Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 24.aug 2012, 08:12

jæja patrolhásingar skulu það vera, en þá er leitað að mótor í græjuna :) allar uppástungur eru vel þeignar :P


Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 08.nóv 2012, 10:32

þá eru menn eru komnir með smá "jeppaveiki" aftur. strípaði afturhásinguna alveg og svo er planið að fara að koma grindinni inn og smíða á fullu ;) menn eru farnir að skoða dísel mótora í gripinn 2,7 terrano kemur sterkur inn og svosem líka 3,1 izuzu. þarf að fara að taka myndavélina með í skúrinn fljótlega :D endilega segið skoðun ykkar á þessu ;)
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá ellisnorra » 08.nóv 2012, 11:35

eggerth wrote:þá eru menn eru komnir með smá "jeppaveiki" aftur. strípaði afturhásinguna alveg og svo er planið að fara að koma grindinni inn og smíða á fullu ;) menn eru farnir að skoða dísel mótora í gripinn 2,7 terrano kemur sterkur inn og svosem líka 3,1 izuzu. þarf að fara að taka myndavélina með í skúrinn fljótlega :D endilega segið skoðun ykkar á þessu ;)



Ég skal alveg mæla með 2.7 terrano og ef þú ferð í þann mótor þá á ég fullt af pappírum sem auðvelda manni vinnuna í sambandi vð rafmagnið. Ég skal líka vera þér innan handar í gegnum tölvuna ef þú strandar á einhverju. Þú ert líka velkominn í Borgarfjörðinn að skoða.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 08.nóv 2012, 13:19

elliofur wrote:
eggerth wrote:þá eru menn eru komnir með smá "jeppaveiki" aftur. strípaði afturhásinguna alveg og svo er planið að fara að koma grindinni inn og smíða á fullu ;) menn eru farnir að skoða dísel mótora í gripinn 2,7 terrano kemur sterkur inn og svosem líka 3,1 izuzu. þarf að fara að taka myndavélina með í skúrinn fljótlega :D endilega segið skoðun ykkar á þessu ;)



Ég skal alveg mæla með 2.7 terrano og ef þú ferð í þann mótor þá á ég fullt af pappírum sem auðvelda manni vinnuna í sambandi vð rafmagnið. Ég skal líka vera þér innan handar í gegnum tölvuna ef þú strandar á einhverju. Þú ert líka velkominn í Borgarfjörðinn að skoða.

þakka kærlega, eg er einmitt heitari fyrir 2,7 mótornum og hafði hugsað mér að notast við patrol gírkassa og millikassa, en í hvernig bifreið er þessi mótor hjá þér?
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Svenni30 » 08.nóv 2012, 14:06

eggerth wrote:
elliofur wrote:
eggerth wrote:þá eru menn eru komnir með smá "jeppaveiki" aftur. strípaði afturhásinguna alveg og svo er planið að fara að koma grindinni inn og smíða á fullu ;) menn eru farnir að skoða dísel mótora í gripinn 2,7 terrano kemur sterkur inn og svosem líka 3,1 izuzu. þarf að fara að taka myndavélina með í skúrinn fljótlega :D endilega segið skoðun ykkar á þessu ;)



Ég skal alveg mæla með 2.7 terrano og ef þú ferð í þann mótor þá á ég fullt af pappírum sem auðvelda manni vinnuna í sambandi vð rafmagnið. Ég skal líka vera þér innan handar í gegnum tölvuna ef þú strandar á einhverju. Þú ert líka velkominn í Borgarfjörðinn að skoða.

þakka kærlega, eg er einmitt heitari fyrir 2,7 mótornum og hafði hugsað mér að notast við patrol gírkassa og millikassa, en í hvernig bifreið er þessi mótor hjá þér?



viewtopic.php?f=26&t=9006
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 19.nóv 2012, 09:52

jæja núna eru menn komnir á fullt í viðgerðum fyrir veturinn. vatnskassaskipti, hurðar lagaðar og fleyra. stefnan er tekin á jökulinn um helgina til þess að verða alveg "jeppaveikur" aftur :)
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 15.des 2012, 13:12

jæja fjörið dugði stutt í þetta skipti, stefnir allt í jeppaleysi þennan veturinn. ekki fór vel í jökklaferð en snjóalög voru með mesta móti :) kúplingin ákvað að kveðja og þá fer uppgerðarferlið að hafast. númerunum verður slakað í frumherja í janúar en í jólafríinu skal hýsa grindina og henni breytt fyrir allan peningin :D patrolvæða drifbúnað og aflgjafi verður sennilega 2,7 terrano gírabúnaðurinn aftaná það verður svo úr patrol og millikassi líka :) vonandi gengur þetta allt eftir

Eggert Helgi
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá kári þorleifss » 15.des 2012, 15:01

uss og ég sem ætlaði í jeppaferð með þér um jólin ;)
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 15:17

strakar motorinn sem þid eigid ad fa ykkur er v8 BMW,, ur 745 1998 arg hann er eda var til i kippum a partasölum i þyskalandi ,en þessi fini motor seldist ekki hja partasölum uti hann biladi ekki i bilum ,, astædan ,ad vid forum ad ath med motora var ad okkur vantadi motor i patrol serstaklega þegar 3L velin kom ,en vid vorum med ars gamla bila sem voru a 3 velini og eidslan faranlega mikil 20L

en þessi fina BMW vel er 250hp 8L a 100km i 2 tonna BmW eg man ekki Nm en svipud vel er nu i range rover i dag hun er ekki svo þung heldur og eg se ad sumir BMW eru eknir 600,000km nu þegar svo þessi vel er flott


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 15:44

740d 3.9 L diesel V8 190 kW (258 PS; 255 hp) 600 N·m (440 lb·ft) 7.5 s 250 km/h (155 mph)***
745d 4.4 L diesel V8 242 kW (329 PS; 325 hp) 750 N·m (550 lb·ft) 6.6 s 250 km/h (155 mph)***

sjaid togid i þessum diesel velum og berid saman vid td 350chervolet bensin eda cummins 5,9 en þessi diesel vel kemst ofan i flesta jeppa
Viðhengi
$T2eC16RHJFoE9nh6nvWRBQ)gMrPzfQ~~_14.JPG
$T2eC16RHJFoE9nh6nvWRBQ)gMrPzfQ~~_14.JPG (2.24 KiB) Viewed 15920 times


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 15:47

http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bm ... res=EXPORT

myndin vard eithvad litil en kemur ur 740 BMW 2000arg


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 15:52

eg se ad eidslan er 9,8l ekki 8l en samt flott og nyrri utgafan sem er liklega i nya range rover 2002 og upp ur er 745


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 15:52

eg se ad eidslan er 9,8l ekki 8l en samt flott og nyrri utgafan sem er liklega i nya range rover 2002 og upp ur er 745


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 15.des 2012, 16:32

lecter wrote:strakar motorinn sem þid eigid ad fa ykkur er v8 BMW,, ur 745 1998 arg hann er eda var til i kippum a partasölum i þyskalandi ,en þessi fini motor seldist ekki hja partasölum uti hann biladi ekki i bilum ,, astædan ,ad vid forum ad ath med motora var ad okkur vantadi motor i patrol serstaklega þegar 3L velin kom ,en vid vorum med ars gamla bila sem voru a 3 velini og eidslan faranlega mikil 20L

en þessi fina BMW vel er 250hp 8L a 100km i 2 tonna BmW eg man ekki Nm en svipud vel er nu i range rover i dag hun er ekki svo þung heldur og eg se ad sumir BMW eru eknir 600,000km nu þegar svo þessi vel er flott

sjálfsagt eru þetta ágætis vélar ;) alltaf hægt að skipta um skoðanir endalaust með val á mótorum. en eg er komið með ágætis lausn ódýrt og þæginlegt :D
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 17:43

eg atti range rover 2004 med 3 L velini sem er 170hp hun eiddi 11,5l og mest 13,5 en þa var eg ad standa hann i botni og i kulda sidustu jol og allt ad 170km hrada i sliddu og snjo ,,,, sa bill er 2,5 ton sjalfsk ,,, ,, þetta er 3l BMW motor og var ekinn 200,000 og ekkert gert fyrir hann ,enþa,,, eg heyrdi um einn sem var ekinn yfir 200,000 og hafdi ekki farid i oliuskipti ne service ,,,

min skodun ad kaupa gamlan range rover og skipta svo ut öllu krami og taka inn allt ur patrol ..er ekki minni vinna ad fa ser gamlan patrol og setja hann a 44" ,,,, en mer finst þetta samt cool hja þer og hafir þu mikla anægju af þessu brölti er markmidinu nad ,,,,

og til ykkar sem erud ad mixa allt fram og til baka cool skiptir ekki mali hvad faranlegt þad er allt er flott og þad ma gera þad enn ,, eg er i norge og ekkert ma ekki skipta um vel eda hasingar eda hækka bilinn upp , eg ´ætladi ad fara veg sem var lokadur v snjo ,, og þa er hann lokadur ,, ef þu hunsar þad og ferd veginn færdu sekt og þyrlan kemur ,, sennilega ein miljon i sekt ef ekki meira svo höldum landinu okkar utan vid ESB þar sem allt er bannad og ekki hægt ad fa ad vera Islendingur


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 15.des 2012, 18:00

svo er til auka hlutir i landrover svo sem öxlar drif sem eru o brjotanleg (svo langt sem þad nær) eda 30% -40%sterkari taladu vi SS Gislason Snorri veit allt um hvad þu getur gert an þess ad henda hasingum undan þeir hafa breytt landrover i 20 ar ... en þetta er nu sjalfsagt spurning um pening hvada leid þu ferd en lag hlutföll og læsingar kosta kanski sama i þessar hasingar


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 15.des 2012, 18:51

júú auðvitað er þetta allt satt með öxla og annað en svona verður þetta er samt mjög spenntur fyrir þessum bmw mótor, ætla að kynna mér það betur :D
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 17.jan 2013, 08:47

jæja langt síðan einhvað hefur gerst! en núna er loksins farið að vinna í grindini. endanleg hásingarfærsla að aftan er 24 cm frá orginal stað en blái var færður um 9 cm semsagt 15 cm viðbót :) ég er búin að punkta gormaskálarnar á sinn stað og þá er bara að græja stífuturna og A-stífufestingarnar. set inn myndir seinna
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Hfsd037 » 17.jan 2013, 09:38

lecter wrote:740d 3.9 L diesel V8 190 kW (258 PS; 255 hp) 600 N·m (440 lb·ft) 7.5 s 250 km/h (155 mph)***
745d 4.4 L diesel V8 242 kW (329 PS; 325 hp) 750 N·m (550 lb·ft) 6.6 s 250 km/h (155 mph)***

sjaid togid i þessum diesel velum og berid saman vid td 350chervolet bensin eda cummins 5,9 en þessi diesel vel kemst ofan i flesta jeppa



þarna erum við líka að tala um rándýrar vélar, en mjög skemmtilegar samt og mikill tölvubúnaður sem fylgir með
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Freyr » 17.jan 2013, 10:24

Það er langt síðan ég spáði í það hvernig væri að setja línu sexu, bmw diesel í cherokee jeppann minn. Álíka mörg hp og 4 lítra bensínvélin en eitthvað vel yfir 400 nm minnir mig. Um leið færi eyðslan niður um helling + það að vélin er mun léttari enda öll úr áli. Hinsvegar væri kostnaðurinn mjög mikill, sennilega a.m.k. jafn mikill og sennilega meiri en við að setja í hann 3. gen gm vél með álblokk, þá hætti ég að spá í þetta.......;-)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Hfsd037 » 17.jan 2013, 12:20

Freyr wrote:Það er langt síðan ég spáði í Álíka mörg hp og 4 lítra bensínvélin en eitthvað vel yfir 400 nm minnir mig það hvernig væri að setja línu sexu, bmw diesel í cherokee jeppann minn.. Um leið færi eyðslan niður um helling + það að vélin er mun léttari enda öll úr áli. Hinsvegar væri kostnaðurinn mjög mikill, sennilega a.m.k. jafn mikill og sennilega meiri en við að setja í hann 3. gen gm vél með álblokk, þá hætti ég að spá í þetta.......;-)



Og miklu meiri kraft, þýsku hestöflin eru engum lík! jarðar þetta kanadót og eru í leiðinni vélar sem endast miklu lengur með miklu minna veseni.
það kemur manni á óvart að það sé ekki einhver búinn að henda M50 ofan í jeppann sinn, M50 VANOS er stock 192hp og menn hafa verið að láta túrbínur á þessa mótora án þess að styrkja þær með frábærum árangri og hafa náð hátt upp í 500hp með orginal innvolsi :)
Þarna erum við að tala um hugmynd! :)
Ég hef átt M50 og verð bara að segja að þetta er þvílíkur gæðingur sem leynir á sér, eyðir litlu og svarar fyrir sig þegar maður ýtir á gjöfina (svona miðað við 2.5 mótor)

[youtube]ScNwIahOP_s[/youtube]

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M50
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá íbbi » 17.jan 2013, 16:28

Range rover 02+ er meðM62B44TU eða vélina úr E39/38 540/740 en ekki vélina úr 745 svo það sé alveg á hreinu,

þýsku mótorarnir eru æðislegir. m62 mótorinn er einhver sá besti sem ég hef átt. á núna alpinu með 3.3l alpina mótor bygður á Us s52. æðislegt apparat
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Svenni Devil Racing » 17.jan 2013, 21:45

uussuusss það þarf ekkert að finna upp hjólið í sambandi við mótor val , hann er mjög einfaldur bara LS1 eða eitthvað úr LS GM seríuni og þá erum við að tala saman ódýr , virkar eyðir littlu og á svo mikið af power inni miðað við littlar breytingar og annað fyrir utan hvað hann er léttur , oghvað það er til mikið að pörtum í þetta og ódýrir miðað við annað,
þetta er einfalt CHEVROLET er best ;)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá íbbi » 18.jan 2013, 15:18

þegar það kemur að hestöflum fyrir peningin er öllum þessum bmw vélum snýtt hressilega af LS.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá S.G.Sveinsson » 18.jan 2013, 17:25

Úr því að við erum komnir í eiturlyfjapælingarnar þá mindi ég nú sjálfur kjósa TD V8 úr 2012 RR það er 4,4 lítra twintúrbó dísel. Sá motor kemur að mig minnir frá PSA samsteypuni og er alveg hrikalegur. Varðandi 3,0L BMW mótorinn sem var í RR L322 og diskó 3 (aka LR 3 fyrir kanana) þá vinnur sá móttor bara ekkiblautan í svona stórum bíll numa að það sér búið að tjúna sem er svo sem ekkert mál...... en bæði TDV6 og gamli 3,6 TD V8 voru fínir líka. en það er endalaust rafmagn á þessu blesaða dótti.
OG stærsta vandamálið í 3,0 L L322 var skipting og vél kombóið það er gm kassi aftaná BMW vél ...... góð vél og góð skipting en ekkert svakalegt kombó AÐ MÍNU MATI.....
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Kiddi » 18.jan 2013, 17:41

íbbi wrote:þegar það kemur að hestöflum fyrir peningin er öllum þessum bmw vélum snýtt hressilega af LS.


Sérstaklega ef það er skoðað hversu mörg hestöfl fást fyrir hverja krónu sem ég held að sé það sem skipti flesta mestu máli... ekki hestöfl per rúmtak blabla. :-)

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Kiddi » 18.jan 2013, 17:42

S.G.Sveinsson wrote:Úr því að við erum komnir í eiturlyfjapælingarnar þá mindi ég nú sjálfur kjósa TD V8 úr 2012 RR það er 4,4 lítra twintúrbó dísel. Sá motor kemur að mig minnir frá PSA samsteypuni og er alveg hrikalegur. Varðandi 3,0L BMW mótorinn sem var í RR L322 og diskó 3 (aka LR 3 fyrir kanana) þá vinnur sá móttor bara ekkiblautan í svona stórum bíll numa að það sér búið að tjúna sem er svo sem ekkert mál...... en bæði TDV6 og gamli 3,6 TD V8 voru fínir líka. en það er endalaust rafmagn á þessu blesaða dótti.
OG stærsta vandamálið í 3,0 L L322 var skipting og vél kombóið það er gm kassi aftaná BMW vél ...... góð vél og góð skipting en ekkert svakalegt kombó AÐ MÍNU MATI.....


Þetta gæti hins vegar gert þetta að allt-í-lagi kost í einhvern annan bíl, ef það er hægt að nota hluti úr GM til að koma millikassa aftaná skiptinguna.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá jongud » 18.jan 2013, 19:31

og til ykkar sem erud ad mixa allt fram og til baka cool skiptir ekki mali hvad faranlegt þad er allt er flott og þad ma gera þad enn ,, eg er i norge og ekkert ma ekki skipta um vel eda hasingar eda hækka bilinn upp , eg ´ætladi ad fara veg sem var lokadur v snjo ,, og þa er hann lokadur ,, ef þu hunsar þad og ferd veginn færdu sekt og þyrlan kemur ,, sennilega ein miljon i sekt ef ekki meira svo höldum landinu okkar utan vid ESB þar sem allt er bannad og ekki hægt ad fa ad vera Islendingur


Ég veit að þetta er gjörsamlega "off topic" en þér til upplýsingar; Noregur er ekki í ESB !


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 19.jan 2013, 18:12

jæja strákar þetta er komið gott af mótorpælingum á þessum þræði! eg vill hafa þennan þráð um jeppann minn en ekki bmw mótora. krafturinn er spjallið fyrir ykkur!
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Heiðar Brodda » 19.jan 2013, 18:15

like gvernig væri að koma með myndir af range rover kv Heiðar Brodda


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 19.jan 2013, 18:55

nákvæmlega! eg fer á eftir og tek einhvað af myndum læt eina gamla fylgja með núna :)

Image
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá kári þorleifss » 20.jan 2013, 15:22

hvernig er það, ertu ekki búinn að máta 46" undir hann?? ;)
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá reyktour » 20.jan 2013, 15:44

Eitthvað pælt í Td5 vélinni?
Dassi hjá Eðalbílum og jón viðar hafa gert það.
Það er fult af krafti í henni og eyðir skynsamlega.

Svo er td300 Stálhedd og torkar svaðalega. Einföld og endingargóð.
Ekki að deyja úr krafti en skilar manni altaf á leiðarenda

Flottur rover :)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2013, 15:59

jongud wrote:
og til ykkar sem erud ad mixa allt fram og til baka cool skiptir ekki mali hvad faranlegt þad er allt er flott og þad ma gera þad enn ,, eg er i norge og ekkert ma ekki skipta um vel eda hasingar eda hækka bilinn upp , eg ´ætladi ad fara veg sem var lokadur v snjo ,, og þa er hann lokadur ,, ef þu hunsar þad og ferd veginn færdu sekt og þyrlan kemur ,, sennilega ein miljon i sekt ef ekki meira svo höldum landinu okkar utan vid ESB þar sem allt er bannad og ekki hægt ad fa ad vera Islendingur


Ég veit að þetta er gjörsamlega "off topic" en þér til upplýsingar; Noregur er ekki í ESB !


Nei, en ætli þeir séu ekki búnir að "LESA FLEIRI KAFLA" í þessu "KAFLASKIPTA ESB VESENI"....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 22.jan 2013, 08:37

kári þorleifss wrote:hvernig er það, ertu ekki búinn að máta 46" undir hann?? ;)

nei kári ég er ekki búin að máta 46" en honum verður breytt fyrir svoleiðis dekk
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 22.jan 2013, 08:39

reyktour wrote:Eitthvað pælt í Td5 vélinni?
Dassi hjá Eðalbílum og jón viðar hafa gert það.
Það er fult af krafti í henni og eyðir skynsamlega.

Svo er td300 Stálhedd og torkar svaðalega. Einföld og endingargóð.
Ekki að deyja úr krafti en skilar manni altaf á leiðarenda

Flottur rover :)

takk fyrir, en eg hes svosem lítið spáð í þessum vélarmálum uppæa síðkastið. það þarf að fara að skoða alla möguleika :)
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 22.jan 2013, 08:40

Hr.Cummins wrote:
jongud wrote:
og til ykkar sem erud ad mixa allt fram og til baka cool skiptir ekki mali hvad faranlegt þad er allt er flott og þad ma gera þad enn ,, eg er i norge og ekkert ma ekki skipta um vel eda hasingar eda hækka bilinn upp , eg ´ætladi ad fara veg sem var lokadur v snjo ,, og þa er hann lokadur ,, ef þu hunsar þad og ferd veginn færdu sekt og þyrlan kemur ,, sennilega ein miljon i sekt ef ekki meira svo höldum landinu okkar utan vid ESB þar sem allt er bannad og ekki hægt ad fa ad vera Islendingur


Ég veit að þetta er gjörsamlega "off topic" en þér til upplýsingar; Noregur er ekki í ESB !


Nei, en ætli þeir séu ekki búnir að "LESA FLEIRI KAFLA" í þessu "KAFLASKIPTA ESB VESENI"....

jæja strákar, þessi þráður er ekki um esb!
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 06.mar 2013, 09:19

ALLT Í BOTN! nú skal sett allt í botn í þessari breytingu nýjasta planið er að vera ca búin að koma hásingunum á sinn stað fyrir páska og kippa þá boddýi af grind og migga einhvað í það :) svo skal huga að vélarmálum ;)
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá lecter » 06.mar 2013, 10:02

ég átti nú ekki von á að ESB æri stór mál ég veit að Noreigur er fyrir utan ESB ,, en þetta er um alla evropu það sem ég er að tala um þið fáið ekki að aka á 44" i þyskaladi t,d ég var tekin af autobananum og lögregglan skrifaði niður aðra leið fyrir mig svona sveita veigi þeir voru alveg með það á hreinu að 44" er ekki ger´fyrir hraða ,,, Noreigur er bara svipaður og önnur lönd evropu hvað þetta varðar


Höfundur þráðar
eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Range Rover í smá breytingum

Postfrá eggerth » 06.mar 2013, 10:15

lecter wrote:ég átti nú ekki von á að ESB æri stór mál ég veit að Noreigur er fyrir utan ESB ,, en þetta er um alla evropu það sem ég er að tala um þið fáið ekki að aka á 44" i þyskaladi t,d ég var tekin af autobananum og lögregglan skrifaði niður aðra leið fyrir mig svona sveita veigi þeir voru alveg með það á hreinu að 44" er ekki ger´fyrir hraða ,,, Noreigur er bara svipaður og önnur lönd evropu hvað þetta varðar


sælir þessi þráður er EKKI um esb eða bmw hann er um jeppann minn og breytingar eða pælingar í kringum hann, ég vill ekki hafa þetta röfl hér inni. þið sem viljið ræða um þetta gerið það einhverstaðar annastaðar!!! takk fyrir
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir