Er með tiltekt í skúrnum og þarf að losa mig við nokkra hluti.
Opin fyrir boðum.
-Dana 60 R köggull með legum og hlutfalli. Held 3.73, kom orginal í F350 2005, Verð: 3500kr
-Orginal kastarar F350 2005 með festingum inní stuðara, Verð: 5000kr
-Kamperfestingar fyrir F350 sem boltast í grind, Verð: 3500kr
-Risavaxin gervigæs, Verð: 1500kr
-CD spilari að Logik gerð, veit ekki með tengingar en getur ekki verið mikið mál, Verð: 1500kr
-SELT-6x9 hátalarar 2stk, Verð: 1500kr
-Demparar orginal F350, verð 1000kr
-Varadekksfesting sem er með talíu innbyggðri. eh getur kannski nýtt sér talíuna með gír
- Balance stöng F350, framan
-Flour ljós með peru frekar langt, verð 3500kr
-Patrol gormar að óþekktri gerð og lengd. Sennilega orginal en möguleiki að eitt settið sé OME í orginal lengd. Amk sverleikamunur. Verð 5000kr parið.
-Patrol altenator, nýlega uppgerður en of há spenna. Verð 5000kr
-Rúðuþurkomótro og armar ofl í patrol. Verð 5000kr allt
-Eldsneytisdæluhús með handdælu úr patrol. Verð 1000kr
Vacum dæla á altenator og stýrisdæla. Sennilega patrol eða musso. Gefins
Læsingarmótor í patrol með leku húsi, annað í lagi og búið að kítta í lekann. 1500kr.
Patol afturöxull með legu ofl. 1000kr. Hægt að nota öxulinn sem járnkall eða kúbein ef eh nennir :D
Patrol demari, stakur. Orginal Y61 minnir mig. 1000kr.
-SELT-Koni demarar. Voru í músso að aftan. Verð 5000kr parið
-SELT-Bilstein demparar. Voru prufaðir að aftan í mússó en eiga að vera í grand. Svo til nýjir en smá rifinn smokkurinn á öðrum. Verð 5000kr parið.
Framskapt úr að ég held patrol. í lagi með krossa og draglið, 3500kr
loftsýjuhús með nýlegri K&N síu og stærra opi sem búið var að koma betur fyrir. Flott lausn í breytta jeppa Y60. Verð 5000kr
Stillanleg membra f. túrbínur. 1500kr
Púst á CR250 krossara með nýrri ull en sér á kútnum að utan. 2500kr
Dráttarkúla 1500kr
Þakbogar. 2x sett og einn stakur. 2000kr boginn.
-SELT-Gasmiðstöð, 15.000kr (hef aldrei sett hana í gang en virðist allt vera í lagi)
Krossdekk að framan, svo til nýtt. 3500kr
-SELT-Kista á pall í F350. Fer innámilli skjólborða og því hægt að vera með pallhús eða der. Snilldar lausn. Verð 15.000kr
Ívar
663-4383
Allt farið - má henda
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Tiltekt í skúrnum - dót, patrol varahlutir, F350 ofl
Hvar á landinu ertu
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Tiltekt í skúrnum - dót, patrol varahlutir, F350 ofl
Eru F350 dempararnir mikið notaðir
kveðja Einar
kveðja Einar
Re: Tiltekt í skúrnum - dót, patrol varahlutir, F350 ofl
Ég er í kópavogi á huldubraut.
Dempararnir í F350 voru eknir 60.000km þegar þeir voru teknir úr og voru í fínu standi.
Það slitnaði hinsvegar annar pinninn neðalega í gengjunum á öðrum demparanum þegar þeir voru teknir út. Þarf kannski að skoða það eh.
Dempararnir í F350 voru eknir 60.000km þegar þeir voru teknir úr og voru í fínu standi.
Það slitnaði hinsvegar annar pinninn neðalega í gengjunum á öðrum demparanum þegar þeir voru teknir út. Þarf kannski að skoða það eh.
Re: Tiltekt í skúrnum - dót, patrol varahlutir, F350 ofl
Ég er til í demparana
er köggullinn með læsingu
er köggullinn með læsingu
Re: Tiltekt í skúrnum - dót, patrol varahlutir, F350 ofl
Bara reyna að hitta á mig þarna niðurfrá.
Drifið er læsingarlaust
Drifið er læsingarlaust
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur