dodge ram 2500 "46
Posted: 24.mar 2012, 17:03
að gefnu tilefni ætla eg að rita nokkur orð um bilinn minn til að komast vonandi hjá óþarfa símtölum og tölvupóst skrifum.
þetta er sem sagt 2500 ram 2001 model, ekinn 223þus km. 24v velin sjalfskipt. gormar að framan og loftp. að aftan stjórnað inn i bil,stor loftkutur reimdrifinn dæla,dana 60 að framan með loftlæsingu,undan 82 model af f250 ford 35 rillu ytri og innri öxlum nyjar driflokur og hjólalegur, dana 70 afturhasing með truetrack lás,4 link framan og aftan,styristjakkur og nyr dempari nyjir koni demparar að aftan,4,56hlutföll prófiltengi framan og aftan kastarar að framan með xenon og rústfri grind vinnuljós a toppi og spoiler aftan a honum,huddskóp, filmur rafmagn i öllu og leður, ny sprautaðir kantar spoiler hurðahunar huddskóp og speglar, er buin að eiga þennann bil síðan 2007 minnir mig buin að gera ymislegt fyrir hann þegar eg keypti hann var buið að troða undir hann 46" ónyt framhasing og fleira mjög misjafnt, fór ég nu þá leiðina að það var fengin önnur hasing undir hann undann 82 ford f250 og loftlas i hana og ny hlutföll og skorðið meira ur að framan breytt samslatt ofl og atti nu aldeilis að fara a fjöll a nyja tröllinu skellt i framdrifið og tækið staðið eins og enginn væri morgunn dagurinn og til að gera langa sögu stutta þá fór hann i fyrsta skafl og þar með var nyja framhasingin min ónyt boginn öðrum megin og brotið rörið út úr drifkúlunni hinum megin............. ekki var nu hægt að lata þetta stoppa sig sma byrjenda mistök halda að maður gæti leikið ser a ram eins og willys, hasingin skrufuð undan brunað með i bæinn til Elvars á renniverkstæði ægis og nu skildi smiðuð hasingsem mundi halda,hann skipti um drif kúlu setti 35 rillu loftlás í og þykkari kamb allt limt saman með cat boltum og smiðaður hringur lás hringur til að haldaboltunum, keyptir nyjir ytri og innri 35 rillu öxlar og driflokur og skellt undir aftur og hefur hun steinhaldið kjafti siðan, fyrir utan það að þurfa að fylgjast vel með hjólalegum og spindillegum duga ca 20þús km. einnig þegar framhasing numer 2 var a leiðinni undir voru settir nyjir bens styrisendar i hann sem er alveg ótruleg ending á!! síðann er buið að skrúfa mikið i þessum bil það eina sem eg hef ekki endur nyjað eða látið taka upp er hjólalegur,bremsur að aftan og vélina hefur ekkert verið kikt á. smíðaðir voru nýjir kantar á hann nuna siðasta sumar af mer og viðari hafsteinssyni i bátahöllini á hellissandi einnig breyttum við spoiler af f350 ford til að passa á bilinn hja mer og það skiptir eiginlega ekki máli hva það heitir það er flest i þessum bíl sem er buið að breyta, og vil eg benda mönnum á það að myndir blekkja svolitið billinn er ekki ny málaður en aftur á móti lytur hann mjög vel út að minu mati það er ekki til ryð i honum hann er alltaf tekin og þrifin eftir jeppi ferðir og yfirleitt áður lika fær mjög reglulega undirvagns þvott hef aðgang að góðri grifju og mer leiðist agalega að gera við þegar allt er löðrandi i drullu og skít en þettta er nu bara þannig að þetta er jeppi og það er buið að nota þennan bil mikið á fjöll síðan ég eignaðist hann er buin að keyra hann hatt i 30km þannig að ekki lata myndirnar blekkja ykkur að þetta se einhver gullmoli þó hann se það i minum augum veit ekki hva eg á að skrifa meir ju hann bara einu sinni einkanúmerið Glanni þannig að þeir sem eru að spá í þvi þurfa ekki lengur að hringja í mig. vonandi hafiði gaman af þessu eg hef allavega voðagaman að skoða bilana sem hinir eru að setja herna inn en eg agalega latur með myndavélina í skúrnum hef reyndar heitið þvi að vera duglegri með myndavélina við að mynda jeppann sem eg er að smiða nuna en myndir af honum er á facebook kann ekki að setja myndir her inn ef einhver með meiri tölvu kunnaáttu en ég getur sett þær i þráðinn er það vel þegið takk fyrir sjáumst á fjöllum um páskanna...........kv björninn http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =1&theater
þetta er sem sagt 2500 ram 2001 model, ekinn 223þus km. 24v velin sjalfskipt. gormar að framan og loftp. að aftan stjórnað inn i bil,stor loftkutur reimdrifinn dæla,dana 60 að framan með loftlæsingu,undan 82 model af f250 ford 35 rillu ytri og innri öxlum nyjar driflokur og hjólalegur, dana 70 afturhasing með truetrack lás,4 link framan og aftan,styristjakkur og nyr dempari nyjir koni demparar að aftan,4,56hlutföll prófiltengi framan og aftan kastarar að framan með xenon og rústfri grind vinnuljós a toppi og spoiler aftan a honum,huddskóp, filmur rafmagn i öllu og leður, ny sprautaðir kantar spoiler hurðahunar huddskóp og speglar, er buin að eiga þennann bil síðan 2007 minnir mig buin að gera ymislegt fyrir hann þegar eg keypti hann var buið að troða undir hann 46" ónyt framhasing og fleira mjög misjafnt, fór ég nu þá leiðina að það var fengin önnur hasing undir hann undann 82 ford f250 og loftlas i hana og ny hlutföll og skorðið meira ur að framan breytt samslatt ofl og atti nu aldeilis að fara a fjöll a nyja tröllinu skellt i framdrifið og tækið staðið eins og enginn væri morgunn dagurinn og til að gera langa sögu stutta þá fór hann i fyrsta skafl og þar með var nyja framhasingin min ónyt boginn öðrum megin og brotið rörið út úr drifkúlunni hinum megin............. ekki var nu hægt að lata þetta stoppa sig sma byrjenda mistök halda að maður gæti leikið ser a ram eins og willys, hasingin skrufuð undan brunað með i bæinn til Elvars á renniverkstæði ægis og nu skildi smiðuð hasingsem mundi halda,hann skipti um drif kúlu setti 35 rillu loftlás í og þykkari kamb allt limt saman með cat boltum og smiðaður hringur lás hringur til að haldaboltunum, keyptir nyjir ytri og innri 35 rillu öxlar og driflokur og skellt undir aftur og hefur hun steinhaldið kjafti siðan, fyrir utan það að þurfa að fylgjast vel með hjólalegum og spindillegum duga ca 20þús km. einnig þegar framhasing numer 2 var a leiðinni undir voru settir nyjir bens styrisendar i hann sem er alveg ótruleg ending á!! síðann er buið að skrúfa mikið i þessum bil það eina sem eg hef ekki endur nyjað eða látið taka upp er hjólalegur,bremsur að aftan og vélina hefur ekkert verið kikt á. smíðaðir voru nýjir kantar á hann nuna siðasta sumar af mer og viðari hafsteinssyni i bátahöllini á hellissandi einnig breyttum við spoiler af f350 ford til að passa á bilinn hja mer og það skiptir eiginlega ekki máli hva það heitir það er flest i þessum bíl sem er buið að breyta, og vil eg benda mönnum á það að myndir blekkja svolitið billinn er ekki ny málaður en aftur á móti lytur hann mjög vel út að minu mati það er ekki til ryð i honum hann er alltaf tekin og þrifin eftir jeppi ferðir og yfirleitt áður lika fær mjög reglulega undirvagns þvott hef aðgang að góðri grifju og mer leiðist agalega að gera við þegar allt er löðrandi i drullu og skít en þettta er nu bara þannig að þetta er jeppi og það er buið að nota þennan bil mikið á fjöll síðan ég eignaðist hann er buin að keyra hann hatt i 30km þannig að ekki lata myndirnar blekkja ykkur að þetta se einhver gullmoli þó hann se það i minum augum veit ekki hva eg á að skrifa meir ju hann bara einu sinni einkanúmerið Glanni þannig að þeir sem eru að spá í þvi þurfa ekki lengur að hringja í mig. vonandi hafiði gaman af þessu eg hef allavega voðagaman að skoða bilana sem hinir eru að setja herna inn en eg agalega latur með myndavélina í skúrnum hef reyndar heitið þvi að vera duglegri með myndavélina við að mynda jeppann sem eg er að smiða nuna en myndir af honum er á facebook kann ekki að setja myndir her inn ef einhver með meiri tölvu kunnaáttu en ég getur sett þær i þráðinn er það vel þegið takk fyrir sjáumst á fjöllum um páskanna...........kv björninn http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =1&theater