Landrover 1967

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar Ingi » 23.jún 2012, 19:26

Sævar Örn wrote:flottur bíll og sniðugar breytingar, oftast reynir maður þó að hafa skurðinn í grindina sem lengsta þ.e. að taka hana skáhallt eða í ör en þetta á ábyggilega eftir að virka prýðilega samt sem áður ;)

þetta er fjorði billinn sem við gerum svona þetta hefur alltaf virkað en takk fyrir ábendinguna :)


Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991


Hólmar Páll
Innlegg: 3
Skráður: 28.nóv 2012, 18:49
Fullt nafn: Hólmar Páll Guðbjartsson

Re: Landrover 1967

Postfrá Hólmar Páll » 29.nóv 2012, 12:41

Hrannar,Þetta er voða fallegur Land rover sem þú átt ég öfunda þig voða mikið ég vona að þú munir halda honum i original útliti á utan ég man þegar ég ætlaði að sjá landan þegar þetta var ég var að flýta mér heim svo ég myndi ekki missa af þessum viðburði og ég rétt náði þessu í tíma eimmit þegar þeir voru að labba að skemmuni þetta er voða gott verk hjá þér sem þú ert að gera þegar þú kemst á veginn þá mun land roverin vera algjör gellu segull en segðu mér hvernig talstöð setturðu í hann og hvað kostaði hún?

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar Ingi » 29.nóv 2012, 15:51

Hólmar Páll wrote:Hrannar,Þetta er voða fallegur Land rover sem þú átt ég öfunda þig voða mikið ég vona að þú munir halda honum i original útliti á utan ég man þegar ég ætlaði að sjá landan þegar þetta var ég var að flýta mér heim svo ég myndi ekki missa af þessum viðburði og ég rétt náði þessu í tíma eimmit þegar þeir voru að labba að skemmuni þetta er voða gott verk hjá þér sem þú ert að gera þegar þú kemst á veginn þá mun land roverin vera algjör gellu segull en segðu mér hvernig talstöð setturðu í hann og hvað kostaði hún?

Takk fyrir þetta, Þessi talstöð er kölluð cb, flest allir eru með svona í Landroveronum sínum hér fyrir norðan og á stöð 11 en annars var mér gefin þessi en ég er búin að finna nokkrar svona á haugonum sem fer vonandi í næstu rovera en annars dregur þetta nú ekkert langt en fínt í jeppatúrum og svona þegar næsti bíll með cb er rétt hjá.. :-)
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Landrover 1967

Postfrá Hfsd037 » 29.nóv 2012, 18:16

Flottur Rover :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar Ingi » 29.nóv 2012, 19:24

Takk fyrir það :-)
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Landrover 1967

Postfrá Gunnar G » 30.nóv 2012, 21:33

Flottur hjá þér

User avatar

Höfundur þráðar
Hrannar Ingi
Innlegg: 39
Skráður: 26.feb 2012, 21:02
Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
Bíltegund: Landrover series 2 a

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar Ingi » 20.des 2012, 23:48

Jæja er ekki búin að vera duglegur að setja inn myndir og svona, en ég hef ákveðið að setja breitingar á bláa í smá bið. En það verður samt hægt dundur í gangi á grindinni, ég er kominn með nýjan afturbita og þá er bara að safna upp í galvanseringu ;) En núna í sumar var hringt í okkur pabba og gefið okkur gamlan landrover því að kallin sem átti hann hafði ekki aðstöðu fyrir hann en hann var orðinn frekar slappur og vantaði mikið á hann, hann var notaður í varahluti í annan bíl sem fór í uppgerð, við feðgar meigum notlega ekkert íllt sjá og náðum í bílinn. Bílinn kemur frá Eskifirði en þetta var skólabíll þar, Hann er af gerðini Series 3 árgerð 1974, þegar við sáum bílin leist okkur ekkert á hann en ég var alveg rosalega ánægður með hann og strax komin með hugmyndir hvernig hann ætti að vera, svo kallinn rétti mér varahluti úr honum og sagði að ég ætti að fá þetta svo ég segi við pabba að ég eigi hann en ekki hann hehe ( ég á hann ) en pælingin er að mála hann og setja orginal landrover felgur og koppa og vera á honum þegar blái fer í breytingar . En allavega þá erum við búnir að vera brasa í honum og hann keyrir í dag, það var allt fast og riðgað, fult af götum, vantaði sæti, bremsur, vélin var föst, drifið brotið, vantaði allarhurðar, og miklu meira. hérna koma nokkrar mindir. :)
Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image Image

Svona er hann í dag en það á enn þá eftir að gera margt, t.d. skifta um afturbita, finna rúllubelti, hlíf í mælarborð, máling á hann, og svo allt hitt fyrir skoðun ;) verð duglegur að setja inn myndir.
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Landrover 1967

Postfrá Svenni30 » 20.des 2012, 23:55

Flott hjá þér vinur, ert að gera góða hluti. Ánægður með þig
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Landrover 1967

Postfrá birgthor » 21.des 2012, 23:32

Þið feðgar eruð skemmtilega klikkaðir í þessu, virkilega flottar uppgerðir og ekki slæmt að eiga föður sem kemur þér inní sportið :)
Kveðja, Birgir


Hólmar Páll
Innlegg: 3
Skráður: 28.nóv 2012, 18:49
Fullt nafn: Hólmar Páll Guðbjartsson

Re: Landrover 1967

Postfrá Hólmar Páll » 03.jan 2013, 16:39

Flott Verk hjá ykkur Feðgum,Get ekki beðið eftir næstu myndum.


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Landrover 1967

Postfrá Big Red » 27.jan 2014, 18:33

Það hlýtur nú að fara að koma update hér og skömm að þetta var ekki sett í kosninguna ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Hrannar LR

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar LR » 27.jan 2014, 22:12

Hjónakornin wrote:Það hlýtur nú að fara að koma update hér og skömm að þetta var ekki sett í kosninguna ;)
Hjónakornin wrote:Það hlýtur nú að fara að koma update hér og skömm að þetta var ekki sett í kosninguna ;)
Takk fyrir það,, hef alls ekki verið duglegur að setja hérna inn en það er kannski bara útaf því að ekkert hefur gerst... Blái 67 landinn er bara skoðaður og bíður eftir æfingarakstri sem ég fæ í sumar og svo er ég að vinna í þessum brúna 1974 módelinu hægt og rólega :) kem með myndir leið og eitthvað fer að gerast!

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Landrover 1967

Postfrá halli7 » 27.jan 2014, 22:26

Afhverju ertu kominn með annan aðgang?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


Hrannar LR

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar LR » 28.jan 2014, 07:25

halli7 wrote:Afhverju ertu kominn með annan aðgang?

Gleymdi lykilorðinu á hinum gamla .. :/


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Landrover 1967

Postfrá Big Red » 28.jan 2014, 08:41

En hvernig gengur með grindina. Átti hún ekki að fara undir Blána gamla?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Landrover 1967

Postfrá gislisveri » 28.jan 2014, 11:32

Hrannar LR wrote:
halli7 wrote:Afhverju ertu kominn með annan aðgang?

Gleymdi lykilorðinu á hinum gamla .. :/

Við reddum því bara, sendu mer skilaboð.


Hrannar LR

Re: Landrover 1967

Postfrá Hrannar LR » 30.jan 2014, 18:30

Hjónakornin wrote:En hvernig gengur með grindina. Átti hún ekki að fara undir Blána gamla?

Það var alltaf planið, enda ætla ég mér að búa til svona verkefni í framtíðinni. En ég bara týmdi því ekki vildi hafa hann orginal á blaðfjöðronum svo ég skifti grindinni móti Land Rover Discovery þar sem fyrri eigandinn vildi gefa okkur boddýið og hann ætlaði að hirða grindina úr honum, þá létum við hann bara hafa okkar grind og allir voru sáttir. Tók svo Bílinn og massaði hann upp, setti 32" upphækkunarklossa sem gerðu nánast ekki neitt og sprautaði frammenda, stiga að aftan,og skellti kösturum á hann til að fá smá lúkk á hann. Pabbi hjálpaði mér helling og kom honum á númer í fyrra sumar, fer aftur á númer í sumar þegar ég fæ æfingarakstur! Það er ekki til rið í honum og hann er mjög þæginlegur, hiti í sætum, 2 topplúgur og alles eða eitthvað sem maður er ekki vanur í hinum gömlu Land Roveronum :) en planið er að gera hann enn betri og fallegri , setja fallegri felgur hækka hann aðeins meira og kannski 33" en mig langar ekki í stór dekk ( Land Rover þarf ekki stór dekk þeir drífa allt ) en kannski seinna þegar maður er eldri og á penninga. 300 Tdi vél væri frábær í hann í framtíðini en það er 3,5 i v8 með beinni innspýtingu og eyðir heilann helling eða allavega alltof dýrt fyrir mig að reka hann enda er ég bara enn í grunnskóla :) Image

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Landrover 1967

Postfrá joisnaer » 13.feb 2014, 05:38

þetta er svo glæsilegt safn hjá ykkur, er mjög öfundsjúkur en vonandi einn góðan veðurdag verður þetta orðið svona hjá mér ;)
gaman að fylgjast með þessu hjá þér ;)
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 39 gestir