loft í dekkjum


Höfundur þráðar
saevarbj
Innlegg: 4
Skráður: 07.des 2011, 22:28
Fullt nafn: Sævar Björgvinsson

loft í dekkjum

Postfrá saevarbj » 26.maí 2013, 15:42

Getið þið frætt mig um hversu mikið loft á að vera í dekkjum sem eru 35X12,50R15 LT?




haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: loft í dekkjum

Postfrá haffiamp » 26.maí 2013, 16:29

fer eftir notkun og þyngd bíls,
ég var með 90 cruiser og var með 25 psi á sumrin og 18-20 psi á veturna
vinur minn var svo með 30 psi hjá sér á sumrin sem margir gera reyndar, en þá geta þeir eytt minna en hinsvegar slitna dekkin meira í miðjunni við það að vera með meira lofti, ég vildi frekar borga aðeins meiri olíu heldur en að skemma hjá mér dekkin

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: loft í dekkjum

Postfrá Hfsd037 » 26.maí 2013, 16:38

haffiamp wrote:fer eftir notkun og þyngd bíls,
ég var með 90 cruiser og var með 25 psi á sumrin og 18-20 psi á veturna
vinur minn var svo með 30 psi hjá sér á sumrin sem margir gera reyndar, en þá geta þeir eytt minna en hinsvegar slitna dekkin meira í miðjunni við það að vera með meira lofti, ég vildi frekar borga aðeins meiri olíu heldur en að skemma hjá mér dekkin


Já og svo fara líka aðeins linari dekk betur með hjólabúnaðinn, ég keyri á 20-23 psi innanbæjjar á mínum vegna þess að göturnar hérna í Reykjavík og annarstaðar eru hræðilegar eftir veturinn, allt fullt af holum og lægðum.
En svo læt ég 25-27 psi fyrir þjóðvegarakstur, fer eftir því hvert ég er að keyra.

23-25 psi er örugglega golden :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Dekk og felgur”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur