Var að kaupa Pajero
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 59
- Skráður: 01.feb 2010, 13:49
- Fullt nafn: Þengill Ólafsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Var að kaupa Pajero
Var að kaupa um daginn Pajero 2,5 dísel árg.´99 35" breyttur. Ljómandi fínn bíll. Búið að gera heilmikið fyrir hann. Grindin algjörlega heil. Vinnur alveg merkilega vel. Virðist eitthvað vera búið að skrúfa uppí turbínunni. Eru að vísu ónýt glóðakertin í honum. Búið að setja Boost mæli í hann.
Re: Var að kaupa Pajero
Til hamingju með kaupin
Gaman að fá einn í viðbót í pæjuhópinn sem er frekar lítill hérna.
Flott að heyra að þú hafir fundið eintak sem er með heila grind þau eru fremur fá orðin. Prófaði nokkra svona 2.5 bíla á sínum tíma, reyndar bara á 31-33 tommu og fannst þeir fremur traktoralegir miðað við 2.8 bílinn. En las síðar að einmitt á 35 færi 2.5 bílinn að virka þar sem hann er orginal fremur lágíraður og á láum hlutföllum.
Ég endaði svo á bensín, vegna þess að ég fann engann díselbíl með heilli grind :-)
kv. Muggur
Gaman að fá einn í viðbót í pæjuhópinn sem er frekar lítill hérna.
Flott að heyra að þú hafir fundið eintak sem er með heila grind þau eru fremur fá orðin. Prófaði nokkra svona 2.5 bíla á sínum tíma, reyndar bara á 31-33 tommu og fannst þeir fremur traktoralegir miðað við 2.8 bílinn. En las síðar að einmitt á 35 færi 2.5 bílinn að virka þar sem hann er orginal fremur lágíraður og á láum hlutföllum.
Ég endaði svo á bensín, vegna þess að ég fann engann díselbíl með heilli grind :-)
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Var að kaupa Pajero
er semsagt sniðugt að laga til pajero eftirlíkinguna mína og setja á 35 tommudekk , hvað er svona 35 tommu pajero að eyða hjá ykkur á hundraðið
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: Var að kaupa Pajero
gaz69m wrote:er semsagt sniðugt að laga til pajero eftirlíkinguna mína og setja á 35 tommudekk , hvað er svona 35 tommu pajero að eyða hjá ykkur á hundraðið
Veit bara hvað bensín eyðir og held því alveg fyrir sjálfan mig :-)
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Var að kaupa Pajero
Beinskiptur 2.5 bíll á 5.29 og 38" er að fara með ca 14 á hundraðið í blönduðum akstri ef allt er í lagi með ömmu við stýrið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Var að kaupa Pajero
Sjálfskiptur 2.8 bíll á 33-35" er með 12-14 L við venjulega notkun.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 59
- Skráður: 01.feb 2010, 13:49
- Fullt nafn: Þengill Ólafsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Var að kaupa Pajero
Ég hef átt svona óbreyttan bíl, hann var algjörlega glataður, var í nærri 3000 snúningum á 90. Og var alltaf í um 12ltr á 100. Alveg sama í hvernig aðstæðum maður keyrði.
Þessi sem ég keypti hann af talaði um að hann færi niður fyrir 10 í langkeyrslunni. En væri svona 12 í innanbæjarsnattinu.
En þessi er allt annar, hlutföllin henta 35" mjög vel.
Kv
Þengill
Þessi sem ég keypti hann af talaði um að hann færi niður fyrir 10 í langkeyrslunni. En væri svona 12 í innanbæjarsnattinu.
En þessi er allt annar, hlutföllin henta 35" mjög vel.
Kv
Þengill
Re: Var að kaupa Pajero
Maður kannast aðeins við þennann. Datt í hug að þetta væri gamli minn þar sem þú minntist á óvenju góða vinnslu og boostmælinn.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Var að kaupa Pajero
til hamignju með bílinn. þetta eru skemtilegir bílar, ef þeim er haldið vel við...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 59
- Skráður: 01.feb 2010, 13:49
- Fullt nafn: Þengill Ólafsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Var að kaupa Pajero
Þetta er gripurinn. Fékk með honum krómgrind til að setja framan á hann, að vísu merkt L200. Það eru vinnukastarar aftan á honum, þarf að tengja þá að vísu. Þessi grind sem er á þessum myndum er ekki á honum í dag.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur