Galloper trukkur
Posted: 21.jan 2012, 22:42
Sæl/ir Jeppamenn/konur
Ég er nýr hér og ákvað að setja inn hér minn jeppa svona til að taka þátt í þessu öllusaman...
Byrjum samt á þeim gamla sem ég sakna auðvitað en það var 2000 árg af LC 90 á 38 útbúinn nánast öllu sem þarf í gott vesen
átti þennan frá janúar 2007 og út árið 2009...

Þennan á ég í dag og ég er mjög ánægður með hann !
Þetta er Galloper 1999 sjálfskiptur
35" breyttur (33" á sumrin)
hásing undan l200 að aftan með diskabremsum
4:88 hlutföll úr pajero
svo hélt ég nú eftir öflugri loftdælu og teygjuspottanum úr cruisernum svo að maður geti nú vesenast eitthvað
búinn að breyta framljósunum
2,5" púst og uppskrúfuð túrbína :)
þessi gæðingur er ekinn 311 þús km og í topp standi ! og þar sem að ég rakst hér á umræðu um eyðslu að þá langar mig að setja hér inn upplýsingar um það....
á sumrin á 33" rvk - akureyri farangur og tjaldvagn 10,4 miðað við 90-95 km
innanbæjar er hann með 12-13
á veturna á 35" er það 12 utanbæjar, á bara eina mælingu, rvk - ak 50% leiðin ekin í 4x4
innanbæjar 14-15 ég er reyndar ekki léttur á gjöfinni... en nóg af bulli og hér eru myndir !
hér er hann á 33" og með óbreytt framljós

hér á 35" og með breyttum ljósum (gerð svört að innan) smá speisuð mynd þó

Ég er nýr hér og ákvað að setja inn hér minn jeppa svona til að taka þátt í þessu öllusaman...
Byrjum samt á þeim gamla sem ég sakna auðvitað en það var 2000 árg af LC 90 á 38 útbúinn nánast öllu sem þarf í gott vesen
átti þennan frá janúar 2007 og út árið 2009...

Þennan á ég í dag og ég er mjög ánægður með hann !
Þetta er Galloper 1999 sjálfskiptur
35" breyttur (33" á sumrin)
hásing undan l200 að aftan með diskabremsum
4:88 hlutföll úr pajero
svo hélt ég nú eftir öflugri loftdælu og teygjuspottanum úr cruisernum svo að maður geti nú vesenast eitthvað
búinn að breyta framljósunum
2,5" púst og uppskrúfuð túrbína :)
þessi gæðingur er ekinn 311 þús km og í topp standi ! og þar sem að ég rakst hér á umræðu um eyðslu að þá langar mig að setja hér inn upplýsingar um það....
á sumrin á 33" rvk - akureyri farangur og tjaldvagn 10,4 miðað við 90-95 km
innanbæjar er hann með 12-13
á veturna á 35" er það 12 utanbæjar, á bara eina mælingu, rvk - ak 50% leiðin ekin í 4x4
innanbæjar 14-15 ég er reyndar ekki léttur á gjöfinni... en nóg af bulli og hér eru myndir !
hér er hann á 33" og með óbreytt framljós

hér á 35" og með breyttum ljósum (gerð svört að innan) smá speisuð mynd þó
