Keppnin verður með sama sniði og í fyrra, það er góðgerðatorfæra.
En hluti af miðasölunni mun renna til Langveikra Barna, í fyrra söfnuðust 406 þúsund sem er frábært.
Hvetjum nú alla til að mæta og láta gott af sér leiða.
Hér er auglýsingin:
[youtube]http://youtu.be/zEkc4RTsKjU[/youtube]
Svo hefur maður heirt að keppnin í fyrra hafi verið notuð í að "máta" brekkurnar og nú egi að taka á, og ekkert að spara tækin.
Það verður gaman að sjá menn nota alla hestana, Guðbjörn Grímsson ætlar sýna mönnum 1000+ hesta vinna.
Heimasætan var að hita upp og lofaði góðu:
[youtube]http://youtu.be/p6EDBGcdwFw[/youtube]
Hvet alla til að mæta og hafa gaman, og láta gott af sé leiða á sama tíma.
Hér kemur keppandalistinn:
17 Keppendur skráðir.
Og eru 11 í sétútbúnum.
1 í sér útbúnum götubílum.
5 í görubílaflokk.
Lýtur allt út fyrir flotta og góða keppni.
Hér kemur listinn eins og hann er á síðu AÍFS
Ökumaður Nafn bíls Flokkur
Benedikt Helgi Sigfússon Hlunkurinn Sérútbúnir
Guðbjörn Grimsson Túrbó Tröllið Sérútbúnir
Daniel G Ingimudar Greenthunder Sérútbúnir
Magnús Sigurðsson Kunnur Sérútbúnir
guðlaugur sindri helgason galdra gulur Sérútbúnir
Ingólfur Guðvarðarson Guttinn reborn Sérútbúnir
Snorri Þór Árnasson Kórdrengurinn Sérútbúnir
Helgi Gunnarsson Gæran Sérútbúnir
Hafsteinn Þorvaldsson Torfan Sérútbúnir
Elmar Jón Guðmundsson Heimasætan Sérútbúnir
Gestur J Ingólfsson Draumurinn Sérútbúnir
Ragnar Svansson Lukku-Láki Sérútbúnir Götubílar
Sævar Már Gunnarsson Bruce willys Götubílaflokkur
Jón Vilberg Gunnarsson Snáðinn Götubílaflokkur
Steingrímur Bjarnason Strumpurinn Götubílaflokkur
Elvar Orri Guðmundsson Silver Power Götubílaflokkur
Ívar Guðmundsson Kölski Götubílaflokkur
Torfæra 26.5 í Jósepsdal
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 05.feb 2010, 16:19
- Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
- Staðsetning: Sandgerði
Re: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
Allir að mæta. Gerist ekki í styttra færi frá borginni.
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team
TurboCrew Offroad Team
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
Þetta verður hörkukeppni, það er ekki spurning. Ég held að torfæran sé núna í meiri blóma en hún hefur verið í mörg ár, amk. hvað varðar þáttöku.
Veit einhver afhverju ekki er auglýst Hellutorfæra í ár?
Ef einhver vildi henda mótorsportdagatalinu hingað inn, þá væri það vel þegið.
Veit einhver afhverju ekki er auglýst Hellutorfæra í ár?
Ef einhver vildi henda mótorsportdagatalinu hingað inn, þá væri það vel þegið.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
Það hefur ekki verið Hellutorfæra í nokkur ár vegna sérstaklega eins aðila sem ég ætla ekki að ræða meira um en dagatalið er td. inná ba.is
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
hér er keppnisdagatal 2013 http://ba.is/page/keppnisdagatal_2013
og Já ég held að torfæran sé að rísa upp aftur og er það bara besta mál og svo er best að menn hætti að rifja alltaf upp gamla drauga ú fortíð sem er best að gleima og snúa sér frekað að framtíð og byggja íslenskt mótorsport upp aftur
og Já ég held að torfæran sé að rísa upp aftur og er það bara besta mál og svo er best að menn hætti að rifja alltaf upp gamla drauga ú fortíð sem er best að gleima og snúa sér frekað að framtíð og byggja íslenskt mótorsport upp aftur
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
Bara að minna á keppni á morgun fullt af stuði og poweri
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur