óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

Postfrá Maggi » 28.maí 2013, 21:03

Sælir,

Mig vantar stýrisarm á ameríska maskínu, ca 15-17 cm langan. Ef þið eigið eitthvað grams megið þið senda mér línu.
Ef einhverjum vantar arm úr Scout, á ég hann til en hann er of langur fyrir mig.

kv
Maggi
magnusblo@gmail.com


Wrangler Scrambler

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

Postfrá jeepcj7 » 28.maí 2013, 22:31

Þarf hann að vera beinn ég á til úr econoline hann er aðeins niðurtekinn skal athuga með fleiri útgáfur ef þú vilt.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

Postfrá Stjáni » 29.maí 2013, 01:40

Held ég eigi einn sem er þráðbeinn ég hef ekki hugmynd úr hverju hann kom ég get tékkað á honum á morgun og mælt og eitthvað ef þú vilt

kv. Kristján

User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

Postfrá Maggi » 29.maí 2013, 12:20

Sælir,

Ég er í raun ekki bundinn af því hvort hann sé beinn eða niðurtekinn, býst við að niðurtekinn myndi henta betur.

Grindin er í smíði og staðsetning á maskínu því nokkuð sveigjanleg.

Ef þið eigið eitthvað grams með fjarlægð 15-18cm milli gata væri ég þakklátur að jafnvel fá það lánað eina kvöldstund og máta.

kv
Maggi
Wrangler Scrambler


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: óska eftir stýrisarm á ameríska maskínu

Postfrá Stjáni » 16.jún 2013, 12:37

á orginal maskínu úr jeep xj með orginal síðum armi en það er 14 cm á milli gata á henni ef það dugar þá máttu fá hana :)

kv. Kristján 7727308


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur