var að fá mér köggul með LSD í afturdrif í 98 terrano, veit einhver hvað hann tekur mikla ölíu? er það ekki bara á milli 1-2 lítrana?
hvernig olíu er best að nota á svona drif ?
Terrano...olía á læst drif ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Terrano...olía á læst drif ?
2,8 ltr
80w/90 LS olía
80w/90 LS olía
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Terrano...olía á læst drif ?
takk fyrir svarið.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur