Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 10.feb 2012, 19:55

myndir ú símanum 142.jpg
þetta er Ford Ranger 1991 sem ég keypti 2008, og áhvað að smíða mér skemmtilegan jeppa og var í því næstu 2árinn og sé ekki eftir 1 sekóndu
En svona helsta sem ég gerði við hann á þessum 2árum, ég breytti honum á 38" setti undir hann rancho sett undir að framan með smá breytingum, og 3link að aftan "long travel suspension" svo kallað að framan og aftan og Fox 2.0 Resrvoir dempara, og 800 kg lofpúða aftan og framan og loft dælu og allt það vesen, og svo er hann loftlæstur framan og aftan, aukatankur, gps og vhf svo litlar breitingar á vél nítró 3"púst aðra kveikju, tölvu, throttleboddy, loft intak og eitthvað fleyra,
og setti á hann skúffu úr áli "gamla Dabba ólafs" og var líka með léttuveikina í botni þegar ég smíðaði hann svo það var hellingur af óðarfa drasli sem ég reif úr honum eins og cruse control loft púðar í sætum, eitthvað óðarfa miðstöðvar dóti, stuðara og grinda drasli lika og allt þetta helsta sem þarf ekki að vera,
enn mjög sáttur við útkomnuna, léttur og skemtilegjur jeppi sem drífur bara nokkuð vel og fjaðrar alveg heilan helling, og hef skemmt mér konunglega á honum síðustu 2 ár

Kv Tryggvi Sím
Viðhengi
196843_1781121940483_1612494570_1659085_1962404_n.jpg
190123_1781117940383_1612494570_1659069_5433270_n.jpg
ranger 034.JPG
12022010138.jpg
myndir ú símanum 148.jpg
myndir ú símanum 154.jpg
myndir ú símanum 149.jpg
06012010080.jpg
06012010083.jpg




olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá olafur f johannsson » 10.feb 2012, 20:00

magnað var einmitt að skoða smíða myndir af honum um daginn. þetta er alveg hel magnað hjá þér en hvaða vél er í þessum ???
Síðast breytt af olafur f johannsson þann 09.des 2012, 20:00, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Svenni30 » 10.feb 2012, 20:09

Hrikaleg flottur hjá þér. Flott smíði
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 10.feb 2012, 20:13

Eitthvað meira af myndum
Viðhengi
ranger 036.JPG
24371_1287860889265_1612494570_669377_1211720_n.jpg
myndir ú símanum 167.jpg
myndir ú símanum 188.jpg
26516_1324150996495_1612494570_737966_5508292_n.jpg
26516_1319483719816_1612494570_728406_2902646_n.jpg
04112011448.jpg
26516_1319465919371_1612494570_728316_2782526_n.jpg


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 10.feb 2012, 20:14

olafur f johannsson wrote:magnað var einmit að skoða smíða myndir af honum um daginn. þetta er alver hel magnað hjá þér en hvaða vél er í þessum ???


Það er bara gamla sexan í honum, en það eru bara blásarapælingar fyrir næsta vetur vonandi


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá arni_86 » 10.feb 2012, 20:39

Thetta er flottur jeppi hja thèr. Vel gert :)

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Magni » 10.feb 2012, 20:54

Flottur jeppi, gaman að sjá hvað menn leggja mikinn metnað í svona verkefnið:) hvað er hann að vigta hjá þér?

Nú er ég smá forvitinnn, hvað kostar svona long travel dempara unit??
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá jeepson » 10.feb 2012, 22:59

Nei nei gamli minn þarna á þriðju síðustu mynd. Svarti rangerinn. Sé altaf mikið eftir að hafa látið hann og vonast altaf eftir að sjá hann auglýstann til sölu aftur. En mér skyldist að hann yrði aldrei seldur. Annars er þetta ruddalega flottur ranger hjá þér. Altaf verið veikur fyrir þessum bílum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Freyr » 10.feb 2012, 23:55

".....og var líka með léttuveikina í botni þegar ég smíðaði hann svo það var hellingur af óðarfa drasli sem ég reif úr honum....."

Veistu hvað þú tókst mörg kg. úr honum og hvað hann viktar í dag? Spenntastur er ég fyrir þurrvikt með engu því menn taka svo mismikið með sér á fjöll.

Kv. Freyr

P.S. töff jeppi


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 11.feb 2012, 00:18

já svarti rangerinn verður seint til sölu og er kominn með 351w og 44". Demparannir kostuðu eitthvað í kringum 200þús fyrir 4 árum hingað komið og svo var bara einhver efniskosnaður hérna heima sem var frekar lítið, en hugsa með demburum efni fíðringum og öllu fjörðrunar dótinu kostað 300þús, enn hann viktar 1720kg í semi þurrvikt, var eitthvað smá bensín og öll olia og vatn og allt það, og er bara nokkuð sáttur við það enþá allavegana...

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 12:14

RangerTRT wrote:já svarti rangerinn verður seint til sölu og er kominn með 351w og 44". Demparannir kostuðu eitthvað í kringum 200þús fyrir 4 árum hingað komið og svo var bara einhver efniskosnaður hérna heima sem var frekar lítið, en hugsa með demburum efni fíðringum og öllu fjörðrunar dótinu kostað 300þús, enn hann viktar 1720kg í semi þurrvikt, var eitthvað smá bensín og öll olia og vatn og allt það, og er bara nokkuð sáttur við það enþá allavegana...


Haha. Ég sagði einmitt stráknum sem að keypti hann af mér að mig langaði að setja 289 eða stærra í fordinn og 5 gíra trukkakassa. heitir hann ekki Gummi sem að á hann??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá brinks » 11.feb 2012, 13:58

Þessi er flottur og ekki og ekki skemmir fyrir að hann sé ford ;)


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Turboboy » 11.feb 2012, 16:41

Alltaf verið mikið hrifinn af þessum bílum, og ekki skemmir þetta eintak fyrir !! Væri gaman að sjá video af honum í leik :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá jeepson » 11.feb 2012, 18:25

Þetta eru flottir bílar. Enda FORD :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá monster » 13.feb 2012, 17:45

jeepson wrote:Þetta eru flottir bílar. Enda FORD :)



það má nú deila um hvort það sé jákvætt:)


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Valdi B » 13.feb 2012, 19:28

monster wrote:
jeepson wrote:Þetta eru flottir bílar. Enda FORD :)



það má nú deila um hvort það sé jákvætt:)


þú veist ekki neitt þarna skrímslið þitt !!!! :D

langaði þér ekki eitthverntímann í gamla 460 mótorinn semég átti til að setja í wyllis:D minnir það :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá monster » 13.feb 2012, 20:54

nei en mig langaði i 350 motorinn sem þú áttir en annars er þetta svo sem allt sæmilegt:P


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Valdi B » 13.feb 2012, 22:18

hehe... en þetta er fáránlega flottur ranger
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá monster » 13.feb 2012, 23:07

valdibenz wrote:hehe... en þetta er fáránlega flottur ranger


mikið rett það

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Tómas Þröstur » 14.feb 2012, 08:11

Það same old - ef það er eitthvað ammerírkst í þessu þá er það í lagi

User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá andrib85 » 09.mar 2012, 21:50

virkilega flottur bíll hjá þér og flott smíði. enn ein spurning, hvernig er nítróið að virka og hvaða tegund af kerfi er þetta? mig langar mikið að setja svona í minn bíl, ég held að ég sé með mjög svipaðan mótor
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Freyr » 09.mar 2012, 22:38

Hvað dugar "venjulegt" nítrókerfi í t.d. 6 cyl bíl með nokkra tug hp. kerfi? Var einhverntíman að spá í þetta en fanst það ekki svo spennandi þar sem þetta dygði svo stutt hélt ég.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Freyr » 09.mar 2012, 22:58

Fann þetta: " .8lbs for every 100hp per 10sec"

50 hp kerfi: 0,4 lbs = 10 sek

10 lbs flaska / 0,4 = 25 x 10 sek = 250 sek = rúmlega 4 mínútur. Það er ekki nema til að taka örfáar brekkuspyrnur sem er ansi lítið þykir mér. Hafa menn einhverja skoðun á því hvort þetta séu raunhæfar tölur sem ég fann?


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 12.mar 2012, 04:47

ég er með kerfi frá NOS og heitir Sniper og er 25-50-70 hp, enn þetta er alveg snild þegar maður er að erfiðum brekkum og þarf að koma bílnum á snúning aftur þá bara skítur maður á hann í nokkrar sek og allt á snúning aftur og allir sáttir, enn annas hef ég aldrei tekið tíman á því hvað þetta dugar, en þetta dugar helvíti lengi með hóflegri notkun og sérstaklega með hitara..


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 12.mar 2012, 04:54

enn jú þetta ætti að passa. er bara universial one size fit all..


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 08.des 2012, 09:18

Nokkrar nýjar myndir af breytingum á þessu ári

Alskona "GO FAST STUFF"
Image

4.0 6cyl Big Block sleggjan
Image

Image

aluminum veltubúr
Image

Image

Image

Image

Image

Sandspyrna 2012
Image

GO FAST STUFF
Image

Image


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá reyktour » 08.des 2012, 21:35

Þetta er Svaðalega flott græja.
Slefa alveg helling.
Geggjuð smíði.


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá juddi » 08.des 2012, 21:56

Töff græja og ekki skemmir fyrir að þetta sé FORD en er ekki dónaskapur að setja cobrajet merkingar á bíl með 4.0 v6
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá StefánDal » 08.des 2012, 23:26

Hrikalega flottur Ford. Og hverjum er ekki drullusama um hvaða límiðar passa við hvaða bíl? Flottur bíll, flottir límmiðar og hvað?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá jeepson » 09.des 2012, 00:25

StefánDal wrote:Hrikalega flottur Ford. Og hverjum er ekki drullusama um hvaða límiðar passa við hvaða bíl? Flottur bíll, flottir límmiðar og hvað?


Bara flott þegar að menn skreyta bílana sína með flottum límmiðum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Svenni30 » 09.des 2012, 00:32

Geðveikur hjá þér kallinn. Sá þetta monster á Akureyri um daginn fór næstum úr hálslið við að horfa á eftir honum.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 09.des 2012, 08:28

allir sem eru með 350 Chevy er yfirleitt " Corvettu mótor " eins undarlet og það hljómar, þannig mér fannst upplagt segja að það sé Cobra Jet mótor í þessum, og setti þetta á fyrir Sandspyrnuna í sumar... og kom svona djöfulli vel út..


Enn er í miklum dekkja pælingum um þessar mundir, og langar í eitthvað á milli 38"-44"
hvað mæla menn með????

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Stebbi » 09.des 2012, 10:26

Samkvæmt tölulegum staðreyndum þá eru 99% af öllum Corvettu vélum í heiminum á Íslandi, í gömlum jeppadruslum. Miðað við hvað margir hafa sagt 'það er corvettu vél í honum' þá gæti þetta verið næsta stóra útflutningsgrein Íslands.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá Stjáni Blái » 09.des 2012, 12:34

Já þetta með corvettu vélarnar er frekar fyndið, svona svip og það að sumum þykir algjört möst að 300 hp vélin verði að vera 4 bolta...

Annars er jeppinn geðveikur og yrði enn betri með ls1 og á 44". ;)

User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá andrib85 » 09.des 2012, 16:09

ein spurning. hvar ætlaru að koma rútbínunni fyrir ?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá reyktour » 09.des 2012, 16:22

Ég er með 44" dick cebek Gleðigummí.
Hef mikið verið að pæla í 46" mickey en þar sem þau eru ennþá stífari og gjörsamlega tilgangs laus á svona léttum bíl.

Bíllinn hjá mér er að vigta 2.5 tonn.
Það er EKKERT að ske fyrr en ég er komin undir 4 pund.
fyrir svona léttan og augljóslega HELSPRÆKANN mundi ég leita af einhverju öðru.
Agner Ben er með cherokee á 39.5
mundi ráðfæra mig við menn með reynslu af svona léttum bílum.

En aftur hrikalega flott smíði. Það er altaf gaman að sjá þegar menn gera það sem þeim langar til að gera.


Höfundur þráðar
RangerTRT
Innlegg: 44
Skráður: 06.mar 2011, 23:45
Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá RangerTRT » 09.des 2012, 19:31

Eg var að spà koma henni fyrir hægrameginn við mótorinn og færa rafgeyminn aftur a pall og Reyna búa til eitthvað plàss þar, mátaði hana svona lauslega I um dæginn og syndist þetta sleppa.. Svo synist mer að ég þurfi að skera úr honum hálft frammstikkið til a koma coolernum fyrir...

Enn annas er markmiðið fyrir veturinn að Reyna að létta hann eitthvað og koma honum undir 1700kg. Og er svoldið spentur fyrir 39,5 irok-inn og ef eitthver sem er buin að prufa þessi dekk þa endilega koma með eitthverjar reynslusögur


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Postfrá juddi » 09.des 2012, 20:08

Það er snildar húmor og pissa aðeins yfir chevy kallana í leiðinni verst að fáir fatta húmorinn

RangerTRT wrote:allir sem eru með 350 Chevy er yfirleitt " Corvettu mótor " eins undarlet og það hljómar, þannig mér fannst upplagt segja að það sé Cobra Jet mótor í þessum, og setti þetta á fyrir Sandspyrnuna í sumar... og kom svona djöfulli vel út..


Enn er í miklum dekkja pælingum um þessar mundir, og langar í eitthvað á milli 38"-44"
hvað mæla menn með????
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 47 gestir