Vél - 6.0 dísel 330hö
Árgerð - 2004
Ekinn - 99.XXX km
Skoðaður 2013
- Sjálfskiptur
- 4 dyra
- Leður
- Filmur
- Rafskipting milli drifa
- toppljós
- stillanglegir pedalar
- dráttarbeisli
- bakkskynjarar og fl.!
- kastrarar
- ný dekk allan hringinn
- nýtt í bremsum
- ný smurður
- skipt um báðar spindilkúlur og stýrisendar að framan
- ný framdrif og drifolíur og fl.
Bíllinn er nýskoðaður og flottur, í bílnum fylgja kvittanir uppá 300þ fór yfir það um daginn.
Gullmoli vel með farin, mjög góður og þægilegur bíll hefur aldrei verið með tölvukubb eða verið notaður í dráttarvinnu eða neitt!
Þessi bíll er bara í TOPPstandi, togar eins og ég veit ekki hvað, bara geggjaður bíll í alla staði!
Ásettverð: 3.190.000 kr.

