Boost þrýstingur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Boost þrýstingur
Hvað er óhætt að láta túrbínu blása mikið í Hilux mótor 2L ?. Svo annað hvar fæ ég membru við túrbínu hérna á klakanum ?
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Boost þrýstingur
Ég hef lokað wastegate-inu og blásið uþb. 20 psi inn á 2L-T sem er sennilega sterkari mótor en 2L.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Boost þrýstingur
StefánDal wrote:Ég hef lokað wastegate-inu og blásið uþb. 20 psi inn á 2L-T sem er sennilega sterkari mótor en 2L.
Já þeir eru byggðir fyrir túrbínu en ekki 2L.
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: Boost þrýstingur
Mèr var einu sinni sagt ekki meira en 10psi þegar ég átti svona bíl.
Re: Boost þrýstingur
Ég blés 23Psi í einn dag á 2L, sem endaði með brotnum sveifarás. Sveifarásinn hafði verið renndur 12mánuðum áður.
Re: Boost þrýstingur
15psi er fínt
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Boost þrýstingur
Ágætt að miða við að 7psi er original á 2l-t og ég leyfði mínum ekki að blása meira en 15psi og var þó talinn óður af mörgum. Mér finnst 7-10psi ágætt ef þú ætlar að vera on the safe side með mótor sem ekki er með olíukælda stimpla eða olíuverk sem gerir ráð fyrir að bæta við olíuna við aukið boost (eins og er í 2l-t)
Annað sem má alveg pæla í, ég veit ekki hvort það sé annar knastás í 2l-t en það eru alveg líkur á því. Allavega eru einhverjir mótorar með annan knastás og þá er opnunin lengur og báðir (allir) ventlar opnir samtímis í nokkrar gráður til að skola cylinderinn. Ég set þetta fram sem pælingu en ekki fullyrðingu. Auk þess er þetta offtopic :)
Annað sem má alveg pæla í, ég veit ekki hvort það sé annar knastás í 2l-t en það eru alveg líkur á því. Allavega eru einhverjir mótorar með annan knastás og þá er opnunin lengur og báðir (allir) ventlar opnir samtímis í nokkrar gráður til að skola cylinderinn. Ég set þetta fram sem pælingu en ekki fullyrðingu. Auk þess er þetta offtopic :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Boost þrýstingur
Sumir 2L turbolausir eru með olíukælingu á stimplum eins og 2L-T. Ég veit ekki nákvæmlega hverjir, en þetta var svona í 90 módel xtra cabinum mínum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur