Síða 3 af 3

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 06.mar 2013, 20:40
frá Dúddi
heyr heyr :-)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 10.apr 2013, 00:16
frá eggerth
allt getur skeð! núna er boddyið loksins komið af, þá er ekkert annað en að fara að vinna einhvað í því :)
Image

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 18.sep 2013, 03:49
frá Hr.Cummins
gaman að sjá að allt er að gerast ;)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 03.jan 2014, 19:16
frá eggerth
jæja laangt síðan síðast. ég er komin á fullt aftur í þessum breytingapakka. ég fékk mér ford bronco 79 og notast við hásingar undan honum 9" og dana 44. var að styrkja afturhásinguna og byrja að festa hana undir grind. læt eina mynd fylgja og kem svo með fleyri seinna.Image

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 03.jan 2014, 21:25
frá kolatogari
Hva voðalega er umræðan hérna um mótor á dýru nótunum. Minn Range Rover var nú bara nokkuð fínn með gömlu LD28 hækjunni

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 03.jan 2014, 22:03
frá Grásleppa
Lýst vel á þetta hjá þér Eggert… verður vonandi tilbúinn þegar við förum í næstu sumarferð ;)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 04.jan 2014, 15:08
frá eggerth
Grásleppa wrote:Lýst vel á þetta hjá þér Eggert… verður vonandi tilbúinn þegar við förum í næstu sumarferð ;)

haha já vonandi bara.. ;)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 23.jan 2014, 19:02
frá eggerth
afturhásing að verða komin á réttan stað, og við tekur stífusmíði svo í framhaldi af því að klúðra undir þetta framhásingu. mikið er pælt enþá í mótormálum... alltaf stuð í skúrnum! (myndir seinna)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 23.jan 2014, 19:41
frá RunarG
þú verður að vera duglegur að henda inn myndum, ég sé ekki alveg svona langt, til að geta fylgst með í skúrnum hja þér :)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 27.jan 2014, 08:07
frá eggerth
RunarG wrote:þú verður að vera duglegur að henda inn myndum, ég sé ekki alveg svona langt, til að geta fylgst með í skúrnum hja þér :)

Já verð að reyna að vera duglegri við að henda inn myndum :)

Re: Range Rover í smá breytingum

Posted: 12.mar 2015, 21:35
frá eggerth
jæja mikið gerst á löngum tíma. hætti við þann bláa því hann var ónýtur af riði. keypti annan eldri eða 85 model og er hann mun betri efniviður.svona lítur hann út Image

bíllinn var ekki alveg riðlaus en því var snarlega reddað og nú þurfa framkvæmdir að fara að hefjast. eg kepti stora bronco og nota hásingar undan honum (dana44 og 9") svo í kjölfarið var keypur mótor LQ4 6l
Image

því næst var fjárfest í dekkjum 46"mt og felgur smíðaðar.

nóg um þetta í bili set myndir síðar

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 12.mar 2015, 21:49
frá eggerth
jæja þá er ég búin að kaupa skiptingu og er að smíða low gear úr 246 new process 246 millikassa og aftan á það boltast svo new process 205 kassi. búið er að skera dekk og kaupa flest í hásingar þá er bara að fara að byrja að hnoða þessu saman! skelli inn myndum síðar

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 20.mar 2015, 21:37
frá firebird400
Er ekki LIKE takki hérna einhverstaðar?

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 22.mar 2015, 10:48
frá jongud
Verður hann ekki svakalega breiður með þessar hásingar undir?
Þær eru undan stóra Bronco ekki satt?
Hvað verða felgurnar breiðar?

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 22.mar 2015, 11:00
frá jeepcj7
Þetta er helflott verkefni og góður möguleiki á léttingu með millikassa skiftum.

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 31.mar 2015, 20:22
frá eggerth
jongud wrote:Verður hann ekki svakalega breiður með þessar hásingar undir?
Þær eru undan stóra Bronco ekki satt?
Hvað verða felgurnar breiðar?

jú þær enu undan stóra bronco og hann verður svolítið breiður. ég fór í 18" breiðar felgur veit svosem ekki afhverju.. það hafa allir sínar skoðanir á þessu

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 31.mar 2015, 20:30
frá eggerth
jeepcj7 wrote:Þetta er helflott verkefni og góður möguleiki á léttingu með millikassa skiftum.

já gæti trúað því er hættur við að nota 205 kassan og ætla að fá mér annan 246 kassa. 205 kassin er svo rosalega þungur!

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 01.apr 2015, 08:10
frá jongud
eggerth wrote:
jongud wrote:Verður hann ekki svakalega breiður með þessar hásingar undir?
Þær eru undan stóra Bronco ekki satt?
Hvað verða felgurnar breiðar?

jú þær enu undan stóra bronco og hann verður svolítið breiður. ég fór í 18" breiðar felgur veit svosem ekki afhverju.. það hafa allir sínar skoðanir á þessu


Þú ættir að athuga þráð sem heitir "ultimate build" á 4x4 síðunni. Hann Gunnar setti innvíðar felgur á breiðar hásingar og minnkaði þannig álagið á legurnar og fékk aðeins mjórri bíl.

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 01.apr 2015, 21:41
frá Kristinn
það er ekkert mál að nota venjulegar felgur, verður bara fínt að passa í förin eftir 46" fordanna , 2 dyra bíllin minn er á samskonar hásingum og 20" breiðum felgum á 46" og er um 252 á breidd . Þetta er bara flott. Kv Kristinn

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 28.apr 2015, 22:45
frá eggerth
það hefur einhvað gerst núna upp á síðkastið smíðaði felgur, setti dekkin á og skar þau, græjaði afturöxla fyrir 9/16 bolta og 6 gata deilingu . síðan skelti ég hásingu undir hann um helgina og er nokkuð ámægður með útkomuna. læt myndirnar tala sínu máli :)
Image
notaði heimasmíðaðan suðurobot í að sjóða saman felgurnar
Image
Image
boruð gatadeiling
Image
stífur úr stál 52
Image
hásing komin með A-stífu festingu
Image
hásing komin undir
Image
Image
svona stendur hann í dag

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 11.maí 2015, 12:53
frá ÓskarÓlafs
helvíti lítur hann hressilega út með svona afturenda ;) flottar myndir, flottur þráður og mjög gaman að sjá breytinguna :D

Re: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")

Posted: 07.jún 2015, 20:26
frá eggerth
einhvað hefur gerst síðustu daga/vikur setti undir hann frammhásingu og dekk að framan læt myndirnar tala sínu máli
Image
Image
Image
Image
Image
Image