolían er fín á kvarða og þrýstingurinn er mjög góður og hefur verið hugað vel um þenna hann var i eigu sömu fjölskyldar í tæp 10 ár og mér finnst rosalega gott að keyra hann og allt virkar ein og á að virka:)


svo kynnti ég mér nokkrar tegundir af dísel jeppum en trooperinn hefur komið best út varðandi eyðslu og breytingar

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá hobo » 15.sep 2013, 22:03

haukurj wrote:
hobo wrote:Til hamingju og velkominn.
Ég er ánægður með valið þitt á tegund, þessi virðist líta snyrtilega út. Ef vélin hreyfir ekki smurolíu(hvorki upp né niður kvarðann og smurþrýstingurinn er snöggur upp á morgnanna, þá ertu bara í góðum málum.
Ef þú ert ekki mikið á kafi í þessu skítuga, þá máttu heyra betur í mér. Ég er alltaf að stúdera þessa bíla.



já takk fyrir það ég sjálfur mikill bílakall og hef gert við allt sjálfur í gegnum tíðina en já smurolían er fín á kvarða og þrýstingurinn er mjög góður og hefur verið hugað vel um þenna hann var i eigu sömu fjölskyldar í tæp 10 ár og mér finnst rosalega gott að keyra hann og allt virkar ein og á að virka:)



Nú hvah, þá erum við bara að dansa :)


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:04

svo var gat á vinstra brettakantinum STÓrt gat en ég lagfærði það sjálfur og kom nokkuð vel út :) á eftir taka betri myndir af honum í birtu


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:15

gat var á brettakanti þegar ég fæ bílinn en ég fór í að lagfæra þa sjálfur og tókst mjög vel hérna eru myndir
Viðhengi
20130829_135235.jpg
20130829_135235.jpg (99.28 KiB) Viewed 2129 times


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:15

eftir viðgerð
Viðhengi
20130831_164529.jpg
20130831_164529.jpg (86.92 KiB) Viewed 2127 times


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:16

mynd 3
Viðhengi
20130831_164533.jpg
20130831_164533.jpg (95.37 KiB) Viewed 2126 times


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:20

allur heilmálaður
Viðhengi
20130831_164545.jpg
20130831_164545.jpg (73.09 KiB) Viewed 2122 times


Höfundur þráðar
haukurj
Innlegg: 9
Skráður: 15.sep 2013, 20:34
Fullt nafn: Haukur Jens Úlfarsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Nýr Izusu Trooper

Postfrá haukurj » 15.sep 2013, 22:21

kanturinn í heildinni
Viðhengi
20130831_164409.jpg
20130831_164409.jpg (90.5 KiB) Viewed 2120 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur