Lítillega breyttur Willys

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Lítillega breyttur Willys

Postfrá theodor » 20.jan 2012, 16:35

Verslaði þennan flotta bíl af Elvari Ægissyni. Tíminn rak mig svo í að breyta honum aðeins þar sem lítið pláss var fyrir stóra fjölskyldu í cj7.

willys.jpg

406371_10200132017616781_1444438790_n.jpg
.

Eftir lengingu lítur hann svona út.
382233_10200100380025861_765772081_n.jpg
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 08:53, breytt 19 sinnum samtals.



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá jeepson » 20.jan 2012, 16:36

Hmm lítlega breyttur?? Drífur hann eitthvað á svona litlum dekkjum?? hehe. Flottur trillys. Hvaða kram er í honum?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 20.jan 2012, 16:42

Kramið í bílnum var 468 cubic chevy en í hann fór 540 cubic vél sem ég átti til. Skifting er 4L80E og búið er að styrkja hana töluvert. Tveir millikassar, Dana 60 framan og dana 70 að aftan. Loftlæst síðan að framan og aftan.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 08:51, breytt 10 sinnum samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 20.jan 2012, 18:11

Þú ert hetja Theodór :)

En vantar þig þá ekki að láta fjarlægja Cruser dótið úr skúrnum fyrir þig?
Kveðja, Birgir

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá hobo » 20.jan 2012, 18:19

Þetta er rosalegt!
Heldurðu að það verði ekki erfitt að finna menn sem vilja ferðast með þér?


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Stjáni Blái » 20.jan 2012, 18:55

það hlaut að koma að því að það færi sjálfskipting í þennan jeppa !


Gudnyjon
Innlegg: 57
Skráður: 05.nóv 2011, 20:54
Fullt nafn: Jón jóhannsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gudnyjon » 20.jan 2012, 19:09

Hvað lengduru hann mikið?

User avatar

andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá andrib85 » 20.jan 2012, 19:16

þetta er klárlega einn af 5 flottustu jeppum á landinu. manni langar nú bara mest til að sjá hvernig græjan virkar með allt þetta afl og svo loksins réttu lengdina miðað við dekkjastærð
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 20.jan 2012, 19:34

Bíllinn var lengdur um 60 cm sem breytir honum í sömu lengd og Scrambler.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 08:52, breytt 8 sinnum samtals.


Einar Kr
Innlegg: 78
Skráður: 09.maí 2010, 04:29
Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Einar Kr » 20.jan 2012, 20:20

Þetta er svona "Fullorðins"....Glæsilegt tæki

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá ellisnorra » 20.jan 2012, 20:31

Hann er svo kúl þessi bíll, krúserinn er ekki síðri. Gaman að fylgjast með þessum breytingum hjá þér :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Freyr » 20.jan 2012, 21:27

Ég var aldrei neitt sérstaklega hrifin af þessum jeppa því hann var svo mikill kubbur. Án þess að hafa nokkurn tíman séð hann í "aksjón" ímynda ég mér að hreyfingarnar hafi ekki verið svo skemmtilegar, a.m.k. segir eðlisfræðin það ;-)

En nú er þetta orðið allt annað dæmi, hlakka rosalega til að sjá hann hjá þér þegar hann verður klár. Til hamingju með flotta gripi í skúrnum Teddi!!!

Kv. Freyr


Gudnyjon
Innlegg: 57
Skráður: 05.nóv 2011, 20:54
Fullt nafn: Jón jóhannsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gudnyjon » 20.jan 2012, 22:07

Hvernig er hann að koma út á 46"? Er einmitt í sömu smíðum búinnn að lengja CJ7 um 60,6cm. en samt ekki með sama kram heldur bara 350-700r4-np 241(sem milligír)-datsun millikassa og patrol hásingar. Er búinn að vera með valkvíða yfir hvaða dekkja stærð maður á að fara í en annars er þetta á svona svipuðum smíðahraða og Cruiserinn hjá þér.


monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá monster » 20.jan 2012, 23:11

mikið rosaleg er hann fallegur hja þér en hvað er billin hja þér a milli hjola og hvað er skuffan orðinn löng?


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Heiðar Brodda » 20.jan 2012, 23:56

smá spurning hvað hefur þessi jeppi við 46'' að gera en þetta er flott kemuru ekki í stóru ferðina hjá f4x4.is á þessum

kv Heiðar Brodda

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá ellisnorra » 20.jan 2012, 23:58

Heiðar Brodda wrote:smá spurning hvað hefur þessi jeppi við 46'' að gera en þetta er flott kemuru ekki í stóru ferðina hjá f4x4.is á þessum

kv Heiðar Brodda



Það er ofur einfalt.
Svona má ekki gerast!!!
Image

Þarna var hann bara á 44" með grútmáttlausan mótor, bara 454.
http://www.jeppafelgur.is/


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Heiðar Brodda » 21.jan 2012, 00:47

var nú í ferð með nokkrum 46'' jeppum um daginn og þeir sýndu nú ekki neina yfirburði og voruu jafn fastir og við hinir þetta er bara spurning um færð held ég

kv Heiðar

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Freyr » 21.jan 2012, 01:04

Heiðar Brodda wrote:smá spurning hvað hefur þessi jeppi við 46'' að gera en þetta er flott kemuru ekki í stóru ferðina hjá f4x4.is á þessum

kv Heiðar Brodda


Með big block í húddinu, XXL skiptingu, Dana 60 fr + aft, stóra tanka o.s.frv. þá er svona willys alveg hættur að vera léttavara og virkar sjálfsagt bara þrusu vel á 46"

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

.

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:31

willys.jpg

Elli vitnar í þessa mynd. Sammála að þetta má ekki gerast. Í fyrsta túr eftir breytingu hjá mér dreif ég ekki rassgat, alltaf fastur og planaði engan krapa. Voru mikil vonbrigði þar sem ég hef alltaf verið mjög yfirlýsingaglaður um drulsurnar mínar. Það kom reyndar svo seinna í ljós að vélin var ekki að skila neinu afli þar sem kveikjan var töluvert mikið vitlaus. Vann ekki upp fyrir 3000 snúninga þegar hann var undir álagi. Vona að komandi ferðir leiði í ljós að tröllið eigi að geta planað smá pitti.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 08:58, breytt 7 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

.

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:32

Heiðar talar um 46 tomma virki ekki betur en t.d 44" Er eiginlega sammála honum þar nema þegar maður er í krapa, þá virkar 46 tomman mun betur en 44 tomman en það er aðallega gripið sem skiftir máli þar. Dekkin hjá mér hafa verið svolítið stíf en eru að lagast, vona að það verði til bóta með hverri ferð sem ekið er.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:00, breytt 7 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:35

_MG_8774-.jpg
.
Svona leit hann ca. út þegar ég byrjaði á honum. Var reyndar kominn þarna á 46 tommu og hún var eiginlega of stór til að hann væri að samsvara sér.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:02, breytt 13 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:36

_MG_8774.jpg

Þetta var svo planið að fara í þessa breytingu.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:03, breytt 6 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:37

IMG_1395.JPG
.
Svona er hann í dag en langar að fara lengra eða í þetta.
_MG_8774-4.jpg
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:06, breytt 10 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 06:52

IMG_1390.JPG
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:07, breytt 7 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 07:09

IMG_1424.JPG

Þessi mynd er tekin af Sæma
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:08, breytt 13 sinnum samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 21.jan 2012, 09:00

Glæsilegt að hann sé hvítur, nú þarf bara að skella á hann rauðum röndum og bláum ljósum. Þú keyrir bara bílinn út úr bílskúrnum yfir hólinn og inn í húsið hjá okkur, við skulum sjá um að hreyfa hann :)


En hvernig miðstöð ertu að setja í? Er þetta tengt við kælivatnið?
Kveðja, Birgir

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá joisnaer » 21.jan 2012, 10:26

þetta er nú glæsilegur bíll hjá þér! lítið annað hægt að segja :P
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá fordson » 21.jan 2012, 14:33

þetta er einn sá flottasti í bransanum
já ætli það nú ekki


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Turboboy » 21.jan 2012, 16:45

þetta er einn af þeim flottari án efa ! Geggjuð smíði !
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Steini » 21.jan 2012, 19:59

Rosalega flottur, en hvaðan á að panta blæju??

kv.steini
Land Rover Defender Td5

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Stebbi » 21.jan 2012, 20:20

theodor wrote:Bíllinn tómur fyrir breytingu var orðinn ca.2450 kg. þannig að með fulla tanka og konuna í verður hann vel þungur.


Er þá ekki rökrétt að skilja þá gömlu eftir heima og setja nokkra bensínbrúsa í farþegasætið. :) :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 21.jan 2012, 21:00

22012012738.jpg

22012012741.jpg


Blæja keypt hjá Morris 4x4

http://www.jeep4x4center.com/jeep-soft- ... ambler.htm
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:11, breytt 10 sinnum samtals.


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gísli Þór » 21.jan 2012, 21:25

Hmm drýfur svona bíll nokkuð á svona dekkjum? Mér finnst að Willys ætti að vera á 38" dekkjum enda virka þeir best þannig.
Hvað er annars málið með blæjuna? Af hverju notaðirðu ekki plast toppinn? Mér finnst að hann flottari svoleiðis. Eru svona hliðartankar löglegir? hef enga trú á því. Heldurðu ekki að 400ltr séu aðeins í hærri kantinum á svona bíl? Hvað er hann annars að eiða hjá þér?? hefði ekki verið nær að stetja amc 360 í húddið en það eru góðir mótorar í Willys. Annars flottur bíll hjá þér nema hvað hann er langur, ég hefði haft hann stuttann eins og hann var.
kv Gísli

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Freyr » 21.jan 2012, 21:27

Gísli Þór wrote:Hmm drýfur svona bíll nokkuð á svona dekkjum? Mér finnst að Willys ætti að vera á 38" dekkjum enda virka þeir best þannig.
Hvað er annars málið með blæjuna? Af hverju notaðirðu ekki plast toppinn? Mér finnst að hann flottari svoleiðis. Eru svona hliðartankar löglegir? hef enga trú á því. Heldurðu ekki að 400ltr séu aðeins í hærri kantinum á svona bíl? Hvað er hann annars að eiða hjá þér?? hefði ekki verið nær að stetja amc 360 í húddið en það eru góðir mótorar í Willys. Annars flottur bíll hjá þér nema hvað hann er langur, ég hefði haft hann stuttann eins og hann var.
kv Gísli


Hló 3x upp hátt þegar ég las þetta:-)

Theodor, áttu ekki fleiri myndir handa okkur til að slefa yfir?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Freyr » 21.jan 2012, 21:31

Á myndinni sem tekin er beint framaná vélina sést í þrýstihylki á innra brettinu hm. Er þetta fyrir demparann, ef svo er hvernig dempara ertu með?

Hver er staðan á honum í dag? Settir þú 540 í og prófaðir fyrir lengingu eða ertu farinn að nota hann eftir lengingu?

Freyr
Síðast breytt af Freyr þann 21.jan 2012, 21:38, breytt 1 sinni samtals.


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gísli Þór » 21.jan 2012, 21:33

Þetta eru algerlega óþarfir Walker Evans coilover dempara.
kv Gísli


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Geir-H » 21.jan 2012, 21:40

Gísli Þór wrote:Þetta eru algerlega óþarfir Walker Evans coilover dempara.
kv Gísli


Til hvers að notast við svoleiðis dót þegar að þú getur notað fjaðrir
00 Patrol 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá ellisnorra » 21.jan 2012, 21:41

Gísli Þór wrote:Hmm drýfur svona bíll nokkuð á svona dekkjum? Mér finnst að Willys ætti að vera á 38" dekkjum enda virka þeir best þannig.
Hvað er annars málið með blæjuna? Af hverju notaðirðu ekki plast toppinn? Mér finnst að hann flottari svoleiðis. Eru svona hliðartankar löglegir? hef enga trú á því. Heldurðu ekki að 400ltr séu aðeins í hærri kantinum á svona bíl? Hvað er hann annars að eiða hjá þér?? hefði ekki verið nær að stetja amc 360 í húddið en það eru góðir mótorar í Willys. Annars flottur bíll hjá þér nema hvað hann er langur, ég hefði haft hann stuttann eins og hann var.
kv Gísli



hahahaha gott grín :)
http://www.jeppafelgur.is/


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Hjörvar Orri » 22.jan 2012, 15:02

Getur þú prjónað á honum?

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 22.jan 2012, 16:21

07122011487.jpg

Fljótlega setti ég þessa dempara undir bílinn. Þetta voru Walker Evans coilover sem ég ætlaði að setja í Landcruiserverkefnið.
Hylkið á þeim hefur þann tilgang að leyfa olíunni að þenjast út þar sem hún hitnar við keyrslu í ójöfnum.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:14, breytt 6 sinnum samtals.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir