þannig er mál með vexti að olíuþrýstingsmælirinn hjá mér geyspaði allt í einu golunni og er alltaf í lægstu stöðu.
ég hugsa að það sé sendirinn fyrir mælinn sem er ónýtur og kostar nýr hjá umboði 10.500 kr eða einhvað þar um.
er ekki einhver hérna sem á svona unit fyrir einhvað minna. eða hvað er til ráða?
p.s. veit að það er þrýstingur á olíunni.
og set mynd af því sem ég tel vera sökudólginn.
