Er ekki möst að vera með svona afgashitamæli í þessu ?
Hvaða mæli á ég að kaupa ?
Hvernig er þetta sett í ?
Hvað heitir afgashitamælir á ensku ?
Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
EGT gauge heitir þetta á ensku
færð þetta í bílanaust , benna og samrás (er með mæli frá bílanaust, hefur þjónað sínum tilgangi vel)
setur mælin fyrir framan túrbínu, borar og snittar í manifoldið.. best að taka greinina alveg úr bílnum og túrbínuna af, svona til að þú fáir ekki svarf í túrbínuna
færð þetta í bílanaust , benna og samrás (er með mæli frá bílanaust, hefur þjónað sínum tilgangi vel)
setur mælin fyrir framan túrbínu, borar og snittar í manifoldið.. best að taka greinina alveg úr bílnum og túrbínuna af, svona til að þú fáir ekki svarf í túrbínuna
1988 Toyota Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Okei takk fyrir það :)
Hversu mikilvægt er að hafa þetta samt ?
Hversu mikilvægt er að hafa þetta samt ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
aggibeip wrote:Okei takk fyrir það :)
Hversu mikilvægt er að hafa þetta samt ?
Mjög nauðsinlegt, ættir ekkert að bæta við olíu nema vera með mæli.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Ég sparaði aurinn hjá mér í þessum súper dýru og flottu mælum hér á klakanum og notaði ebay og óhefðbunda mæla. Sérviskan í mér er líka að ég vill ekki skífumæla heldur bara digital.
http://www.ebay.com/itm/2M-EGT-Thermoco ... 4845b9f417
Þessi próbur er mjög góður, ég er með svona hjá mér
http://www.ebay.com/itm/Digital-Tempera ... 3a80fc424c
Hugmynd af lesara, lítill og nettur og auðvelt að koma fyrir.
Ef þú ert að hugsa um ebay þá eru aðal leitarorðin type k thermocouple. Passaðu þig að próbarnir eru fyrir mismunandi hita, þú getur fengið hræódýra próba sem duga ekki fyrir pústhitann.
Einnig er hægt að leita af egt gauge á ebay og fá fullt af flottum mælum á flottum verðum.
http://www.ebay.com/itm/2M-EGT-Thermoco ... 4845b9f417
Þessi próbur er mjög góður, ég er með svona hjá mér
http://www.ebay.com/itm/Digital-Tempera ... 3a80fc424c
Hugmynd af lesara, lítill og nettur og auðvelt að koma fyrir.
Ef þú ert að hugsa um ebay þá eru aðal leitarorðin type k thermocouple. Passaðu þig að próbarnir eru fyrir mismunandi hita, þú getur fengið hræódýra próba sem duga ekki fyrir pústhitann.
Einnig er hægt að leita af egt gauge á ebay og fá fullt af flottum mælum á flottum verðum.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Snilld ! Takk fyrir það !
Hvað eru þessir mælar að fara upp í mikinn hita ?
Hvað eru þessir mælar að fara upp í mikinn hita ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
aggibeip wrote:Snilld ! Takk fyrir það !
Hvað eru þessir mælar að fara upp í mikinn hita ?
Sá sem ég vísaði í dugar uppí 1200 gráður, en þú ert búinn að bræða allt í drasl ef þú mögulega gætir náð þannig hita. Bíllinn hjá mér er að fara mest uppí ca 650 gráður fyrir túrbínu. Það sem ég hef heyrt talað um er að það sé í lagi að fara yfir 700 gráður en ekki mjög langt samt.
Einhverjir sem vilja commenta á það kannski?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Jæja.. Um það bil ári síðar er komið að því að huga að þessum mæli.
Hefur einhver reynslu af þessum?:
http://www.ebay.com/itm/Diesel-Engine-F ... cb&vxp=mtr
Hefur einhver reynslu af þessum?:
http://www.ebay.com/itm/Diesel-Engine-F ... cb&vxp=mtr
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
verður bara að passa að ef þú ferð í type k thermocouple (eða hvaða thermocouple sem er) að stytta ekki vírana, þá er mælingin ekki rétt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
aggibeip wrote:Jæja.. Um það bil ári síðar er komið að því að huga að þessum mæli.
Hefur einhver reynslu af þessum?:
http://www.ebay.com/itm/Diesel-Engine-F ... cb&vxp=mtr
Vitið þið jafnvel um einhverja aðra digital mæla sem eru ódýrari?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Að setja afgashitamælir í 2.4 tdi hilux ?
Gunnar00 wrote:verður bara að passa að ef þú ferð í type k thermocouple (eða hvaða thermocouple sem er) að stytta ekki vírana, þá er mælingin ekki rétt.
Nei, það má alveg stytta vírana, lengdin á þeim hefur engin teljandi áhrif á mælinguna. Það er hinsvegar æskilegt að framlengja þeim ekki nema með þar til gerðum K-thermocouple vír.
Mér líst vel á þennan mæli sem aggibeip sendi inn, neminn sem fylgir virðist vera nothæfur og mælirinn sjálfur hefur möguleika á að muna hæsta gildi (sem er að mínu mati nauðsynlegt á afgashitamæli)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur